Vísir - 30.04.1917, Blaðsíða 2

Vísir - 30.04.1917, Blaðsíða 2
VTSIR Til mÍMitii. P'ðhHsií opi# ki. 8—8, li'.kv. til 10Vt- iiorgMstjðmkrifstofein kl. 10—19 og 1—S Beejarfðg6t«ckrifstofsn icL. 10—12og 1— £ Bæjargjailðkðtaskrifitt^aa kl. 10—18 og 1-4 íilandsbuki kl. 10—4, K. P. U. M. A'ia, sauk snnnnd. 81/, BÍtt L&Bdekotsspii. Heimcéknnriimi kl. 11—1 LandsbsæJdias kl. 10—S. Landsbðkatafa 18—8 og B—8. Uiife l-f LandujóSnr, afgr. 10—8 og 4—B. LandsiLainn, v.d. 8—10, Helga'deg* 10—18 og 4—7. N&ttnntgíipasafn 1>/,—S1/,. Pðcthfiæiö 9—7, smmnd. 9—1. Samábyxgðis 1—6. Stjðrnarráísskrifatofnmsr opnar 10—4. Vífiiistslahælil: hainuðknir 18—1. Djððmenjaseiaið, id., |d., fimtd. 18—8 Landar erlendis. Eggert V. Briem, sonnr sira Vilhjálms Briem, dvelur við nám i Norðnr-Dakota í Ameríku. Hann er þar að Iærá að notá vatnsaflið í þarfir landbúnaðarins. Áður var hann við rafmagnsnám í Þýeka- lándi. t>eir sem kunnugir eru Eggerti vita það vel, að hann hefir alveg óvenjuleg&r gáfur til að bera, það hafði hann sýnt hér heima í ýmsu, einkum í því er að vélfræði laut, t. d. þegar hann opnaði töfra- skráng, sem enginn gat opnað amiar, sem reynt hafði, hvorki hér né í Dsnmörku. En Eggert leggur fleira fyrir sig en vélfræðina og rafraagns- vísindin. Blaðið Fargo Daily Courier í N. Dakota birti í vetur, skömmu eftir jólin, útdrátt úr leikriti, sem Eggeit og annar íslendingur, sem stundar nám á sama skóla, höfðu samið í jólafríinu' Var leikrit þetta leikið þar í vetur og mál- uðu höfundarnir sjálfir leiktjöldin. Fer blaðið mjög lofsamlegnm orð- um um leikritið og höfundana. Leikritið heitir „Begndroparnir" og er samanbnrður á íslandi og Ameríku. í Lögbergi 15. febr. er stuttur útdráttur úr leikuum, þýddur úr F. D. C. og myndir af höfundun- ,m 0g húsinu sem þeir bjuggu í, 0g af einu leiktjaldinu, sem eí íslensk landsýn. Félagi Eggerts heitir Matthias Þorfinnsson, fxddur(?) og uþþal- inn í Ameriku. Enda láta höf- »ndsrnir regndropana tvo, sem leikurinn er um, vera bræðuT, en annan fæddan og uppalinn á ls- Sandi en hinn í Ameríku. Amerisbi regndropinn lieitir Snorri, hann vonast eftir aðkom ast heim eftur til ættjarðar einik ar 0g geta flutt löndum sinum Bem mest af hinu mikla fjöri og framkvæmdarafli, sem hann finnur og kynniet hér. Eldri bróðirhans heitir Sveinn, Tala þeir sigsam- - um þetta; en þannig lýknrþó Caille Perfection-mótor þykir besti og hentuga«ti innan- og ntanborðsmótor fyrir smá- fiskibáta og skemtibáta, og sýnir það best hversu vel hann Iíkar, að þegar hafa verið seldir tll íslands 48. Mest er mótor þessl notaður á Austurlandi, og þar er hann tekinn ftram yfir alla aðra mótora, enda hefi eg á slðasta missiri selt þangað 15 mótora. Pantið í tíma, svo mótorarnir geti komið hingað með íslensku gufuskipunum frá Ámeríku í vor. Skrifið eftir vorðliata og frekari upplýsingxun til umboðsmanna minna úti um land eða til . \ 0. Ellingsen. Aðalnmboðsmaður á íslandi. Simnefni: Eilingsen, Reykjavíb. Símar: 605 og 597. A.tll©, Nokkrir mótorar fyrirllggjandi, nýkomnir, bæði utan- og iunanborðs. máli þeirra að Snorri kemst að þeirri niðurstöðu að hans eiginlega föðurland er Ameríka. Þetta firm- ur hann þegar haim er kominn hfiirn og fer því frá Islandi aft- ur. Þegar hann er kominn ú skips- fjöl í Reykjavík segir hann: „Eg, legg af stað tii Vesturbeime, eg fer með enga sorg í haga. Þég- ar eg fór frá Amenku fanst mér eem eg væri að ieggja af : stað heim til ættjarðar miunsir. j Eg kom íiingað mað ein- lægan ásetning þeas að verð* þjóð niiimi að liði. En nú er eg að leggja af stað aftur þangað setn eg vur fæddur. Þar hlýtur Hfá- starf mitt að verða og þar er föður- land mitt. Já, eg cr að leggja | af sta a aftur til ættlands mínB, en ftj ur heiiEuriöii vetður það land sem eg í raun réttri heyri til. — Hv er veit nerna við mætumstaft- á' r eins og regndroparnir“. Blaðið hefir það eftir A. G.Arvoid, I stofnanda leikhússins, sem sýndi leikinn að &ð hans dæmi sé saga Regndropagna einhver hin fegursta sem skrifnð hafi vorið A -kói&num „og þó haíi maxgir leibir nem- endanna þar hlotið talsverða frægð“. — Á skóknum exu árlega mörg hundruð manna, en þeð sést ekbi hvort „Ieikhúsið“ or inuan skólane eða í bænum. * * VIW ImVmWWSrflrFW? i & I Af graiðsla; blalains & Hðtsl * Island er opia fr& kL 8—8 & S hvsejum dsgi. Jt * * I I * InBgangur M Vall&rstræti. 5 Skrifstofa & lama stað, inng. 6 frfi Aðalstr. — Bitatjórinn til | TiStalB frá ki. S—4. !Sími 400. P.iO. Bos S67, Prantsmiðjan fi Langa veg 4. Simi 188. | Anglýsingum veitt mðttaka ^ * i Lanfiesfj'drasaml eftis kl. 8 J x fi kvöldin. J 1 Gott eldsneyti. Hörmung er að horfa npp á það, hvernig dýrmætt eldsneyti er létið fara til spillis, bæði hér í bænum og þð miklu meira til sveitanna. Eldsneytisskorturiim vofir yfir þessum bæ og landinn öllu, og þó er besta eldsneytí troðið niður í forina á götnut. Reybj avíkurbæjar og annara kaup- st&ða landsins, oinkum um iest* irnar, og látið rigna niður út um. hagana í tonnstali og verða að engu. Egá við hrossataðið — Btercas equi, á lærðu máli. Eg þykist sjá það á ýmsum sólarmerkjum, að tímar eýtninnar eéu að renna app yfir þðtta land, og ætla mér þvi að gefa almerra- ingi ýms holl ráð um hagnýtiugn þessarar ágætu eldneytistegnndar, ef Vísir vill styðja það nytsemd- ármál með þvi sð Ijá línum þess- nm rúm. Það er kunnara en frá þurfi að segja, að brossatað hefir ver- ið notað til eldsneytis hér á landi frá því í fornöld, En því miðnr hefir notkun þess aldrei orðið al- menn, vegna vandkvæða þeirra, sem hafa verið á því að þurka það. Við höfum því aldrei kom- ist lengra í því, ef svo mætti segja að hagnýta oss þessi gæði lands vors, en að einstakir menn hafa tínt saman og þurkað brossa- tað það, sem fallið hefir til um- hverfis híbýii þeirra á sumrin. En þ&ð hefir opt orðið til not&legra drýginda í búum þeirra, þó ekki væri i stærri stíl. En hugsmm okkar, að voruleg rækt væri lögð við það, að afla hrossataðs, t. d. í SkftgafirðinniÐí þ&r sem 100 hioss eru áhverju® bæ. Ef Skagfirðingar hefSu öll hros* sin helma við í ssmar, létu þau t. d. ganga á túuanum, rök- nðu undan þeim og þurkuðu jafn" óðmn og sendn síðan lestlrnar út á Krób, þá gæti þoíta beinlísis orðið uppgripa atvinnuvegar f/jvx þá, en alt Iandið nyti góðs framtakssoini þeirra. Kýr og sauð-

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.