Vísir - 20.05.1917, Blaðsíða 4
YISIE
Munið hljómleika
Theodórs Árnasonar
í Nýja Bíó kl 4.
Til ágóða fyrir höltn stnlknna sem bar út Vísi.
Yfirleitt gerir málbyggingarlag
frönskunnar það ill-kleyft, ja, ef
okki ókleyft, að yrkja með regln-
mndnnm stnðlnm og höfnðstöfnm
fáns og gert er á íslenskn, en samt
sem áðnr er bœði fransknr skáld-
rkspnr og franskt rím, — hvort
nm sig — mjög stílbundið; eink-
am er allnr fransknr skáldskapur
andra-hreimþýður og áheyrilegnr,
og gerir þar að sjálfsögðu mikið
að verkum, að málið sjálft er fá-
dæma Ijóst, létt, lipurt, þýtt, að-
laðandi og áhrifamikið.
Það eitt má telja áreiðanlegt og
vlst, að þessi ofan nmgetna al-
Islenska vísa nm bardaga og fall
Bollands i Hrútaberjadölum muni
naumlega á komandi öldumnokk-
urn tima liða úr minnum manna
hér á landi* — eftir að hafa Ieik-
iðnúáfjórða hnndrað ár
á vörum og tnngH þjóðarinnar, —
svo mikilli og rótgróinni festu og
svo djúpstæðu ítaki virðist hún
yfirleitt hafa náð í hugumíslend-
inga.
Páll Þorkelsson.
|.íiih,l»fr «fa
Bæjarfrétíiff.
Afmæli á morgun
Magnhildur Andrésdóttir, hf.
Þorkell Þorláksson, skrifari.
Hans Andersen, verslm.
Skafti Ólafsaon, trésmiður.
Suður-Reyki
í Mosfellssveit hefir Páll Magu-
ússon frá Vallanesi, sonur síra
Mágnúsar BI. Jónssonar, nýlega
keypt fyrir 36 þús. krónur og
ætlar að reisa bú þar í vor. Páll
hefir verið nemandi i Mentaskól-
anum og átti að útskrifast þaðan
i vor, en hættir nú námi.
Kolaverðið
Umboðssalinn einn fékk nýlega
tilboð *m kol frá Englandi —
Þau' áttu að kosta 217 krónur
smálestin, hingað komin.
í dag
verða leikfimissýningar á íþrótta-
vellinnm ki. 2, — hljóinleikar
I Nýja Bíó kl. 4, fyrirlestnr um
dýrtiðarmál í Bárunni (frú Briet
Bjarnhéðinsdóttir) kl. 5.
Björgunartæki
nýtt til notkunar á sjó, hefir Sig-
urjón Pétursson kaupmaður; fengið
og verður tilraun gerð með það
í dag. Verður farið á mótorbáti
út fyrir Örfirisey kl. 4.
Hjúskapur.
IJngfrú Bna Þorsteinsdóttir og
Sveinn Jónsson vorn gefin saman
á uppstigningardag.
Ungfrú Helga Þorg. Guðmnnds-
dóttir og Þorst. Kr. Magnússon
voru gefin saman í gær.
Trúlofanir.
Ungfrú Jóhanna Gnðmnnds-
dóttir og Árni Jóhánnsson, tré-
smiður hafa opinberað trúlofun
sína.
Ceres
fór héðan I gær um kl, 2. Meðal
íarþega austur var Jón Sveinsson
stud. jnr.
Húsaleigunefndin
faélt fyrsta fnnd sinn í gær.
Framvegis heldur hún fundi á
mánudögnm, miðvikndögnm og
föstndögnm, sbr. angl. hér í blað-
inn.
ErleM myat.
Jarðarför okkar bjartkærn
dóttnr er ákveðin þriðjnd. þ. 22.
þ. m. kl. 12 á hádegi frá heimili
okkar Lindargötu 2.
Reykjavík 19. maí 1917.
Ingibjörg Gnnnarsdóttir.
Ebenezer Helgason.
Hór með tilkynnist vinnm og
vandamönnnm að sonnr okkar
ástkæri, Ferdinand Grímsson,
drnknaði á skipinn Frisk frá
Kristjaníu i marsm. síðastliðnnm.
Stefanía Stefánsdóttir.
Grímnr Ólafsson.
Góð stúlka
sem er vel að sér í matargerðog
getnr fleytt sér i dönskn eða ensku
óskast á gott heimili hér í bænum.
Upplýsingar gefur
Sigriður Þorsteinsdóttir,
Ingólfsstræti 4.
Vísir er bezta
auglýsingablaðið.
TK.ETNHIH6
É
Stúlka óskast í herbergi með
annari. Uppl. a Bergstaðastræti
21 (nppi). [462
í
KAUPSKAPUB
Kbh. 18;6 Bank. Pósth.
Steri. pd. 16,57 16.85 17,00
Fr«. 61,50 63,00 63,00
DoU 3,51 3,60 3,60
Morgunkjólar, langsjöl og þrí-
hyrnur fást altaf i Garðastræti 4
(uppi). Simi 394. ___________[1
Morgunkjólar mesta úrval i
Lækjargötu 12 a. [2
Morgunkjólar fást ódýr-
astir á Nýlendngötn 11 a. [59
ÁburS kanpir Langaneaspitali.
[404
Blátt Cheviot af be*tu tegnnd
til söln. A. v. á. [435
Sama sem nýtt 6 mannafar með
nýjum seglam og arum fsasfc til
kanps nú þegar. Uppl. í veiðar-
færaversl. Eínars G. Einarssonar,
Hafnarstræti 20. [368
Blá dragt úr þykku cheviot,
skraddarasaumnð, mjög lítið brúk-
uð, er til sölu með lágu verði.
Laugaveg 57. ______________[448
Dömnhjól óskast til kaups. A.
V, á.______________________[449
Biirnavagn fæst keyptur á Njáls-
götn 62 (niðri). [450
Hænnr til útangunar, fást keypt-
ar á Rauðarárstíg 10. [451
Skrifborð og bókaskápar óskast
til kanps eða leign. Uppl. Skóla-
vörðnstig 26 A. [452
Vandaður tanskapnr óftkast
keyptnr. Uppl. Kárastíg 5. [453
Sauðskinn og selakinn til sölu.
A. v. á.__________________ [454
Húsgögn, reiötígi, föt, úr o. fl.
til söln. Sími 586. [455
Legghlifar til sölu I verslnninni
„Verðanda". [456
Lítið vörnparti til söln með
tækifærisverei til sýnia í búðinni
Langaveg 55. [457
Fóðursíld til sölu hjá R. ’P,
Leví, Reykjavik. [458
Kirkjnsöngsbók Jónasar Helgs-
sonar til söln. A, v. á. [461
Tvö nýleg járnrúni til sölu í
söðlasmíðabúðinni Langaveg 18 b.
__________________________ [459
Nýr kassi nndan orgeli fæst til
kanps í Ingólfsstræti 7. [460
r
HÚSNÆÐI
I
Búð, lilil, hentng, óskast á góð-
nm stað í bænum 1. okt. Tilboð
merkt 35 sendist afgr. Vísis. [462
Stofa til leign fyrir einhleypa,
frí afnot af síma. A. v. á. [416
Tvö snmliggjandi herbergi í mið-
bænnm til leign. A. v. á. [426
1—2 herbergi og eldhús eða
aðgangnr að eldhúsi óskast nú
þegar. A. v. á. [443
1 herbergi fyrir einhleypan
karlmann til leign nú þegar. A.
v. á. [438
I
FLUTTIR
1
Söðla- og aktýgjaverkstæði E.
Kristjánssonar er flutt á Lauga-
veg 18 B. [427
| TAPAÐ■FUNDIB |
Kvenúr tapaðist í Templara-
sundi eða Vonarstræti i gær. Fhm-
andi beðinn að skila því gegn
ftmdarlaunum. A. v. á. . [330
—. ... í— —
Bródersilki o, fi. fundið. Vitjist
á Grettisgötu 24 kjallarann. [440
3 minnispeningar fnndnir. Vitja
má á Kárastíg 4 kjallarann. [441
Fundin paningabudda með pen-
ingHm o. fl. Uppl. Þingholtsstr.
8 (uppi). [442
r
¥INNA
Morganstúlka óskast frá 1. júní
A. v._A______________________[349
Hranst nnglingsstúlka óskast í
vist yfir sumarið. Uppl. á Ránar-
götu 29 a. [350
2 duglegir járnsmiðir geta feng-
ið atvinnu strax. A. v. á. [433
Rösk stúlba sem er vön að
á Btigna sanmavél óikast. A
________________________ . L
Stsiadór Björnsson Hrettisgötu
10 skrantritar, dregur stafi o. fl-
[147
Maðnr með dóttur sinni óska*
eftir visthálft árið. A. v. á. [444
Stúlba vön húsverkam ósk*r
eftir visí í góðn húsi um tíma.
Upplýsingar Skólavörðnsííg 4.
Sfceiahúsin* uppi,___________[445
Unglingastúlku vantar í sbi»'
arvist. A. v, á._____________[4f^
Volvirknr kvennmaður óskftst
til að gera daglega hreinar Bbrif-
stofnr. Dúklögð gólf. A. v. á. [447
Félapprentsmiðjan.