Alþýðublaðið - 03.05.1920, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 03.05.1920, Blaðsíða 1
OefiÖ lit af jLlþýdufioJkJkiium. 1920 Mánudaginn 3. mai 98, tölubl. Jpýseb-franskui* f j áiKva. álaf unclur. ' Khöfn 30. apríl. Símað er frá Parfs, að þýzka stjóraint hafi stungid upp á þvf við frönsku stjórnina, að stofnað yrði til þýzk-fransks fjármálafuodar og að franska stjórnin hafi fallist á það. í«Vsá X>anmö:rk:u. Khöfn, 30. aptfl. Konungurinn ræðir við flokks- stjórniraar á morgun (1. maí). Verkföilunum heldur áfram. Alandseyi'ar s j álf stseö ar. \ Khöfn, 1. maí. Símað er frá Helsingfors, að Tbúið sé að samþykkja lögin um sjálfstæði Alandseyja. Loftskeyti frá Antoea. Hanrt er ekki af baki dottinn. Khöfu, 1. maí. Biaðið Berlinske Tidende hefir einkatétt á því, að birta íoftskeyti frá Amundsen norðurheimskauts- fara, er hermir, að hann hafi í fyrrahaust orðið að búasí um ti! vetursetu á norðurströnd Asíu, vegna suðurreks á ísnum. Vonar hann að ná til Alaska í ágúst- m^naðarlok, til þess að búa sig út af nýju með vistir og hefja faaðan 5 ára ferð, og láta sig tjerast með ísnum yfir heimskauts- hafið. frá sambanísríkinn. Khöfn, 1. maí. Verkamenn Carlsbergölgerðar krefjast rikisreksturs á lienni. Verkamennirnir við Carlsberg- ölgerðina (Carlsberg forenede Bryggerier) krefjast þess, að hún verði socialiseruð [rekin af ríkinu]. Stjórn ölgerðarinnar bíður eftir þvf, að þingið yfirvegi ríkisrekst- ursmáliðf heild. Flokksforingjaráðstefnan á eitt sátt um það, að myndað verði heilsteypt vinstrimannaráðu< neyti. Sænska krónprinsessan látin. Ktiöfn, 1. maí. Sænska krónprinsessess&n lést í dag. Ritfregii. Eimreiðin, XXVI. ár- gangur, 1.—2. hefti. Þetta samhefti Eimreiðarinnar er mjög fjölbreytt að efni og útliti. í þv£ er t. d. nokkuð á annan tug mynda, sem gott er að vita til þess um að fullur helmingur þeirra er ættur til prentunar hér á landi af íslenzkum manni (Ölafi J. Hvanndal). Fyrstur skrifar Árni Pálsson um Jóhann skáíd Sigur- jónsson prýðilega og að fiestu afbragðs-snjalla ritgerð, og fylgir henni fálleg mynd af Jóhanni og sýnishorn af rithönd hans, vfsan: »Bak við mig bfður dauðinn —«; stafsetning ritgerðarinnar og lestr- armerkjasetning er í töluverðu óiagi. Næst koma nokkur smá- kvæði eftir einhvern, sem sjálfsagt ekki heitir, heldur kallar sig Ötú Arnarson, skemtilega hænsk kvæSt í eðli, en þó að öllu vel íslenzk á hinn bóginn; sérstaklega má benda á skyndimynd þá áf sawe félagsskipulagi nútímans, sem hrip- uð er upp f. meistaradráttum f> kvæðinu »0ngulseyri I.«, séth vel væri þess vert, að hvért nianns- barn Iærði sér til skiínings-aute- andi umhugsunar. Þá kemur greia, sem heitir »Bolsjevismi eða lý&- stjórnarhreyfingin í Rússlandu eftit Snæbjöra Jónsson. Það er lang- merkasta og stærsta ritgerðin i öllu heftinu, og eiga ritstjóri og útgefandi skilda þökk og heiður fyrir það að hafa tekið hana til birtingar, því að það sýnirskile- ing þeirra á því, að eins gott sé mönnum að ksa jafnóðum þá kafla mannkynssögunnar, er ger- ast samtímis lífi þeirra, eins og að þurfa að endurholdgast til þess að kynnast þeim og skilja þá. En þó á skilið margfalt meira hrós djörfung höfundatins að leggja út í það ófræginga-moldviðri, sem látið hefir verið dynja hér yfir umbóta-starfsemi hinna rússneskn jafnaðarmanna, og viðleitni hans að greiða úr því og bregða upp birtu í því. Er f greininni vel og greinilega rakinn uppruni og fraro- för hreyfingarinnar, kenning og athafnir flokksins, greint frá stjóra- arskrá þeirra og afstöðu og frans- komu gagnvart öðrum rfkjum og viðreisnarviðleitni þeirra, æfiatrið- um helztu leiðtoganna og að síð- ustu rætt cm ákærur þær, er komið hafa fram á hendur þéim» og varnir, er fyrir þá er fram að bera; er þar m. a. tilfært þetta eftir amerískan rithöfund, Wilson Harris: »BoIsjevisminn er mikiu öfiugri máttur en almenningur gerir sér Ijó'st . . . hann er tröíí- aukið hugsjónarafl . . . að miuni óyggju er hann sterkasta hug- sjánaraflið, sem brotist hefir fram síðan Kristur fæddist«, og loks nokkur ntðurlagsorð. ÖH esr grein- in mjög látlaust rituð og hlufc. drægnislaust, og það er ef til vill

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.