Vísir - 01.06.1917, Blaðsíða 3

Vísir - 01.06.1917, Blaðsíða 3
ViSlR M eldsney tisskrifstofunni. Athygli bæjarbúa akal leldd að þyí, að þeir, sem vilja panta mó hjá ikriístofanni, verða að gefa sig fram i siðasta Iagi lasgardag 2. juní. Þeir, sem vilja vinna sjálfir að mótekjanni, eða leggja til fólk til að vinna fyrir sig að henni, þnrfa ekkert að borga með pöntuninni. Þeir, sem hvorki vilja vinna sjáliir né leggja til verka- fólk, borgi 25 kr. fyrir hvert ton með pöntun. Til þess að gera mönnum auðveldara að vinna sér fyrir mó, verður innan shamms gefinn kostur á eítirvinmi á timabilinu frá kl. 6^2 til 12 að kvöldinu. Einnig verðar kvenfólk og unglingar tekið i vinnuna. Við úthlutun mósins fá allir eltimó og stungumó eftir sama hlutfalli. YORSÍLD. Allir þeir er höfðu hugsað sér að gera út á reknetaveiðar á yfirstandandi vori, erubeðnirum að mæta til að ræða þetta málefni í Bárunni uppi á morgun (laugardag) kl. 4 e, h. stundvíslega. Áríðandi að sem flestir mæti. Nokkrir útgeröarmenn Mórinn verður fluttur heim til notenda, og flutningskostnaður innifalinn i andvirði mósins. Þeir, sem hafa nægilega geymslu, geta að sjálfsögðu fengið allan 'sinn mó fluttan heim í haust, en þeir, sem hafa ekki geymslupláss, geta fengið hunn fluttan heim til sín í vetur, einu sinni i viku eða einu sinni á tveim vikum eftir sam- komulagi við skrifstofuna. Skrifstofan er í Iðnskólanum, Vonarstræti 1, nppi. Sími 388. Opin þessa viku kl. 9—12 og 2—8. Allar frekari upplýsingar fást þar. ' Nú er hver siðastur ( með að fá hátt verð fyrir gamlar og nýjar síldartunnur. Tunnurnar verða að eins keyptar í dag kl. 1—7 e. h. Jón Porláksson. Hafnarstræti 6 (portinu). 3 góða smiði I heildverslun Garðar. Gíslasonar er til sölu harðfiskur og heilagfisfei i dósum. SÖF* Al iel Vsi] aear. Vuntar strax. — Semjið við H. S. Hanson, Luugavegi 29. W (/ KJ ' sem eiga að birtast i VÍSI, verðnr að afhenda i siðasta- lagi kl. 9 f. h. útkomndaginn. <r istir og miliönir eftir gharles f|amce. 175 Frh. — Og það hefir enginn verð- skuldað þessa tign betur. sagði einhver í hópnum. — Eða mun kunna betur með hana að fara, gail annar við. Stafford þokaði sér nær föðnr sínum og var sem á uálum, þvi uð hann hafði sterka og innilega óbeit á öllum svona löguðum upp- þotum. — Viltu ekki koma og fá þér einhversstaðar sæti — komast eitthváð í burt frá þessum mann- grúa? spurðl hann föður sinn lágt. Sir Stefán samsinti því og var Í þann veginn að ganga burtu þá gekk til hans þjónn einn Óg hélt á símskeyti, og í sömu svifunum raddi Howard sér braut gegnum mannþyrpingnna og •kundaði til þeirra. — Farið þér með það inn í bókastofuna, sagði haan allhöst- uglega við þjóninn og hvíelaði um leið að Stafford: — Láttu ekki föður þinn opna það hérna. Það heflr ill tíðindi að færa. Griffenberg var einmitt að segja mér — svona — flýttu þér og náðu í það! En þetta kom svo flatt upp á Stafford, að Sir Stefán hafði tek- ið við eimskeytinu áður en hann gat náð í það. Þar stóð nú faðir hans keikur með skeytið i hend- inni, en raflljósin vörpuðu geisla- dýrð sinni á hið fyrirmannleg* andlit hans. Hann opnaðí skeyt- ið síðan brosandi og las það, en þá sá mannfjöldinn, er starði á hann sem steini lostinn, hversu roðinn hvarf úr kinnnm hans og andlitið varð náfölt, en siðan hel- blátt. Hann leit í kring um sig eins cg hann væíi að skima eftir einhverjum, þangað til að augun, flóttaleg og felmtursfull, námu staðar við Stafford. — Stafford — drengurinn minn! kallaði hann upp yfir sig í ör- væntíngu. Stafford flýtti sér tíl hans. — Eg er hérna hjá þér, faðir minn, sagði hann, því að andlits- drættir Sir Stefáns gerbreyttust og urðu mjög annarlegir, eins og hann hefði verið sleginn með blinda. Á sama angnabragði teygði hann upp bandleggina, sanp hvelj- ur og féll áfram. Stafford greip hann í fang sér og tók af honum fallið, en mannfjöldinn laust upp skelflngarópi og hrökk f rá í of- boði hver um annan þveran, uUir nema nafnfrægnr læknir einn, sem var þar viðstaddur. Hann rndd- ist gegnum mannþyipinguna og komst þannig til þeirra feðga. Nokkra stund stóðu allir á öndinni, en hljóðfærasláttnrinn kvað ömurlega og ókennilega við í allri þeirri kyrð og eftirvænt- ingu — en svo varð öUum Ijóst, þótt enginn mælti orð frá munni, að Sir Stefán eða Highcliffe lá- varður öðru nafni var örendur og héðan burtkallaður, 32. kapituli. Þeasi bústaður glaums og gleð- skapar var á í einu vetfangi orð- inn að heimkynni harms og sorg* ar rétt eins og hann hefði verið lostínn eldingn af himnum. Hinn framliðni var borinn inu í svefnherbergi sitt, ssm var al- gerlega viðhafnarlanst innan um alt skrautið og glysið, sem hvar- vetna mátti sjá annarsstaðar í húsinu. Gestirnir fórn að tínast bnrtu, sumir á harða hlaupnm eins og þeir ættu l!f sitt að Ieysa, en sumir hikandi, þögulir ognið- urlútir, og að siðustn vur Stafford einu eftir bjá likinu, enda lokaði hann hurðinni að sér og hleypti engum inn til sín, ekki einu sinni Howard er ráfaði fram og affcur fyrir utan dyrnar og hvorki vildi né þorði að brjótast inn tU vinair sins. •Morgunblöðin fluttu ýtarlegar fiegnir af hinam stórfenglega dansleik, af tilkynningunni un lávarðarfcign Sir Stefáns og af hinum bráðu og sorglegu enda- lokum æfl hans, er hann hafðl aUalifað í angsýn fjöldans, fram- gjarn og ótrauður og hné nú að velli er hann hafði náð hæsta tindi vegs og virðinga. Þau skýrðu frá hinni dæmafáu fram-

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.