Vísir - 20.05.1917, Blaðsíða 1

Vísir - 20.05.1917, Blaðsíða 1
 aCgr*il«i«) i Ré¥SL tBLAXS. 3ÍMÍ 480. 7. Arg. SKnnndaginn 20. muf 1917. 136. tbl. ™aa GAHLA BÍÖ Saklaus dæmdur Sakamála-sjónleikur í 4 þátt. Bfnisrikur og afarspenn- * andi snildarlega vel leikinn af þsktum dönskum leik- urum. \ Kálgarðar í Skólavöröuholtinu verða útvísaðir þeim, sem um þá hafa sðtt, mánudag 21. og þriðju- dag 22. þ. m. kl. 8—12 f. h. báða dagana. Borgarstjórinn í Reykjavik, 18. maí 1917. K. Zimsen. NVJA BÍO Æfintýramærin Sjónl. í 3 þáttum, 50 atr. Aðalhlutv. leika: Betty Nansec, Aage Hertel, Nic.Johannsen, Sv. Aggerholm og Oscar Stribolt. — Tölusett sæti. — HBBS^SSSS^SSSSBSB^SSSSSHHHSS M M ^ J 1 • STÚLKUR sem ætla aö ráda sig í síld- arvinnu hjá oss, komi á skrifstofu vora og undir- riti samninga næstkomandi þriðjudag Og miðvikndag frá kl. 3—6 e. h. b1f Eveldúlfur. til sölu. Af «éretökum ástæðum er mótorbáturinn I*Ækt;2T©l3t.X3Lr til sölu eftir miðjan júní. Hann er 43 smálestir að stærð, bygður úr eik, fer rúmar 7 milur á vöki, ágætt ejóakip og að öðru leyti fyrirmyndarskip að allra dómi sem söð hafa. Lysthafendur snúi sér til P. &. Ólafssonar. ValhöII, Reykjavík. Talsími 580 Símskeyti frá frettaritara ,Visis‘. Kvenhattar nýkomnir með Lagarfossi. Joh. Hansens Enke. Austurstræti 1. físir et ttkdddista bkiill i Eaupm.höfn, 18. maí. Sjóorusta var háð í Adríahafi milli Austnrrikismanna og ítala. Árangurinn varð lítill og fregnfr ósamhljóða. Bretar hafa nú náð Bulleconrt algerlega á sitt vald. ítalir hafa tekið ýmsar þýðingarmiklar stöðvar af Ansturríkismönnnm og 4000 fanga. Tnndnrspilla-flotadeiid frá Bandaríkjnnnm er kominn til Norðnrálfnnnar. Lloyd George hefir nýlega skýrt írá þvi í ræðn, að í Bandaríkjunum einnm væri í undirbúningi að byggja ný kaupskip er bærn samtals þrjár miljónir smálesta.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.