Vísir - 30.04.1917, Blaðsíða 4
VISIR
BTotlö tœls.ilærið!
Kanpið saltað dilkakjöt, 1. flokkf, sem eg hefi með
s*mngjörna verði. Selst að eins i heilnm tunnnm.
Þeir sem þarfnast amærri kaupa, ætta að kanpa í félagi.
Dragið ekki að kaipa.
Ólalnr J. Hvanndal.
Lindargöta 1 B. Talsími 209.
íbúð.
S—6 herbergja íbúð óskast frá 14. maí. Má vera fyrir utan bæinn.
Jörgen Hansen
(hjá Jes Zimsen).
skipl; segir ekki af ferðum þeirra
ty* en þeir koma til Beykjavik-
n.
Segir Eggert kunningja sínum
férðasöguna á þeasa leið:
Við komum til Rvíkur kl. 6 um
morguninn; eg fór i land, en vissi
nú ekkert hvert halda skyldi en
hugði með mér tð eg mætti til
»ð finna Sigfús á undan Jóni hvað
sem það kostaði, því annars myndi
hann óðara véla undsn mér part-
Inn. Eg held þvi af stað upp
steinbryggju, gríðarlega stóra og
volduga, þegar eg kem uppeftir
bryggiunni sé eg lögregluna standa
þar á háum palli, eg fer til henn-
ar og spyr hvort Sigfús lands-
drottinn minn sé heima. Nei —
hún einu sinni þekti hann þá ekki,
Það var lika alt eins, að eg var
búinn að steingleyma föðurnafn-
Inn. Svo geng eg áfram, hitti
mann og spyr hann hvort hann
jþekki Sigfás lánardrottinn minn;
nei — sama svarið, — ekki þekti
hann Sigfús. Svo hitti eg fimm
menn með löngu millibili, og eng-
inn þekti Sigfús. Svo geng eg
iengi, lengi, þangað til eg loksins
hitti mann, eg spyr hann hvort
hann þekki Sigfús, jú, hannþektl
Sigfús og vissi hvar hann bjó,
Maðurinn fylgir mér svo heim til
Sigfúsar og skilur svo við mig.
Eg ber áð dyrum og út kemur
gtúlka, eg spyr um Sigfús, og fæ
það svar að hann komi ekki heim
fyr en kl. 12, maður. Eg hugsa
aaeð mér að ekki dugi mér að
bíða þar, þvi hæglega geti Jón
fandið Sigfúa í millitíð og vélað
undan mér partinn; legg eg þvi á
stað í þeim tilgangi að leita Sig-
fúa uppi. Svo geng eg lengi lengi,
þá dettur mér gott ráð i hug, eg
inmni nú geta þekt Sigfús af mynd
æm eg hofði séð af honnm, mað-
ur. (Framb.).
Erlead myat.
Kbh. 2 7* Bauk. Pósth
Stsrl. pd. 16,65 16.75 17,00
Fn. 61,75 63,75 64,63
Ðoll 3.52 3,60 3,60
1É1 tit tit WU .lll >ll llt llnll
j| Bæjarfréttir.
Áfmæli á morgun:
Elín Guðmundsdóttir nngfrú.
Teitur Sigurðsson verkum.
Jónaa Jónsson kennari.
Sveinbjörn Stefánason trésm.
Johanna Maxima, syatir.
Oddur Hermannsson cand. jur.
Hans Madsen Kragh sím.m.
Jón Leífs namsm.
Ásta Sighvatsdóttir ungfrú.
Gísli Pétursson læknir.
Guðlaugur Skúlason sjóm.
Ceres
er komin heilu og höldnu til
Belfast á írlandi. Símskeyti barst
um það ihingað í gær. Hún átti
að ilara til Fleetwood, en bresk
varðskip liklega skipað henni að
koma við i Belfarts.
Dánarfregnir.
Haraldur Krabbe, prófessor
við landbúnaðarháskólann í Kaup-
mannahöfn, faðir Thorvalds Krabbe
verkfræðings og Jóns skrifstofn-
stjóra, er nýlátinn í Kanpmanna-
höfn. Krabba var ísiendingum að
góðu kunnur og kvæntur íslenzkri
konn, Kristinu Jónsdóttur Guð-
mundssonar, ritstjóra, sem látin
er fyrir nokkru.
Torfi Magnússon, faðir
þeirra Magnúsar bæjarfógeta á
ísafirði og Rikarðar bankabókara,
andaðist í gær á Stokkseyri hj&
Helga Jónssyni verslunarstjóra,
tengdasyni sínum, Banameinið
var lungnabólga, Torfi var orðinn
tæpra 82 ára að aldri.
Leikhúslð.
Þar var troðfult í gærkveldi þó
leikið væri fveim tímum fyr en
vant er, og megnið af aðgöngu-
miSunum selt i fyrradag fyiir
hækkað verð. Óvíst er hvenær
verður leikið næst eða hvortleik-
ið verðnr aftur vegna gasleysisins.
ísland
fór til Hafœarfjarðar í gær. —
Þaðan fer það áleiðis til Ameriku.
í dag eða á morgun. Meðal far-
þega vestur varða heildsalarnir
0. Johnson, G. Eirikss og Sigfús
Blöndahl og Kristján Jónsson
verl'*nflTmaðnr.
Hálf húseign
á góðum stað í Áusturbænum til
sölu nú þegar með ágætum sölu-
skilmálum. 3 herbergi og eldhús
éru til afnota frá 14. maí n. k.
Upplýsingar bjá Ellert Jóhann-
essyni, Laugaveg 46 A.
Ungur,
ðtnll, vannr verslunarmaðnr
óskar eftir atvinnu
við skriístörf 3—5 tíma á dag.
Tilboð merkt „N. A.“ leggist á
pósthúiið.
fbúð
óskast frá 14. maí næstkomandi.
Baldvin Björnsson. gullsm.
Ingólfsstræti 6. Simi 668 og 534.
Auglýsið í VlsL
LÖGMENN
Bogl Brynjólfsson
jHrráttarmálaflutiiiiigsniaður,
Skrifstofa i Aðalstfteti 6 (uppi)
Skrifitotutlmi frá kl. 1S—1 og 4—6e. m.
Talsimi £60.
Morgnnkjólar, lasgqöi og þri*
hyrnur fást altaf i Garðaateæti 4
(uppi). Sími 894. [1°
Morgunkjólar mesta úrval I
Lækjargötu 12 a. [11
Húsgögn, reiðtýgi, föt, úr o. fl.
til sölu. Simi 586. [278
Tveggja manna far með saglum
og árum til söhi. A. v. á. [325
7 tonna mótorbátur til sölu. A
V. á. [354
Stór skegta i góðu standi til
sölu. A. v. á._____________[355
Nýr enskur regnfrakki til sölu
Upplýsingar í Stýrimannaskólan-
um uppi. [407
Stórt borð til sölu. A.v. i. [377
Fóðursild til sölu hjá R. P. Lerí
Rðykjavik [216
j |
Maður sem er vanur allri vinnu
skriftum og verslunarstörfum ósk-
ar eftir atvinnu. A. v. á. [338
Góðar tamningamaður tekursð
sér að temia í sumar eitt eða
tvö góð hestsefni. Góðir skilmálar
A. v. 6. [337
Stúlka óskast hálfan eða allan
daginn frá 14. mai. A. v. á.(399
Barngóð telpa óskast til að gæta
barna. Uppl. Luugaveg 59. [400-
Oddnr Gíslason
rarréttarmálaflatalngsmalai
Laufásvegi 22.
VeDjoL baima kl. 11—12 og 4—5.
Simi 26.
r^ÁTRYGGINÖáB,™|
Brnnatryggingar,
sn- og stríðsvátryggingar
A. V. Tuliniua,
Miðstrmti — Taliimi 254,
Det kgl. octr.
Brandassnrance Comp.
Vátrjrgfir: Hú», háigögn, Törur alsk.
Skrifetofutimi 8—12 og 2—8.
Austuratreti 1.
N. B. NlslfM.
Gullfoss
ar væntanlegur hingað i dag.
Gasið.
Það þykir hafa ásannast sem
gpáð var, að litill sparnaður yrði
að því að loka fyrir gasið kl. 9 á
kvöldin. Er nú í ráði að tak-
marka gasnotkuninatalsvertmeira.
— AlIIr vita að örðuglelkar era
miklir á þvi að fá kol, on fróðlegt
þætti sjálfssgt mörgum að fá að
vita hvað gert hefir verið til
þess.
| TAPAÐ^FDMDIB™™j
Fandist hefir steinhringur. Vitjist
á afgr. Visis gegn greiðslu þess-
arar auglýsingar. [410
2 samliggjandi herbergi óskast
nú þegar eða frá 14. mai. A.v. á-
[380
Stór stofa eða lítil stofaogher-
hergi óskast 14. maí n. k. yfir
árið. A. v. á. [405
—%*~f:------------------------r*
Herbergi með húsgögnum ósk-
ast til leigu uú þegar tii 14. maf-
Borgun fyrirfram. A. v. á. [411
Barnavagn óskast til leigu um
mánaðartíma gegu góðri borgun.
á Lindargötu 1. [379
Við giftingar. skiruir ogjarðaf'
farir lána »g orgel.
Lofíur Guðmundsson. [3A
2 danekir piltar óska eftir kenn-
ara í islensku og ensku sem fýrst
A. v. á. L369
, | -*■
Félagsprentsmiðjan.