Vísir - 06.05.1917, Side 3
VISIR
tilboð E. Br. kvtð hann nefndina
hafa verið sammála um að veiðið
væri hátt. En ef bærinn ætlaði
sér að koma npp kóabúi, þá mundi
hann ekki komast að betri kjör-
nm. T. d. mundi ekki nó unt að
byggja sams konar byggingar
fyrir minna en 30 þús. Icr. Bót
yrði að ráða á mjólkurleysinu,
járnbraut austur í sveitir gerði
það ekki fyrst um sinn. Ef bær-
inn ætti kóabó með 50 kóm, gæti
hann þó séð um að börn og sjók-
lingar sætn fyrir mjólk. Væri
það mik’l bót. Spurningin væri,
hvort bæjarstjórnin g æ t i v a r i ð
það að láta alt st&nda við það
sem væri — eða versna. Ást&nd-
ið yrði ekki bætt með því að gera
ekki neitt. En horfurnar þær, að
mjólkurframleiðendur fækki kóm
og mjólkin minki. Á að láta reka
á reiðanum þangað til dýrtiðinni
«r íokið?
Auk þessara tveggja fulltróa töl-
»ðu Jör. Brynjólfsson. Hann sagði
rneðal annars, að bændur græddu
árlegs nokkur hundruð króna á j
hverri kó. Sig. Jónssou kvað
aanngjarnt verð á Briemstúninu
18 þós. kr.; íjósið ætti eftir því
að kosta um 30 þós. kr. Eignin
fleytti áð eins 12 kóm, en sá
kúafjöldi bætti lítið ór mjólkur-
skortinum. — Enn töluðu borgar-
stjóri og Benedikt Sveinsson, báðir
á móti tillögunum, en Ágóst
Jósefssou með.
Nokknð var rætt um aðra ót-
vegi til að afla bænum mjólkur
ór fjariægum sveitum, aðallega
Borg&rflrði.
Frá óíriðnum.
Ekki er mikið &ð græða á blöð-
um þeim, ótlendum, sem hingað
hafa boríst nó nýskefl, um það
sem gerist á vígvellinum, umfram
það, sem skeytin hafa hermt.
Þýskar fregnir gera lítið ór
sigrnm b&ndamanna á vesturvíg-
stöðvunum, og gegnir það furðn
hve ólikar frásagnirnar geta ver-
ið, eftir því hvaðan þær eru
runnar.
T. d. segja þýskar fregnir, að
Iítið markvert hafi skeð þann
sama dag, sem breskar fregnir
segja að fylkingar Þjóðverja hafl
vgrið rofnar og frauskar að
Hindenburg-stöðvar Þjóðverja hafi
gnötrað fyxir árásnm bandamanna.
Yfirleitt segja Þjóðverjar ekki
frá öðru en sínum afreksverkum,
hveaær þeir brjóti áhlaup banda-
manna á bak aftur og hve miídu
tjóni bandamenn bafi orðið fyrir.
T. d. segjast þeir hafa skotið nið-
ur 9 flugvél&r fyrir Bretum eiun
dttginn, en geta ekki um að þeir
hafi mist noina. — í bresku fregn-
unum er flagvélatjónið þann dgg
talið jafnt. Um brynvörðu bif-
reiðirnar segja Þjóðverjar, að þær
verði Bretum að litlu liði, en
Bretar láta afarmikið af þeim.
Um þessar óliku frásagnir segir
danska bkðið „Politiket.1*, sem
talið er hliðholt Þjóðverjum (blað-
ið Köbonhavn telur hana með
þ ý s k u m blöðam!) að leggjaverði
tii grundvallar skýrslur þeirra
som sæki á, þ. e. bandamanna,
einkum vegna þess að þær til-
greini stáði þá, sem teknir hafi
verið. Enda kemur það oft og
einatt óbeint fram i þýsku íregn-
unum, að þar hefir verið rétt far-
ið með. — Það má því telja vrst,
þrátt fyrir þýsku fregnirnar, að
yfirleitt sé rétt skýrt frá viðbarð-
nm í skeytnm þeim, sem hingað
hafa borist.
Sókn bandamanna hefir verið
háð með Iengri og skemri hvild-
nm, vegna þess að þeir hafa þurft
tíma til að fiytja störekeytatækin
fram, eítir því sem Þjóðverjar
hafa baldið undan, og til þess að
tryggja nýjar stöðvar sínar. Það
er því ekki unt að draga neina
ályktun af hléi því, sem nó hefir
orðið á eókninni.
Hvað sem upphaflega hefir vald-
ið undanhaldi Þjóðverja, hvort
sem það hefir átt að vera her-
kænskubragð, ein« og þeir sjálfir
segja, eða þeir hafa verið til-
neyddir, þá er auðséð að banda-
menn oru nó liðfleiri mikla og
betar bónir. Þjóðverjar sögðu á
fyrstu dögum undanhaldsins, að
þeir ætlaðu að leggja „breitt belti
af ófæru landi milli sín og óvin-
anna“, til að ónýta fyrirhugaða
sókn þeirra. En það virðist hafa
mistekist. Þetta breiða balti er
hvergi til. Bandamenn hafa alt
af verið á hælum þeirra. — Það
Iiggur þvi næst að halda að und-
anhaldið hafi verið neyðarórræði,
sem einhvernveginn varð að fegra.
— Að því leyti er þessi sókn
bandsmanna frábrugðin því sem
áður hefir þekst á vesturvígstöðv-
Vísir er bezta
anglýsingablaðið.
unum, að hón nær yfir miklu
lengra svæði. í Somme-
orustunum i fyrra var aókt fram
að eins á 40 rasta svæði, en nó
á 200 rasta. Sýnir þetta ótví-
rætt, hve mjög þróttur banda-
manna hefir vaxið.
Allmikið er *m friðárskraf í
erlendnm blöðum, en á Iitlabygt.
Einn daginn flytja blöðin langar
greinar um að Lloyd George sé
orðinn sömu skoðnnar og Wilson
var nm að „friður án sigurs“, þ.
e. án landvinninga, sé æskileg
astur, og byggja á þvi von um
frið á næstu mánuðum. En hinr
daginn hafa þau það eftir sanm
manni, að þess muisi nó skan
að bíða, að bandameim fái Knni
bug á Þjóðvðrjum að fnllu o.
um ieið flytja þau fáryrði þýskrr.
blaða um slíka fásinnu og full
yrðingar um að Þjóðverjar muni
berjast þangað til þeir vlnní
sigur. _
£rlead mynL
Kfeh. 29/4 Bank. Pórih
Stsrl. pá. 16,70 16.82 17,00
Fr*. 62,00 63,00 63,00
DðlL 3,52 8,60 8,60
Istir og miliönir
eftir
gharles ^arviee.
151 Frh.
— hefir „húkkftð“ skaut Jósef
Jnn i lágt og glottandi.
— lagt undir krónnna og bætt
við konungsins lendur, hélt Heron
áfram. — En eg ætla að hugsa
feetur um hlutabréfin. — Að vísu
hefi eg andstygð á öllum fjárplógs-
fyrirtækjum og mammonstilbeiðslu,
en með því að mér væri pening-
anna þörf til guðsþakkaverka, þá
kynni eg ef til vill að þessu
sinni------
— Þér er bezt &ð ráða þetta
við þig sem allra fyrst, sagði Jó*
aef og geispaði. Það eru allir
hamslausir að ná i hlutabréfin.
— Ætli það væri ekki bezt
fyrir okkur að setjast inn í dag-
etofuna fyrst að karlmennirnir
©r* fftrnir að ræða um fjármáletoi,
sagði fió Horon við þær frænkurn-
ar og reyndi að láta sem fyrir-
mannlegast.
Þær gengu þá til dagstofunnar
og tók* þær mæðgur þegar að
spyrja ídu epjörunum ór um alla
hennar hagi að fornu og nýju,
um fráfall föður hennar og nm
nóvcrasdi efnahag hennsr og
fjárþröng. Kvenfólk getur verið
mikln nærgöngulla og óhlifnara í
spurningum sínum en karlmenn
og eins og ástatt var fyrir ídu,
þá gengu þessar spnrningar afar-
nærri henni. Það var þó ekki
tilgangur þeirra mæðgna að eæra
hana með þessiri yfirheyrsiu og
þær kondu mjög í brjósti um
vesalings munaðarleyaingjann, sem
hvergi átti höfði sínu að að halla.
Þær höfðu ásett sér að láta sér
þykja vænt um hana og þær dáð-
ust ósjálfrátt og næstnra óviljandi
að fegurð hennar og prúðmensku.
Þær bár* einhverja óljósa lotn-
ing“i fyrir göfugleik hennar, sem
lýsti sér ósjálfrátt í hverju oröi,
sem hón talaði og í öllu Iátbragði
hennar og framkomu — alt bar
það vott um, að hón var af góða
bergi brotin og hafði umgengist
holdra fólk alt frá barnæsku. En
þær kvöldust af forvifcni, forvitoi
um lífernisháttu hennar og kunn-
ingja hennar, og þær knnnu sig
ekki svo vel, að þær leyndu
þessari forvitni eða letu ekki á
henni bera. ída vesalingur vaið
þá að iýsa gömlu Heronshöllinni
hátt og lágt og heimilisfólkina og
hvernig hón stýrði búinu og ferða-
Iögum sínum um Heronsdalinn.
Þær voru mjög hrifnar af þef-su
öllu saman, en einkum og sér i
lagi þegar hón mintist á tilboð
það, sem Bannerdale lávarðar og
fró hans höfðu gert henni og gáfu
þær hvor annari auga, þegar ída
var að tala um lávarðarbjónin„ al-
veg cins óg það hefðu verið hvcrs-
dagsmanneskjar", sagði fró Heron
seinna við dóttur sína.
— Eg er hræddj um, að þér
finnist heldur einmanalegt hérna
hjá okkur, ída míp, sagði fró
Heron og s»ug upp i nefið. Hér
er ekki um nein heldri manna
samkvæmi aS ræða. Nágrannarn-
arnir okkar eru flestir verzlunar-
menn eða iðnaðarmenn og bóa
ekki í neinum höllum eða stór-
hýsum, þvi að hós þeirra eru á-
líka stór og hósið okkar — og
Jón er bæði strangur og alvöru-
gefinn. Hón stundi við um leið
og hón sagði þetta, og sá ída
það undir eins, að jafnvel þótró-
arskoðun Jóns frænda hennar
kynui að vera honum sjálfum fcil-
einhverrar ánægju, þá var hón
fólki haus miklu fremur til ásteit
ingar og leiðinda. — En við verð-
um að láta Jósef sýna þér borg-
ína og svo væri ekki óhugsandi
að þið Isabella gætuð einstaka
sinnnm farið á oinhverja skémt-
un, en það má Jón ómöguleg*
vita neitfc um.
Ida fnlivissaði þær þegar sm,
að hón þyrfti engra ekemtana við
og að hón vildi langhelst halda
kyrru fyrlr, enda kvaðst húft
vona, að Jósef frændi sinn færi
ekki að gera sér neina fyrirhöfn
slt vegna. Þegar hér var kom-
ið 'tali þeirra komu þeir feðg-
ar ilj og var þá hringt bjöllu
og komu báð&r vinnukonurnai
inn til þess að vera við kvöld-
leBfcurinn. ída tók effcir þvi, að
báð&r stólkurnar vóru leiðar og
óánægjulegar á svipinn og að
„horbergisþernan" virtist vera
dauðþreytt og alveg útslitin þó
I