Vísir - 30.04.1917, Blaðsíða 3

Vísir - 30.04.1917, Blaðsíða 3
VISIR Vísir er bezta aaglýsingablaðið. fénað yiðu þeir að vísu að skera niður í haust, því gera má ráð fyrir því, að vinnukraffcur yrSi lítiil til hðyskaplir, en þá þyrfti væutanlega ekki að kvíða kjöt- leysinu heldur. Og þetta mundi vafalaust marg-marg borga sig fyrir bændur. Petta fyrirkomulag hygg egað væri ágætt að hafa til sveita. En í bæjunum, þar sem vitanlega fell- ar allmikið til af þessari vöru, er spursmál um hvort ekki væri rétt að stjórnin skipaði ökumönnum að hafa poka á hentugum stað til að láta vöruna falla í. Og eins ætti að vera nm ferðamannahesta, t. d. á lestunum. En hverjum manni skylt að hirða það sem hann sér á götunni, að við lögðum sekt- im og þurba í heimakúsum. Reykvikingar sem fara á grasa- fjall í Kumfur, ættu að tína í vasa 3Ína, en ekki má það fara sarnan við grösin. Ef mönnum geðjast ekki »ð þessum ráðleggingum, þá kann og |>eim ekki ráð að leggja. Spjátrungur. Aths. Þó að Visir birti þetta, þá álít- ur hann slíkan gáffta mjög illa við eigandi á þessnm alvörutím- am. Uppboðsauglýsing. Föstudaginn 4. maí næ stk.|veröur opinbert uppboð haldið kl. 1 e. h. á steinbænum nr. 28 við Laugaveg hér í bænum, ásamt tilheyrandi lóð og mannvirkjum. Söluskilmálar verða til sýnis á skrifstofu bæjarfógeta frá 30. þ. m. Skiftaráðandinn í Reykjavík, 28. apríl 1917. Sig. Eggrerz settur. Síldarvinna. Enn væð eg nokkrar stúlkur til slldarvinnu næsta sumar á ýmsa staði við Eyjafjörð, svo sem Siglufjörð, Hjalteyri og Svalbarðseyri. Viasasfc að finna mig í tíma, þvi að kjörin eru aðgengileg. « Felix Guðmundsson. Njálsgötu 13 A. Sími 639. Hiífcist venjulega heima kl. 5—7 e. m. Ferðasaga. Eggert og Jón eru sambýlis-' menn i sveit, sambúðin hefir alt- af verið hin versta, báðireruþrá- kálf&r, tortrygnir hvor til annars, og eigingjarnir. Til dæmis þetta: Bæjardyr voru einar á híbýlum þeirra, en tvær bað- atofur. Þóttist Eggert einn hafa nmráð bæjardyra, og ein* sinnf hlóð hann upp í þau göngin sem lágu úr baðstofu Jóns út í bæj- ardyrnar og varð Jón að rífa sig út um baðstofuvegginn, ella svelta inni; því aldrei hefði Eggert Iát- ið nndao. Jarðarhluti sá er Eggert bjó á var eign manns í Reykjavik er Sigfús heitir, en Jón átti sinn á- býlishluta. Einhverju sínni frétt- ir Eggert undir væng, að Jón muni hafa i byggju að fara til Reykjavíkur. og erindið sé að leita sér iækninga. Ida trúir Eggert þessu, finst hitt sennilegra að fais og Iýgi sé þetta erindi Jóns, hann muni eingöngn ætla til þess að sölsa undir sig ábúðar- part sinn. Afræður Eggert þvi í kyrþey, að fara með sömn ferð og Jón, hugear að með því einugetihann fyrirbygt að Jón komist yfir part- inn sinn. Aldrei hafði Eggert í höfuðstað- inn komið og þekkti ekki Iands- drottinn sinn né vissi hvar í höf- nðstaðnum hans var að leita. Kem- ur nú að því að Jón Ieggur á stað sjóveg; Eggert íer með samt 145 Frh. — Þakka yðnr fyrir mælti hún lágt. — Eg ætla að fara með yður og dvrlja hjá yður þanguð til — þángað til eg fæ eitthvað að gera. eitthvað sem eg get haft ofan uf fyrir mér með. Eitthvað hlýt eg þó geta gert. Hún vék sér snöggvast að Wordley gamla og hélt áfram. — Eg er svo hraust — stáihraust, Eg hefi annaat heimiíið hérna — og eg get setið á hestsbaki og — og eg get staðið fyrir búi. Eg ffna aldrei til þreyta og eg er vias um, að mér legst eitthvað tjl. Eöddin var ðstyrk og augun fyltusfc tárum. — Já — ussujá — þaðeréng- efi á því — ©kki nokkur efi, barnið mitt! ssgði herra Wordley með táTÍn í augum. — Við skul- um hugsa um það seinna. Þér verðið nú sð fara og hvíla yður, því að þér hljótið að vera orðin þreytt. Hann tók blíðlega í handlegg hennar og leiddi hana út úr stof- unni. Beið h&nn svo i anddyrinu og horfði á eftir henni meðan hún gekk npp stigann hrygg og harm- þrungin“i svörtum sorgarbúningn- nm. ída lá andvaka þessa nófct og blustaði á storminn og rigningun», sem hamaðist úti. Hún var al- vön veðrahamnum þar i dalnram, en aldrei hafði þó íHviðriaþytur- inn látið jafn ömurlega í eyrum hennar. Ea þó að hún yrði nú að sjá heimili sína á bftk, þá voru það smámunir einir i samaDburði við hitfc annað, sem hún hafði mist — ebkerfc annað en Ilfcilflö?- leg sársaukatilfinning oí'an á ást- vinamissinn og bak við þennan aðalharm hennar leyndist brigð- Iyndi unnustans. Hun reyndi að rýma Sfcafford burfc úr huga sér, þvi að í hverfc skifíi, sem henni varð að hugsa til hans, fansfc henni það misgerningur viðminn- ingu föður sinn. En það er nú svona samt! Maimshjartað berst sinni baráttu og við það verðsr ekki ráðið. ög þar sem ída lá nú þarna vakandi og hlustaði á illviðrið, sem lamdi á glugganum þá léfc rödd Staffords þó hærra og henni varð það ósjálfrátt að hafa upp fyrir sér ástþrangnustu og innilegnstu orðin, sem hann hafði tal&ð til hennar bæði við ána og annarsstsðár. Þó að hún kynni % hvert orð í bréfi hans utun aðþá var hénni þó gersamlega ómögn- legfc að skllja hvers vegna hann hafði brugðið heiti við hana. Henni skildiit þ»ð, a55 eitfchvað hafði komist npp á milli þeirra, eitthvaðj hafði komið fyrir, sem fjarlægði þau hvort frá öðra, en hún hafði ekki nokkra minsfca hugmynd ura hvað það gat verið Hannj hafði sagt, að hann væri hennar ekki verður og að hann hefði komisfc að einhverju, sem gerði hoimra það ómögnJegt að ganga »ð eiga hana, en henni var algerlega ókleift að gefca sér til hvað það kynni áð vera. En þó að hún væri þaunig í’helberri óvissu ram þetta, þá kendi hún þó að minsta kosti engrar gremju eða reiði í hjarta sínu. Þokra-úði lá yfir öllum daínum morgnninn, sem hún átti að yfir- gefa heimili sitt og var því Iík- ast sem hæðirnar og hálsarnir, sem hún hafði svo oftlega þeyst um, væri böðuð í tárnm. Hún mændi þangað óskygnum augum eins og henni væri það ekki fyllilega ljóst enn að hún væri að yfirgefa þessar stöðvar og það fyrir fult og ait ef til vildi, ea henni gafst ekki langur tími fcil að horfa á þetta, þvi að járnbrautftrlestin, sem Jón Heros og hún ætluðu að f«ra með, átti að Jeggja snemma af stað og sló þá skilnaðarstundin fyr en varði. Hún fór þá að kveðja alfc «em henni var kærasfc og rrann* Dón- ald og Bess á hælum henni eins og þau hefðu grun um hvers þam ætfca að missa. Hún gekk yfir grasblettinn og hvarf i rjóðrið þar sem þ*u Stafford hölðu fund- ist kvöldið ógleym&nlega, en það- an gekk hún að endannm á gras- hjallanum, þar sem þau höfðu staðið og horft á föður heiraar, er hann kom gangandi í svefni

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.