Vísir - 06.05.1917, Page 4

Vísir - 06.05.1917, Page 4
\181ft Bæjarfréttir, Stúlka vön matreiðslo, getur fengið gðða vist, Hátt kaup í boði. uppiýsingar gefar frú Anna Bjarnason. Suðurgötu 5. Afmæli á morgnn: Halldóra Hinriksdóttir, húsfrú, GuðríðurGunnarsdóttir, saumak., Eósinkar Guðmundsson, húsm., Niels Kirk, verkfræðingur, Gmðný Guðmundsdóttir, húsfrú, Vigfús I. Sigurðsson, prestur. Ameríkuferðirnar. Island haföi póst meðforðis vest- ur, en Gulifoss engan. Skipin eiga að koma við í Halifax til eftiriits, og er liklegt að spara eigi vinnu við eftirlitið með þvi að leyfa að eins öðru skipinu að flytja póat, en að eins fáir dagar milii fcrðanna. Hestar. Undirritaður tekur að sér að útvega reiðhesta og dráttarhesta. Þeir sem vilja panta þá hjá mér komi sem fyrst og tali við mig á Laugaveg 70. Guðm. Eyjólíssou frá Hafstöðum. Kaupið VisL Við giftingar. skírnir ogjarðsr farir lána eg orgel. Loftur Guðmundsson. [57 Fálkinn & að fara til útianda í dag, með pðat og um 30—40 farþega. Með honum fer forsætisráðherra á kon- ungsfuud með stjórnarfrumvörpin. „Flora" á að fara á morgun norður um land. Flytur eitthvað lítið af landasjóðsvörnm norðnr, en far- þegar fá mikln færri far en vilja. Emil Nielsen framkvæmdarstjóri kemur hing- að á Lagárfossi. Skipakaup. Heyrst hefir t.ð l&ndsstjórmn hafi nýlega keypt skip í Dau- mörkn sem Willemoea heitir. t>að er um 700 smál., bygt 1914. Seglskip, þrímastrað, kom hingað í gær- kveldi með saltfarm. Eigandi farmsins er Ásgeir Pétursson á Alureyri, en skipið v&r ófáanlegt Eorðnr og verðnr saltið þvi lagfc upp hér. — Eru saltbirgðir nú orflnar sæmilegar hér og alt hefði farið vel ef kolaskipið Langfond hefði komist Ieiðar sinnar. Samverjinn bcfir beðið Vísi að geta þess að haan haldi áfram mjólkurgjöfum fy.st nm sinn. „Skjaldbreiðu. L. Bruun, veitiusamaðnr hefir selt hús sitt vi8 Kirkjustræti 8, kaffihúsið Skjaldhreið með öllu íilheyrandi, þeim Jóni Björnssyni & Co. frá Borgarnesi fyrir 60 þús. krónur, og fer héðan alfarinn I haust til Kaupmannahafnar. Þar tekur hr. Brunn við forsúöðu stórs köksgarðarhú-is. Nunnudagaskólinn hættir staifsemi sinni I dag. „Varanger" fór á dögunum til Vibur, blað- ian landesjóðsvörum og kom það- an aftnr í dag með fullfermi af ýmsum landbúnaðarafurðum, sém ekki hafa fengist fiuttar þaðan siðan í haust. Haiaið eftir að eg útvega bestu ■léiffign Wjómfðgar ojr rnrluð. Leftur Huðmuuássfis BSanitae“. — Smiðjmatíg 11. Sfmi 651. Box 963 sktai 269 Hafcarstr. 18 yfmi 269 er Iaadsins ódýrasta fafavurslmu, Regofrakkt r, Eykfrakkar, Vötr- arkápmr, Alfatnsðir, Húfar, Sokk- ar, Háletau, Nærfatnaðir o. fl, o. fl. Stért flrvsl — vasdaðar vörur Bfist að kampa í Fatmbúðlnni. Brnnatryggingar, s«- og stríðsvátryggingar A. V. Tuliniue, Miðairwti — Talaimi 254. Det kgl. octr. Branðassnrance Comp. VttrjMXr: Hús, húsgðgn, Tðrur alsh. Skrifsiðfutimi 8—12 og 9—8. AuBturatrsnti 1. K. B. Kialam. irbwbmw- m* IiÖGMENN Pétnr Magnússon jHrdÓKJBlöymuönr Miðstræti 7. Simi 633. — Heima kl. 5—6. Bogi Brynjólfsson y£rréttarmálailutnlug'Bin«8mr. Skrifitofa { Aðalstrasti 6 (uppi) Skrifstofutlsai frá kl. 12—1 og 4—6«. m. Talslmi 250. Gððnr Gísiason yflrrét tarmálaflutnlnfsmaí m> L&ufásvegi 22. VeajaL btima kl. 11—12 og 4—6. Sími 26. Fjögra manna far fæst á leigm til sjóréðra með öllu tilheyraudi til lengri eða skemri tíma. Upp- lýsingar á Brekkustíg 14. [136 FÆÐI Nokkrir monn geta fengið keypt fæði í Veltuaundi 1 uppi. [58 Tíip&st hefir lífcii hasdtaska með 28 krcnum í peningum, frá póst- húsinu og npp á Laugareg. Sbil- ist í VonarstræM 12 niðri. [130 Topast befir handtaska. Skilist í Miðstræti 5 uppi gegn fundarl. _______ [132 Silfainæla fundin. Vitjm má í Þingholtsstr. 8. [141 Slaufuraynduð brjóstnál tapaðist nýlega.. Sigr. Eiríksdóttir Tjarnar- götu 35. [146 Ðuglegur og ötull drengur get- ur fengið að læra áafearaiðn hjá Valdemar Petersen. Lúugiveg 42. ____________________________ [105 Unglingsatúlku vantar mig frá 14. maí. Soffía Kjaran, Lindar- götn 1.______________________[125 Stúlka óskar eftir góðri vist fyrir það fyrata fram að síldar- tím« helst við eldhússtörf. A.v.á, ____________________________ [145 Kvenmaður óskast til hjáipxr á íítið heimili yfir sumarið. A. v. á. ____________________________ [149 Stúlka óskast í vist á Austur- landi. Hátfc kaup. A. v. á. [142 Þjónustustúlka óskast nú strax A v. ó. [144 Steindór Björnsson Tjarnmrgötm 8, skrautritar, dregðr stsfi o. fl. [147 Stálpuð telpa ósbast 14. maí & Laufásveg 25. [111 Auglýsið í TisL BÚSNÆÐX § 2 samliggjandi herbergi óskast nú þegar eða frá 14. mai. A.v.á. ____________________________[1» Litlm eða stóra ibúð óikar bain- lmus fjölskylda eftir frá 14 maí. Uppl. í Félagsprentsro. [44 2 herbergi og eldhús óskmsfc til leigu eðm heii hæð frá 14. maí. Uppl. á G/ettisgötu 44 a uppi. [88 íbúð óskast 14. mai. Baldvin B öínsson Ingólfsstræti 6 sími 534 og 668. [81 — Ungur maður ósk«r eftir sambýlismanni í 2 sólrík herbergi á góðum stað í bænum. Ólafur Sveinsson Túng. 46. [139 Herbergi til leigu fyrir einhleyp- ann. A. v. á. [131 2 herbergi og eldhús óskast til leigu frá 14. maf. A. v. á. [138 Herbergi með húsgögnnm til leigu til 1. okt. Uppl. á Amtmanns- stíg 4 a. [147 Herbergi til leigu fyrir einhleyp- ann kvenmann frá 14 maí. Morg- nnverk óskast. A. v. á. [148 Morgsnkjólar, luagsjöl og þr(- hyrnmr fást altaf i Garðastræfci 4 (uppi). Sími 394. [1 Morgnnkjólar mesta urvsl i Lækjargötu 12 a. [2 Húsgögn, reiðtýgi, föt, úr o. fl. til aölm. Simi 586.________[S Hús óskast til kaups í vestur- bænnm, sé Jausfc til íbúðar 1. okt. A. v. á kaupanda. [19‘ Morgunkjólar íást ódýr- astir á Nýlendugötu 11». [52 Kvenhattar nýkomnir til Jórunnar Þórðardótt- ur Laugaveg 2. [107 Fóðuísild tií söln hjá R. P. Leví Reykjavík [® Barnavagn tii sölu á Amtmanns- stig 4a. [H7 Þyottapottar óskast til ksups eða stór pottE? 50—60 litra. Uppl- á afgr Alafoss. [143- Góður barnavagn óskast til kaup«. A. v. á. [140 Karlmannsreiðhjól ósfeast til kaups. A. V. á. _________[13& Lítið notuð vaðstígyél í ágætft standi á minni mann eða kven- mann til böIh. Njálsgötu 66. [l3f Fínn barnavagn óakast til kaups Uppl. í síma 384.________[I3£ Yísir 26. maí 1915 óskast keypt- ur. Hatt verð. A. v. á. [l^® Félagaprcntsmiðjan.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.