Vísir - 27.04.1917, Page 1

Vísir - 27.04.1917, Page 1
liIfAFil.it. VISIR Sa»(n*ð« »g •igirúðsfa i mé¥SL Í&LA2&. SÍMl 4011. 7. irg. Fostndagisn 27. apríl 1917. 113. tbl. I*. < >. O. F. 994279. "■ GAMLA BÍ6 Sjötta program af Lucille Love (The Girl of Mystery), 21., 22., 23., 24.,25 og 26.1). verða sýndir I fevöld kl. 9. og næstn kvöld til sunnndags. Tölnsetta aðgöngnmiða má panta í síma 475 til kl. 5. Pantaðir aðgöngumiðar eru aíhentir í Gamla Bio fel. 7—8, Maníð eftlr nð eg útvega bestn sérlega hljómfögsr og vöHdað. Loftmr fitaðnranAssea „Sanitaa1,1. — Smiðjnstíg 11. Simi 651. Box 168. Bestu síldarnetabelgir, sem sést hafa hér, fast hjá Guðjóni Öiafssyni Bröttugötis. 3 B. fsið i VisL Tilbítin föt barna, nnglinga og karlmanna, mislit, blá og svört. Mikið úrval í Brauns verzlun. 2 stúlkur vanar karlmannsfata- saumi geta fengið at- vinnu nú þegar á Saumatofu VöruMssins s. F. P. K. í fevtild fel. 8' ,. Afmælisfagnaður. Upptafea nýrra meðlima. Allar konur velkomnar. NÝJA 1310 lálsmen múmíunnap. Sjónleikur í 3 þáttum útbú- inn á Ieikavið af R,ol>ert Dinesen. Aðalhlutverkið Ieikur hinn heimsfrægi kvikmyndaleikari Vaidemar Psilander, sem nú er nýlátinn. TöUsetta aðgöngttmiða má panta í síma 107 allan daginn. Símskeyti trá íréttaritara ,Visis‘. U. M. F. Iðmm Fundur í kvöld (föstudag) kl. 9 i Bárunni (uppi). Mörg skemtileg og áríöandi störf. Síöasti fundur í vor! Sjómenn! E»ér fáið hvergi ódýrari Ollustakka Olíujakka Olíubuxur Sjóhatta Togarabuxur Doppur en í Brauns verzlun. Góð og dngleg stúlka óskast frá 14. maí. Uanson, Laugav. 29. Vísir Sunnudagsblaðið 15. apríl er keypt á afgreiðsiunni. Kaupm.hðfi’, 25. apríl. Bretar bafa hrakið Tyrki aftur á bak í Mesopotamiu og tekið borgina Samarra. Spánverjar hafa sent Þjóðverjnm „ófriðlega“ tilkynn- ingn nm að þeir verði að nota vopn, ef kafbátahernaðinnm verði halðið áfram með þeim hætti, að lífi spánskra borgara sé hætta bnin. Samarra er við Tigrisfljót rúma 100 km. fyrir norðan Bagdad í beina linn. Líklega er í tilfeynningu Spánverja með orðunnm „að nota vopn“ átt við að vopna kaupför m ekki að grípa til vopna eða aegja Þjóð- verjum stríð á hondur mmsvifalaust. Kaupm.höfn, 26. apríl. Þjóðverjar haía lýst þvi yfir, að hlutlaus skip sem ern í ensknm höfnnm, geti óhult farið ferða sinna þaðan, til 1. maí. 35 þús. manna í Málmey í Svíþjóð hafa krafist þess að samningar yrðu gerðir v'ð Breta til að fá óðýrarimat- væli, og vilja láta banna alla útflntninga. i Stokkhólmi hefir lögreglan átt i ornstn við lýðinn.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.