Vísir - 22.04.1917, Blaðsíða 3

Vísir - 22.04.1917, Blaðsíða 3
VISIE Krapotkin fursti um ófriðinn. Það era nú Iiðin 41 ár eíðan Krapotkin farsti slapp úr fangels- isvist í Kússlandi. Siðustu 30 árin heflr hann dvalið í Englandi og er nú 75 ára að aldri. Nú er hann á fömm heim til Eússlands. Fund&höld mikil hafa verið í Englandi meðal landflótta Rússa, sem dvalið hafa þar í tugi ára. Á einnm fundinum var lesið upp bréf frá Krapotkin, þar segir meðal annars: 03s, sem þektum Rússland og þektum ástandið í Norðarálfunni, var þ»ð þegar Ijóst, að það var skylda vor að bsrjast gegn yfir- gangi Þjóðverja og Austurríkis- manna, er þeir réðust inn í Belgíu, Frakkland, Serbíu og Rússland. Æússneska þjóðin vissi það þegar að þar vora ekki á ferð þýaku efnaleysingjarnir, sem hafa á fán* nm sínum áskoranir um afnám pólitískrar og efnalegrar þrælkun- ar. Rússneska þjóðin skildi líba bændurna, þegar þeir spurðu: Ef Þjöðverjar Ieggja undir sig lönd vor og borgir, hverjir eiga þá að reisa þær úr rústum ? Hver | á að ala önn fyrir ekkjam og föðarlausuin? Hver borgar skaða- bæturnar? — Og öll þjóðia tób eaman höndum til að verja Iandíð. Frá upphafl vissum vér það fyrir- fram. að nú myndi reka að þvi að ti! skerar skriði milli bylting- armanna og einræðidns. Múgur- inn vissi það, að harðstjórar vorir myndu hallast að hinum þýzku sigurvegurum. „Hið heilaga bandalag", sem stofnað var fyrir hundrað árum af prúsaneskum, austunískum og rússneskum lög- gjöfum, sem varnargarður gegn lýðstjórnarhugsjónum Norðurálf- unnar, hélst órofið milli keisar- anna þriggja þangað til 15. marz 1917, er uppreistin í Pétursborg gerði það að engu. Nú er um að gera fyrir Rú#sa, Breta, Frakka og Belga áð reka Þjóðverja út úr hinum herteknu Iöndum, Það er lifsspursmál fyrir Rússland og einkum fyrir byltinguna í Rúss- landi. — Þýzkar fallbyssur myndu annars reka rauða fánann bylt- ingarmannanna út úr landinu. Fyrstu vopnaviðskiftin. Nýjustu fregnir segja þannig frá fyrstu vopnaviðskiftum þýakra og amerÍ3kra herskipa: „Hundrað milur fyrir sunnan New York skaut þýskur kafbátur I á B mdaríkjaherskipið „Smith8, en kúlan fór fram hjá i 15 faðma fjarlægð. Eftir það hvarf kaf- báturinn". Eu það er Bandaríkjunum vafa- laust nóg, að vita af þýskum kaf- bátum í grendinni, til þess aö þau reyni að verja aðalhafnir sínar gegn árásmm þeirra. Yerður höfnunum því sennilega lokað með tundurduflum, á sama hátt og gert hefir verið víða annarstaðar, svo að ®kki verði komist inn í þær leiðsagnarlaust. En óhætt er að treysta því, að siglingum hlutlausra þjóða til Ameríku verði engin hætta búin af þýskum kafbátum, nema hafn- bann verði auglýst. Og litlar líkur eru til þess að það verði gert. Ofbeldisverk Þjóðverja. Franska stjórnin hefir ákveðið að senda öllum hlutlausum þjóð- um mótmæli sín gegn ofbeldis- verkum þeim sem Þjóðverjar hafi unnið í Frakklandi á undanhald- inn. Segir þar að hermdarverk þau sem unnin hafi verið á opinberum byggingum, sögulegum minnis- merkjum og listaverkum og ein- stakra manna eignum, séu gersam- lega ástæðulaus frá hernaðarlegu sjónarmiði. Enn fremur mótmæl- ir stjórnin þjófnaði og ránum þýska hersins á frönskum verð- bréfum, og lýsa bandamenn því yfir, að elík verðbréf verði ekki innleyst og vitna í lög um með- ferð á heiteknu landi. Engin sókn á austurvígstöðvunum. Yið og við hafa verið að koma skeyti um að Þjóðverjar ætlmðu að fara að hefja sókn 6 austur- vígstöðvunum. Ög þess hefir ver- ið getið fcil, að undanhaldið að vestanverðu stafaði af þvi, að þeir æfcluðu sér þá og þegar að hefja ramma sókn að ausfcan og taka( Pétursborg í lotunni. Þýsk blöð frá þvi um mánaða- mótin hafa það effcir „bestu heim- ildum“, að um slíka sókn gefci alls ekki verið að ræða, fyrst og fremst vegna þess að veðráttan leyfir það ekki. Hlákurnar eru byrjaðar þar eysfcra, skotgrafirnasr fyllasfc af leðju og vegirnir verða að kviksyndi. Þó að Þjóðverjnm lánaðist að reka Rússa úr stöðv- um þeirra, þá gætu þeir ekki haldið þeim, þvi þeim yrði ómögu- legt að flytja þangað fallbyssur óg aðrar nauðsynjar. Þessi um- rædda sókn gegn Pétursborg myndi þvi bókstaflega sökkva á kaf i foraðinu. Þjóðverjar eru vanir að búa sig rækilega undir það að hefja sókn, en flana ekki úfc í ófærur. Það eru því engar likur til þess að þeir hefji sókn á austurvlg- stöðvunum, hvað sem Hindenburg annars ætlar fyrir sér. Ástii ög miliönip eftir gharles fparviee. 137 Frh. íiíttu á mig — fcalaðu við mig — eg steud héraa bjá þér — það er ekki alt íarið, því að ég er hérna enn og þetta lágast alt eaman. Hann reyudi að brosa og brá fyrir háligeiðam kátinusvip á andlitinu, en svo þyrmdi yfir hann affcur og hljóðaði h*nn þá upp yfir sig af' örvæntingn. — Æ, eg man ekkert hveraig þetta er! Alt er íarið og eg fjár þrota — Veslings barnið mitt! ílafið meðaumkvun með barninu íainu! Hún vafði hann örmum ogreyndi styðja hann, en þá faun hún fór mn haun skjálffcahrollur og húé hann meðvitundarlaus i fang ^oanar. öftnnig lcið nokkur tími, eða mjög langur að ídu faust, og var ekfeerfc sem rauf þöguina fyr en Jessie hljóðaði upp yfir sig og sagði: — ida, ungfrú ída! Hann — húsbóndinn er dáinn. ída lyfti upp höfðinu á föður sinum og leit framan í hann. Sá hún þá, að stúlkan hafði sagt satt. Já, hann var örendur og hún hafði þftnnig miet bæði föðursinn og elskhuga sama daginn. 26. kapituli. Daginu sem jarðarförin átti að fara fram, sat ída í bókastofunni um moíguninn, en rsgningin dandi á glugganum og hafði gluggatjöld- unum verið hleypt niður. í her- btn i ttupi yfir bókastofunni lá faðir b ‘-r á líkbörunnm og ríkti þar - tíðleg og alger dauða- þögn, s9ni eins og breiddist nm alfc húsið og viitist ekkigerahvað sizt vart við sig í bókastofunni, þar sein Gotttreð Heron hafði hafst við me tau hluta æfi sinnar. í'Ia hallaði sér aftur á bak í stóra hægindastólinn, sem faðir hennar var vanur að sifcja í. L3gði hún hendurnar í kjöltu sér og starði á bók, sem lá opin á borðinu eins og faðir hennar hafði ekilið við hana seinast. ída var mjög sorgbitin og því venju fremur föl í andliti, er sfcakk mjög í stúf við ftvarfcan sorgarbúningiun, sem húu var í. Það var nú liðið fast að viku síðan hinn sviplega dauða föður hennar hatði borið að hönd- um, þar sem hann hné í faðm hennar, og janvel þótt hún væri kjarkgóð og tápmikil að upplagi, þá var þó lsngt frá því, að hún væri búin að ná sér effcir þennan atburð.' Þetta var alt saman eins og í einhverrí þoku fyrir henni þar sem hún iá þarna í stólnum og horfði á borðið, sem faðir hennar hafði setið við og lotið yfir ár ©ftir ár. Hún gat naumast áttað sig á því, að hann væri horfinn sér og að hún stæði nú uppi ein- mana i véröldinti, og hún hafði að eins óljcsa hugmynd um að sorg hennar væri í ranninni tvö- föld — að hún hefði ekki ein- göngu mist föður sinn, heldur væri henni nú einnig horfinn og tapaður sá maðurinn, sem faús halði gefið bjaTta sitt — sá mað- urinD, sem einmitt nú hefði átfc að standa henni við hlið, rétta henni styrka hjálparhöud og hugga hana með ást og viðkvæmni á a þessum reinslutíma. Þettatvö- f*lda áfall hafði komið svo óvænt og borið svo bráðan að, að það hafði sljófgað fciliinningar hennar að vissu leiti. Hæfileika mannsins til að bera raunir og þola sársauka eru einhver takmörk sett, þegar á allfc er Iitið og er með þaó sem annað, að æðri kraftur tekur þ»r í taumana og segir: „bingað og ekki lengra" — og þessari takmörkun átti ída það að þakka, að hún örmagnaðisfc ekki algerlega andir byrði mótlaetisins. Einnig var á þ tð a5 líts, að hún máfcti ekki gefa sig sorginni og hugarkvöl sinni á vald. Hún varð að sinna heimilinu eftirseœ áður og hún varð að sjá um út- för föður síns. Og þessi skyldu- verk sin íeysti hún lika af hendi með stillingu og göfugleik, með þeirri göfugmenBku'sem jafntiginni koou sðmdi. Jessie hljóðaði og grét há9töfum dag eftir dag, svo

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.