Vísir - 22.04.1917, Blaðsíða 2

Vísir - 22.04.1917, Blaðsíða 2
VTSIií Til rnimiie. P«ðhú*ii opii icl. 8-8, If'.kT. tii 101/,. tíorg*fai)ðí»8kíifst,of*n kl. 10—18 of 1—8 BeejMfðgatMkrifítsjfain kl. 10—12og 1—fi Bæjargja!dkscaeikrifatu.«n kl. 10—18 of íalandabuki kL 10—4, K. F. U. M. AJm. aamk annnad. 81/, eí*4 Landakotsapít. Heimsðkaartimi kl. 11—1. Landsbankinn kl. 10— S, Lanðsbðkaaafn 12—8 og B—8. Útlfia 1—8 Landujóinr, afgr. 10—2 og 4—5. Landsaíminn, v.d. 8—10. Helga^daga 10—12 og 4—7. N&ttðrugrlpas&fn 1V,—**/«• Pðithúii* 9—7, eannnd. 9—1. Samóbyrgðii 1—6. StjðmarEáSaikrifitofarnar opnar 10—4. Vifilistaiahniið: heimiðknir 12—1. Ðjðiwenjasafsið, *d„ þd., fimtd. 12—8 Kjöt til sölu! Undirritaður hefi nokkrar tunnur Rullupylsur ~ Læri og Framparta liggjandi á Reyðarfirði. Lysthafendur snúi sér sem allra fyrst til mín. Heima kl. S—7 síðd. Hverfisgötu 86 Pétur Bóasson. i lí A 1 k £ & l * M. * ft 3fc um uj u .i ujA ya iyi| ia r.ft ft.r, ImTi liC.^hlti VXSXR. Afgreiðsla blafeini&Hótel Island er opia frð kl. 8—8 4 hvEijnm degi. Inagangnr fr& Vallaratrffiti. Skrifctofa & tama itað, inng. fr& Aðalstr. — Bitstjðrinn til & viðtala fr& kl. 8—4. | Sími 400. P.O. Box 867. i Prentsmiðjan & Langa- h j| veg 4. Simi 18®. Anglýsingom veitt mðttnka I Landistjlirnaaal eftiz kl. 8 * & kvðldin. I-M-W » ■ V Friðarhorfurnar. Miðveldin hafa gert það að til- Iögn sinni, að boðað verði til frið- arfundar til að andirbúa friðar- samnings, án þess að vopnahlé verði. Tillaga þessi er komin frá Austurríki í tilefni af byltingunni í Rússlándi. Utanríkisráðherrann í Austur- ríki og Ungverjalandi, Czernin, segir svo um þatta: Þó að slíkur fundur verði kall- aður saman, þá þarf það engin áhrif að hafa á framhald ófriðar- arins. En hvergi nema á friðar- fnndi er unt að ráða fr&m úr þeim aragrúa af vandamálum, sem risið hafa upp út af ófriðnum og eru svo samanfléttuð, að þau verða ekki aðskilin. Vér höfum á voru valdi mikil l&ndflæmi, sem óvinir vorir eiga og á þe:rra valdi eru víðáttumikil lönd, sem véréigum. Á sjónnm berst kafbátaflotinn gegn hafnbanni óvinanna. AUir alþjóða- samningar hafa verið rifnir sund- ur. Það er ómögulegt að ráða fram úr hverju einstöku máli, rifnu út úr heildinni. SásemviU að friður komist á, verður að tala og oemja um hann. — Ef það kæmi í Ijós á friðarfundum, að ómögulegt væii að koma sáttum á, þá mundi ófriðurinn halda áfram eins og áður. Rtkiskanslarinn þýski hefir tek- ið í sama strenginn, og Wolffs fréttastofan í Berlin hefir gefi út tilkynningu um að þý kir stjórn- málamenn væru þessu fylgjandi, Hafa þýftk blöð flutt þá tilkynn- ingu, en sum þeirra Iátið sérfátt um finnast. Deutsche Tageezeit- ung spyr hvar þeir stjórnmála- menn séu, sero þetta sé haft eftir og tekur ';?i fja-.*i að stofnað verði til ftiðarfu! d. ; má ekki heyra frið nefndan »;afn. —1 En þrátt fyrir það er það alls ekki ólíklegt að friðarfandur verði bráðlega kallaður saman, jafnvel ekki óhugsandi að fuUtrú- ar ófriðarþjóðanna séu þegar komn- ir saman á fund einhversstaðar, þó að lítið b8/i á því. Morgunkjólatau smekklegar geröir, fást í Brauns verslun. Tækifœri. Tækifærið gríptn greitt, Gæfu mun það skapa. . . . Að hika er sama og tapa. Nú samstundis ern tii sölu nokknr hús hér í bæn- nm. Lysthafendur biðji nm npplýsingar á afgr. Vísis. Tækifæri. Baðhús Reykjavíkur verður lokað lyrst nm sinn frá 22. þ. m. nm óákveðinn tíma. vegna kolaeklu. Reykjavík, 21. april 1917. Theodor Jensen umsjónarmaðttr baðhússins. Atvinna. Ungur maöur, reglusamur og vel aö sér í reikningi, getur fengiö atvinnu á skrifstofu hér í bænum. Afgr. vlsar á. Útíör Rögnvaldar sál. Ólafssonar byggingameistara Lík Rögnvaldar sáluga Ólafs- on#r var flntt héðan með GaU- fossi til ísafjarðar. Þar verður hann jarðaður. Áður en kistan var flutt á sbipsfjöl í gær, var hún , borin í kirkju og þar flutti séra Bjarni Jónsson, dómbirkjuprestur ræðu, Bekkjarbræður Rögnvaldar sáluga báru kistuna út úr kirkjunni en meðlimir verkfræðingafjelagsins gengu á eftir kistunni úr kirkj- unni niður á bryggju, og auk þeirra mibill fjöldi manna. Siúdentár húsnæðisiausir í Kaupmannahöfn. Politiken skýrir frá því 3. þ, m., að nefnd hafi verið skipuð til að rannsaka húsnæðisleysi stú- denta í Kaupmanpahöfn o. fl. — Segir blaðið að mjög mikil bætta sé á því, að stúdentar standi hús- næðislausir uppi bvo hundruðum skifti, eftir sumarfriið í haust. Nefnd sú, sem um var getið, hefir þegar fengið tilboð um hús- næði frá mönnum, sem vilja láta breyta húseignum aínum í stú- dontabústaði undir eftirliti há- skólans. Mál þetta snertir íslendinga dá- lífcið. Héðan fara venjulega þetta 10—20 nýir stúdentar á hverju hausti til Kaupmannahafnar. 1 haust er þeim vissara að tryggja sér húsnæði, ekki sísfc ef þeir eig* enga ferð víaa heim aftur. Þett0 gildir auðvitað um alla, sem béð' an fara til Khafnar til dvalar uía lengri tima, bæði stúdenta aðra.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.