Vísir - 22.04.1917, Blaðsíða 4

Vísir - 22.04.1917, Blaðsíða 4
VISIK Skonnortan Lallerok ea. 85 sicál., lögskráð í F'ðereyjnm, bygð úr eib, eirklædd í ágæta standi, er "tí.1 SÖltL nú þegar. Sbipið er hentngt flatn- ingaskip og einnig til síldveiða ef mótor er settnr i það. Simið til Jensen, Thorshavn. w Auglysingar, ■** sem elga að birtasf í VtSI, verðnr að afhenda i síðasta- lagl fcl. 9 f. h. áthomnðaginn. 2-3 herbergi og eliis óskast frá 14. maí. Ðppl. í Félagsprentsmiðjnnni. ™ BsejarfréttÍF. Afraæli á morgan: Signrðnr Hildibrandsson, verkm. Svanhildur Loftsdóttir. ekkja. Torfi VigfÚ3son trésmiðnr. Dalhoff Halldórseon, gallsmiður. Bjarni Þórðarson, írá Reykh. Emil Strand, kanpm. Gattormnr Vigfússon, prestar. Magnús Bjarnarson, próf. Af*a»lis-Formiagar- ogSnmar- k ort með fjölbreyttam íslensk- nm erlndum fáÆt hjá Helga Árná- »yai i Safnahúsiaa. Gullfoss fór héðau aleiðis til Akureyr- ar i gær á áttunda timanum. Fjöldi farþega fór með skipinu Töstur og norður, þar á meðal: biskupsfrú Sigriður Sæmundsson á Akureyri og dóttir hennar, Klemenz Jónsson f. landritari, Ólafnr Björns&on ritstj., Sighvatur Bjarn&aon bankáatjóri, Debell, Jón Laxdal, Guðm. Gamalíelsson, Jón Espholin, Guðmundur Péturs- son kaupm. (Ak.), Hallgrímur Kristinsson (Ak.), Jóhann Þor- stein&son kaupm. (ísf ). Karlmannsfataverslun nýja hcfir br. L. H. Miiller, hinn góðkunni verslnnarstjóri Braunsverslunar sem áður var, nú opnað í húsi Gnnnars kaupmanns Gunnarssonar við Austurstræti 7. Gamla Bíó fýoir ídag og á morgun 17.— 20. þátt myndarinnar Lucille Love. Það var missögn í Vísi á dögunum, að „fi!man“ væri 32 þúsund fet á lengd, hún er ekki nema 30. þús. fct og 30 munn þættirnir vera als. K. F. 0. M. Y. D. Fnndur i dag kl. 4. AUir drengir 10—14 ára vel- komnir. Almenn samkoma kl. 8 ya Henn eru beðnir að taka kirkjnsöngs sálmabókina með sér. -AJllir* velkomnir I Vagnhestur óskast til kaups. A. v. á. Auglýsið í VisL Leikhúsið. Þar verður sýndur nýr sjón- leikur í kvöld, sem að mörgu leyti er mjög frábrugðinn því sem sést hefir hér á leiksviði áðnr, t. d. er Ieiksviðið sjálft einkenni- iega út búið og er þó aðeins ein stofa í matsölnhúsi. Baðhúsið verðnr fyrst nm sinn lokað vegna kolaekln, að boði stjórnar- ráðsine. firlenð myní. Kbh. Bank. Póaíh Sfewl. pd. 16,95 17.00 16,70 Fr«. 62,75 63,00 64,00 DoiL 3,57 3,60 3,60 Ibúð ðskast yfir sumarið á góðum stað í bæuum. Afgr. v. á. JF'ataL>úðin sími 269 Hafuarstr. 18 aími 269 er lauðidns ódýraste fataverslum. Begnfrakkar, Bykfrabk&r, Vatr- arkápar, Alfatnaðir, Húfur, Sokk> ar, Hálstau, Nærfatnaðk o. fi. o. fl. Stórt úrvai — vaiiáaðar vörur. Beat að kaupa í F&t&búðinni. LÖ6MENN l Pétnr Magnússon yflrdómsrjgrmaður Miðstræti 7. Sími 533. —Heima kl. 5—6. Bogi Brynjólfsson yflrrétfarmálaflntningsmaður. Sknfstofa í Aðalstrœti 6 (uppi) Skrifstofutími frá kl. 4—6 e. m. Talsími 250. Oádnr Gislason yflnréttarmálaflntntnrsaaðar Laufásvegi 22. Vanjol. hcima k!. 11—12 og 4—6. Simi 26. ?ÁTRYGGIN6AK Brnnatryggingar, og stríðsvátryggingar A. V. Tuliniua, Miðitrnti - Talstmi 254, Det kgl. octr. Branðassnrance Comp. VAtrjggir: Hú», húagðgn, vOrnr alsk. Skrífatofutimi 8—19 og 1—8. Austurstrmti 1, N. B. Nlalaoa, Biblínfyrirlestur í B E T E L. (Ingólfsstræti og fcpítalastíg) Sunnudaginn 22. apr. kl. 7 síðd. Allir velkomnir. 0. J. Olseu. íbúð ósbast frá 14. maí næstkomandi. Baldvin Björnsson. Ingólfsstræti 6. Sími 668 og 534. Frá lanflssinianuin. Þjónustutími stöðvarinnar á Blönduósi verður frá deginum f dag eins og fyrir 1. fl. Bstöðvar. Reykjavík 21. apríl 1917. 0. Forberg. Morgunkjólar, langsjöl og þrí* hyrnar fást altaf í Garöastræti 4 (uppi). Sími 394. [10 Morgunkjólar mesta úrval i Lækjargötu 12 a. [11 Oramofðnn óskast til kaups. A. v. á. [168 Húsgögn, reiðtýgi, föt, úr o. fl. til sölu. Simi 586. [278 Fóðursíld tíl sölu hjá R. P. Le- vf, Reykjavik. [128 Ferðaboffort til sölu á Spítala- stíg 8. j [264 Með tækifærisverði. tveir not- aðir söðlar, handvagn og ágætur hjólhestur. A. v. á. [118 -------1--p---------------------- Svört flauelis-hálfkápn lítið not- uð til sölu. Gjafverð., Vestir- götu 16 B. uppi. [291 Bókaskápur og rúmstæði til sölu í dag á Laugaveg 43 A (í trésmíðaverkstæðinu í kjallaran- um). [192- 2 kaupakonur óskast á skag- firzkt sveitaheimili. A. v. á. [83 Góður neftóbaksskurðarmaður óskast. A. v. á. [104 Steindór Björns-on, Tjarnarg. & sbrautritar, dregur stafi o. fl. [115 Ungiingsstúlka 12—14 áraósk- ast til snúninga yfir sumarið. Elísabet Sigfúsdóttir, Ránarg. 24. [138 Góða unglingsstúiku’til tið gæta barns vantar á Laugaveg 42 niðri. [246- Stúlku vantar nú þegar, nm lengri eða bkemri tíma. Uppl. í Þingholts6tr. 25 uppi. [27T UnglÍDgur 14—16 ára óskast tii að gæta barns. A. v. á. [282 Stúlka óskar eftir stöðu við af- greiðslu í búð, babaríi eða kaífi- húsi. A. V. á. [286 Röskur piltur 16— 18 ára get- nr fengið góða atvinnu í sumar. Finnið Gnðm. Jónsson Grettisg- 44. Sími 646. [26ff- Stúlka óskar eftir viat 14. mai fram að síldartima. A. v. á. [289 Stúlka eða stálpuð telpa óskast sem fyrst á gott beimili í Hafo- aifirði. Uppl. Vesturgötu 16 B. cppi, [290 gBMBBmeiKfflawaBaassasKaia HÚSNÆIBi Sólrík stofa með forstofuinfl' gangi, til leigu 14. maí. Vesta*'' götu 24 niðri. Fyrir einhleypan fæst heibetS5 í Þingholtsstræti 16. Lestrarherbergi með góðum bus' gögnum, helst roeð miðstöðvey hita og Ijósi, óskast til IeiSu 11 þegar. A. v. á. Félagsprentsroiðjan.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.