Vísir - 04.04.1917, Blaðsíða 4

Vísir - 04.04.1917, Blaðsíða 4
VISIR KJARAKAUP. í búð Dan. Daníelssonar, ÞingboltsstTæti 21, verður í kvöld kl. 7 selt með óheyrilega lágu verði íslenskt ullarband. kvenkápur, ferm- ingarkjólar, húfnr og margt fleira: Augljrsingar, ■** sem elga að birtast í VtSI, verðnr að afbenða i síðasta- lagl kl. 9 I. h. útkomndaginn. Erlead myat. Kbh. % Bauik. Pósth. Stari. pd. 16,46 16.70 17,00 Fr«. 59,60 60,50 61,00 DolL 3,47 3,55 3,75 Ut.ifa >1« M. Or A d, AB Bœjarfréttir. tfmæli í dag. Helgi Björnsson verkstjóri. MaueU á morgas: Gnðfinna Einarsdóttir, húsfrú. Ingigerðnr Mikaelsdóttir, húsfr. Þorv. Eyólfssoí, skipstjóri. Maria Helgason, f. Licuh, hfr. Gnðm. Gnðmnndsson rith., Sveinborg Ármannsdóttir, hfr. Þóra Hermannsson, húsfrú. Þorst. Þorsteinsson, hagstofnstj. Afiaa»lis-Fermingar- ogSumar- kort með fjölbreyttum íslensk- sm erindnm fást hjá Helga Árna- syni i Safnahúsim. Páskamessur: í dómkirkjunni: Skírdag ki. 12 síra Bjarni Jónsson (altar- ieganga). Föstudaginn langa, kl. 12 sira Jóbann Þorkelsson, kl. 5 síra Bjarni Jónsson. í fríki kjnnni i Rvík, Skír- dagur: kl. ó siðd. sira ÓI. Ól. Föstndagurinn langi: Messað i íríkirkjnnni í Rvik kl. 2 síðd., sr. Ól. Ól. og í frikirkjunni í Hafn- arfirði kl. 6 síðd. sr. ÓI. Ól. Páskadagur: Messað í frikirkj- nuni í Rvík kl. 12 á hád., síra ÖI. 01., kl. 5 síðd. síra Har. N., og i frikirkjnnni í Hafnarfirði kL 6 síðd. síra Ól. ÓI. Annan í páskupi: Messað í fríkirkjunni í Rví. J. 5 síðdegis síra Ól. Ól. í þjóðkirkjnnni í Hafnarfirði: Skírdag kl. 12 (altarisganga) Á. B. Föstudaginn langa kl. 12, Fr. Fr. Páskadaginn kl. 12, Á. B. (a Bessastöðnm kl, 4 sama dag Á. B.) Annan í pásknm kl. 12 Fr. Fr. Myndarammar ódýrastir á Laugaveg 30. Forstöðunef'nd Samverjans biðnr blaðið að láta þess getið, að hann haldi áfram að minsta kosti til loka aprilmánaðar að gefa fá- tæknm sjúklingum mjólk. Ed það er áskilið að viðkomandi sjúkling- ar útvegi sér skrifleg meðmæli frá lækni, yfirsetukonu eða hjúkr- unarkonu og aendí þan meðmæli til gjaldkera Samverjans, Júlínsar kaupmanns ^.rnasonar í Þing- holtsatræti 1, er þá gefur ávísnn á mjólkina. Samverjinn hefir gefið sjúkling- um mjólk fyrir 45 kr. síðan hann hætti að úthlqta máltíðum, og tekur þakksamlega við gjöfum frá þeim, sera vilja styrkja þetta starf. Gullfoss á að fara næstu ferð héðan til Ameríkn. Fjöldi manna kvað ætla að taka sér far með honum vest- ur. Farþegar koma engir með Hnllfossi frá Kanpmannahöfn, og halda menn að siglingaleyfið fyrir hann hafi verið bundið þvi skil- yrði af Bretnm, að hann fiytti -enga farþega. Er það þó öllum óskiljanlegt; en sjón er sögu rikari. Hafnarfjarðar- botnvörpungarnir eru nýkomnir af veiðum með ágætan afla. Ýmir kom í gær með 100 tunnur lifr- ar og Víðir í morgun hlaðinn af fiski bæði í lest og á þilfari. Vélbátar hafa aflað lítið í vetnr t. d. háfa Hafnarfjarbátarnir aflað 60— 100 skp. frá því í janúarbyrjun en a saraa tíma í fyrra var aflinn nm 200 skp. Skotið í kaí. Saltskip, sem var á leið hingað með farm til Ang. Flygenrings í Hafnaifirði, hefir verið skotið í kaf af þýsknm kafbátum, að því I er sagt er í símBkeyti til Flygen- rings. Ingólfnr. kom frá Borgarnesi aftur í gærkveldi.. Nathani<L Olsen £3 hafa á lager; Sápu, Sápuspæni, Stívelsi, t»vottabretti, Kerti. athan I llsen hafa enn á lager dálítið af Fiskilínum 2% og iy4 lbs. Netagarni og Hessi- ans. Buffet og myndahylla (Etager) óskast til kanps. Gnðbergnr Jóhannason málari, Langaveg 54B. IST^r l3Cf>l3LS Sig. Heiðdal: Stililiir. Sögnr. Á stærð við „Sálin vakn- ar“ í snyrtilegri útgáfu. — Verð heft kr. 3.00, innb. kr. 4.00. Fæst hjá öllum bóksölum. Bókaversl. Ársæls Árnasonar VÁTRYGGINCrAB Brnnatryggingar, sís- og stríðsvátryggingar A. V. Tuliniua, Miðstrieii — Talninii 254. Det kgl. octr. Branðassurance €omp. Vélrysj-ir: Hús, húsgtyjn, Tfirur nlsh. Skriioiofutimi 8—12 og 2—8, Austurstrnti 1. X. B. KlslMn. LðGMENN Oðdnr Gíslason ylrréttarmálaflatnlngssnuBsur Laufásvegí 22. Venjai. heimn kl. 11—12 og 4—5. Simi 26. Pétnr Magnósson yflrdómslögmaðnr Miðstræti 7. Sími 533.—Heima kl. 5—6. Bogi Brynjólfsson yfirréttarmálaflatningsmaönr. Skrifstofa í Aðalstrœti 6 (uppi) Skrifstofutími frá kl. 4—6 e. m. Talsími 250. Anglýsið I VisL Allskonar smíðajárn, fiatt, sívatt og íerkantað selnr H. A. Fjelá- sted, Vonarstr. 12. [8- Morgunkjólar, langsjöl og þrí- hyrnur fást altaf í Garðastræti 4 (uppi). Sími 394. [10 Morgunkjólar mesta úrval i Lækjargötu 12 a. [ll Nýlegnr npphlutnr til sölu, einn- ig grammófón á Grundarstíg 13 B uppi |24 Tveir fermingarkjólar og einir skór til sölu á Nýlendug. 13. [28 Sveiflur fást á Vestnrgötu 52. [30 Hús, lítið fyrír eina fjölskyldn óskast keypt 14. maí. Tilboð send- ist Vísi fyrir 15. apr. merkt „7“. [38 | VINNA Stnlka óskast í vist til 14. maí Uppl. í Berg6tað»str. 45 norðnr- enda uppi. [33 Kvenmann vantar til að haida hreinni búð og skrifstofu. R. P. Leví. [34 Stúlkn vantar á kaffihús. A. v. á. [35- Stúiku vantar nm tima á 3]a manna heimili hálfan eða allan daginn, Á. v. á. j 40 Reglusamur piltur óekar eftir góðu herbergi 14. m»í. Áreiðan- leg borgnn. A. v. á. [32 J™TAPASrTuNDir^| Budda með gnllhring í tapaðist á götnnnm. Skilist í afgr. Vísis gegn fuDdarlannum. [29 Tapast hafa 2 þvottabretti í laugunnm þann 31. f. m. Finn- andi er vinsamlegast beðinn að skila þeim í Bergst.str. 60. [31/ Þvottabretti birt í langnnnm. Vitjist í Holtsgötn 2. [38: | TILKYNNING | 'L’il VífilsBtaða fer bíll á fimtn- daginn. Þrír menn geta fengið far. Sími 633. [38’ Um Ieið og eg nú i viknnni’ stilli piano þan og flygel, sem e§' hefi í “árseftirliti, stilli eg einuíg: önuur piano og flygel, eem fðlk. kann að biðja mig, að stilla fyfir sig íyrir hátiðina. ísóifur Pálsson, BVakkasfcíg 25. Félagaprentsmiðjan.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.