Vísir


Vísir - 08.05.1917, Qupperneq 3

Vísir - 08.05.1917, Qupperneq 3
VISIR Ferðasaga. Frh. Svo geng eg lengi, lengi, þangað til eg hitti œann; og mér sýndist hann skratti liknr mynd- Inni. Eg fer til bans og spyr hvort .það sé ekki Sigfús Iands- drottinn minn. Nei — þá var það ekki Sigfús. Svo held eg áfram þangað tii eg hitti mann, og mer sýndist hann vera ennþá líkari myndinni en sá fyrri — bara kláilega eins — eg fer í veginn fyrir hann og spyr hvort það sé Sigfús lánardrottinn, Nei, það var ná öðrn nær, ekki var það hann. iiá hngsa eg með mér að ekki skali eg gera þennan fjanda, að ganga fyrir hvern mann ogspyrja íivort þeir sén ekki Sigfús. Enn geng eg lengi lengi — ja maðor, mikið þó bölvnð ganga v&r þetta, verra en í nokkrum fjalla- leitnm — þangað til eg loksins hitti Einar Jónsson ættaðan nr sama bygðarlagi og eg. Hann heilsar mér koropánlega. Eg spyr liann undir eins, hvort hann hafl ekki séð Sigfús landsdrottinn á lörnum vegi, því mér var farið að gruna margt og orðið fjandi órótt maðnr — að ferðin — þessi lika litla ferð — myndi nú verða ónýt og Jón mundi nú í millitíð liitfca Sigfús og véla umsvifalaust nndan mér partinn. ELnar bend- ir mér npp effcir götnnni og segir að þarna gangi Sigfús, sé líklega að fara heim að borða. Eg lét ®kki segja mér það tvisvar, og lagði á staðeftir á honnm, Já mað- nr, mikið fjandi gekki hannhart. Eg gekk svona þéttings seiglu gang, en samt dró hvorki sundur né saman. Og svona gengnm við lengi, lengi; ja mikið var eg orð- inn þreyttur, maður; vildi ekki hlaupa, þó'ti dónaskapurað kalla, og svona gekk það lengi, lengi, að ekki dróg eg á honnm. Jæja, svo beygir Sigfús fyrir húshorn, Þegar eg komst þaogað, var hann aliur á buit. Þá var eg bæði búinn að tina Sigfúsi og húsinn sem hann býr i. Ja mikið ansk. verkj- aði mig í fæturna, maður, þessar beinhörðu götur óendanlegar, og hvergi fóthvíld. Nú var eg alveg ráðþrota maður, vissi nn ekkert hvert halda skyldi, var í þann veginn að missa móðinn. Hugs- aði mér samt að reyna enn einu- sinui að hafa upp á húsi Sigfúsar og hélt á stftð, og gekk grófann seiglugang með þéttingsskriðhraða, hljóp þó ekki við fót. Enn gekk eg lengi lengi með líknm hraðs, þangað til eg hitti mann, spyr hann um Sigfús lands- drottinn minn, en, ekki þekti hann Sigfús. Svo hitti eg fjóra menn með löngu miliibili, og enginn vissi hvar Sigfús bjó, ja þvílík fá- viska, og þetta í sjálfum höfuð- staðnum hngsaði eg með mér. Svo gekk eg Iengi, lengi, þangað til eg er kominn í þær helvískar ö- göngur maðnr, í snarbratta götu með háum húsum, svo eg sá nú ekki einu sinni hvað sól leið, þá tók eg það til bragðs, maður, að fara beint yfir allar girðingar, istii og miliönir eftir ^harles fjjarvice. 153 Frb. afeilni.. — En hann fer kænlega áð því — hann er svo slnnginn og hefir svo gott lag á að leika bæði á pábba og mömmu, en eg finn stundnm leikhúsmiða í vös- nm hans og hr tarbletti á fötan- œm hans. En eg er víst ekki að 14 honum það! Þessi æfi, sem við eigum hérna, gæti murkað lífið úr hverjum ketti og eru þeir þó sagðir iifsegir. Það er alveg eins og maður væri í ein- hverju klaustri. Hér er engin tiíbreyting og hver dagurinr* öCr- líkur — mamma pivælandi og þabbi prédikandi. Þú heyrðir nú livuð hann sagði við stúlkimar i kvöld. Eg er hissa að þær «k«li þola honnm það. Eg segi bara fyrir mig, *ð eg held að eg gengi alveg af göflanum ef eg færi ekki stuudum í búðirnar og stæiist einstaka sinnum á kaffihús að gatnni minu — og eg er viss um að þú heldur þaS ekki út eftir alla þá æfi, sem þú hðfir átt áður. Hvað er það aem þú berð í hárið á þfr ? Það er evo mjúkt og gljáandi! Eg vildi að eg hefði svona svart hár eins og þú. Berðu ekkert á hendurnar á þér? Þær eru nokkuð blakkar, en það er líklega af því, að þú hefir verið svo mikið útivið, gizka eg á. Eg skal- láta þig fá áburð, sem eg brúka, ef þú bara vilt. ída þáði bvorki viskýið né handaáburðinn, eu ísabella var ekki af baki dottin alt fyrir það og hélt áfram: — Voru ebki neinir yngifepiltar þarna i Heronsdal? Þú mintist ekbert á það niðri aðan, en eg hélt að þú vildir kannske heldur segja mér frá þvi, þegar við vær- im orðnar tvær einar. Eg gizka á að það hafi samfc verið einhver, sem þér hefir leiðsfc að þnrfa að skilja við, bætfci hún við brosandi. tda reyndi að láta ekki bera á hroliinutn, sem fór sm hana við þessi orð og hún greiddi hárið í gaddavír og trjágarða, því þótt þær væru helv^. háar og ilt að komasfc áfr&m, þá var þó það að styttra var það, því göfcurnar eru í einlægum krókum, og svo var jarðvegurinn snöggtum mýkri við fótinn í görðum. Ja maður, mikill helvískur skríll er í höfuðstaðnum strákarnir hlón þetta lika smáa að mér, manninum alveg bráðóksnn- ugnm, þegar mér mistókst þá stnnd- um að ná fótfestn á girðingar- fjöndnnum. Svona gekk eg alt þvert og endilangt og stytti mér margann krókinn — það var eina ráðið — þangaö til eg loksins hitti mann, hánn vissi hvar Sigfús bjó og fylgdi mér heim til hans, og þá var kl. 1. Var eg þá búinn að ganga svona eins og eg sagði seiglu þettings gang i 7 tíma, og sfcóð hvergi við, það er sem eg segi, að ekkert fremur vil eg svona göngn heldur en fjallaleit, því þá getur maður þó lagfc sig fyiir og fengið fóthvíld við og við, en þarna,_ ja maður, ekki einu sinni nokkur friður til þess að hvíla fót, hvað þá kastá sér niður þó maður sé kominn að falli. Jæja maður, Sig- fús tók mér veJ, og útvegaði mér rúm í öðrm húsi, en það segi eg satt að hann v&rð að láta fylgja mér úr rúmi og í, og gekk eg þó meðgötu- og húsnúmerið í vasan- nm, en djöfullinn hafi að eg fann það samt. Áldrei hafði Jón komið til-Sig- fúsar og vissi eg nú að mannfj. hefði logið það satt — þótt undir- förull sé — að hann fór aðeins ákafa og hnldi með því roðann, sem hljóp fram í kinnarnar á henni. — Eg þekti svo fáa í dalnnm, sagði hún, og eins og eg var að segja ykkur mæðgutmm niðrl áð- an, þá lifðum við faðir minn sál- ugi mjög afskektu og einmanalegu lífi og það bar varla við, að við sæjum neinn ókunnugan eða okk- ur óviðkomandi. ísabella leit hvössum og grun- andi rannsóknarangum á ídu. — Nújæjajæja! Vertn þá ekki að segja mér neitt um það, efþú vilt það síðnr, sagði hún og hnykti við höfðini. — Þér kann- ske þykir það helst til snemt og trúir mér fremur, þegar við er- ■m farnar að þekkjast befcur, og hvað mig snertir, þá er eg gnðs- fegin að hafa einhvern, sem eg geti sagt frá binn og þessu. Hún andvarpaði og leit felmnis- lega niður fyrir sig, en ída lét sem hún veifcti þvi enga eftirtekt, svo að ísabella hálfþyktist við, skotraði angnnum enn einu sinni um alt herbergið, leit yfir allar föggur ídu á ný og bauð henni til lækninga, En maður, djöfnlliim hafi að eg þorði að treysta þvi. Jæja, svo seinasta daginn sem eg var í Reykjavík segir Sigfés við mig að eg megi til að fara I Bio Eg vissi náttúrlega ekki hver fjandinn þessi Bio var, en Sigfús sagði mér það alt, svo lét hann fylgja mér þangað. Ja, maður,, mikill þó helv. troðningur, og míkii; var sú maðkavelta af fólkinu, mér lá við falli hvað eftir annað. Svo náSi eg með umbrotum i aðgöngu miða, en þá batnaði ekki maður, Ja mikil þó helv. ósvífni, kemur þá ekki straktappi að mér með hrokaS trog af alslags krydd! og fer að bjóða mér að éta. Áð halda að eg færi að éta nýbúinn að éta, standandi innan nm alla þessa íólksþvögn. Það segi eg satt, að þó hann hefði gefið mér trogfjand- &nn með öllu 'sem á þvi var þá hefði eg ekki litið við því. Eu myndasýningin, það er það dásamlegasta sem eg hefi séð á æfi minni, en það segi eg satt, maður, að þegar sýningin var búin þá verkjaði mig alveg upp í heila það var svo fjandi ókennilegt &ð horfa á þessar mynáir, en ekki þorði eg annað en að stara altaf á þær. Þetta var sá bölv. kvik- andi og ókyrð fyrir augun, ég hélt eg myndi verða alveg ringl- aður, enda snudlaði mig á eftir, en alt gekk það nú slysalaust. Jæja maður, sagan er nú eiginlega báin. Okkur gekk vel heim, og partinum held eg. En dýr var ferðin. Fyrir ufcan fargjaldið mátti eg borga 3 krónur, fyrir veruna í siðan góða nótt og fékk ída þá loksins að vera í friði. Jafnvel þó ída væri danðþreytt, gat hún þó ekki sofnað nndir eins. Þessi mikla breyting á æfikjörum hennar hafði komið svo óvænt og snögglega, og þess þurfti auðvitað ekki til, að Jósef mintist á Sir Stefán, til þess að Stafíbrd kæmi henni i hng, þvi að hann var si- felfc í huga hennar hvort sem var. Þarna lá hún þá andvaka og var að rifja upp með sér bréfið, sem hann hafði sent henni og hugsa um hvernig i ósköpunnm á þvi gæti staðiS, að hann hefði brugð- ist sér og yfirgefið sig, hann, sem húnþóttist vera sannfærð nm, að elskaði sig svo heitt. Óþægindin og leiðindin á þessu nýja heimilí heimili hennar fundust henni ná vera smámnnir einir samanborið við þann ofurharm, sem föður* harmurinn óg brigðlyndi elskbug- ans olli henni. 29. kapituli. Lifið á heimili Jóns Herons var i meira lagi dauflegt eins og ísabella bafði gefið í skyn. A8

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.