Vísir - 02.06.1917, Blaðsíða 1

Vísir - 02.06.1917, Blaðsíða 1
BS.WTAFÉtA®. 3te m. S£ «l|riit«U 1 8&2ML Í8LAH9- 3ími m 7. írg. Laugardaginn 2. .jiiní 1917. 148. tW. Framúrskarandi falleg og vel leikin mynd í 3 þáttnm. Aðalhlnfcverkin leika: Erailie Sannom og Vald. Möller. Nýja 8axon-bifreiðin R. E. 26 fer ausfcnr að Æaieíðu máuudag- inu 4. júní. Nokkrir menn geta fengið far. — Afgreiðslan er á Nýja Landi, simi 367. John Sigmundsson, bifreiðersfcjóri. — SÍÓ ........ Framhald af „Blóðsugnnum": Maðnrinn með eitríö. Leynilögreglusjónleikur í 4 þáttum og 90 atriðam. Tölus, aðg.m. kostá 80 s., alm. sæti 50 a. og barnas. 15 a. — Tekið móti pöntunum allan daginn i síma 107. — ýkomnar vörur lö.g.t. Umdæmisstúkan nr. i Auliaru.iid.ixr á morgun (3. júni) kl. 5V2 e. b. Fandarefni: Stigveiting, stórstúku mál, samvinna við Bannvinafélagið. með e.s. Val í verslunina Liverpool Alsk. málningarvara nýkomin meöje.s, Blýhvíta, Ital. Rautt, Kítti, Botnfarfí, Zinkhvíta, Fernisolía, Broncetinctur, Krít (rifin), Enníremur: VAL: Menja, Terpentína Distemper, Törrelse. Útsæðis-kartöflur, Smjörlíki, Hveiti, Rúgmjöl, Bygg, Palmin, Tvíbökur, Kex og Kökur, Chocolade, Mjólk í dósum, Bláber, Rúsínur, Sveskjur. ■■ Oll Lys, Pilsner, Krone Lager. Ostar: Mejeri, Edam, Steppe, Gouda og Schweiser. Vindlar frá Horwitz & Kattentid, 10 teg. Rjól og Rulla. Bletjesódi og Grænsápa. Vírmanilla, Manilla, Reknet, Tvistur, — Kork og allskonar Sjóföt. — Veiðarfæraversl. LIVERPOOL LiverpooL Mótorskip til sölu. Af sérstökum ástæöum er mótorbáturinn PAT- R E K U R til söíu, eftir miöjan júní. Hann er 43 smá- lestir aö stærö, bygður úr eik, fer rúmar 7 milur á vöku, ágætt sjóskip og aö ööru leyti fyrirmyndarskip að allra dómi sem séö hafa. Lysthafendur snúi sór til P. A. Ólafssonar Valhöll, Reykjavíb. Talsimi 580. Alþingi. Þeir, sem ætla sér að sækja um störf viÖ kom- anda Alþingi, verða að senda umsóknir sínar, stílaðar til forseta, til skrifstofu Al- þingis í síðasta lagi 23. þ. m. Menn þurfa að taka fram í umsóknum sínum, hvaða starf þeir sæki um og hvar þeir eigi heima. Skrifstofa Alþingis 1, júní 1917. TU Anstfjarða v^u.tar formam. og tvo hásetn á róðrarb&t. fiðistöð. Finnið Friðrik Steinsson, Hotel Isl^nd nr. k, kl. 6—8 sd. Pni 0f 1 stúlknm á lillu t\l að læra kjóla- og „d '^Gu anm m. fl. Nemendnr leggi sér verkefni og c-igi sjálfar ve k sitt. Merm snúi sér sem fyrst tiJ undirníaðrár, sem gefur nánari npplýsingar. Vilborg Vilhjálmsdóttir, Hverfisgötn 37.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.