Vísir - 02.06.1917, Qupperneq 4
\ 1 £ 1 R
Slmskeyti
írá fréttarltara .Vlsis'.
Kaupm.höfn, 1. jóní.
Nokkrirj þjóðflokkar í Austurríki hafa krafist sjálf-
stjórnar, en þýskir Austnrrikismenn mótmæla þvi.
Blóðugir bardagar hafa orðið milli herliðs og ibúa á
sænskn eyjunni Seskaroen, margir menn særðir.
Kanpmannaráðlnn hér í Reykj&vík hefir boríst símskeyti frá
New York nm „að mjög eríitt sé að fá útflutningsleyfi á smjör-
liki, kókó, málmvörum, gúmmivörum og kemiskum vörum“.
Ungur maður,
útskrifaðar af Yerslnnarakóla íslands, óskar eftir atvinnu á skrif-
■tofn eða við verslnn.
Afgreiðslan vísar á.
Afmæli í dag:
Jóhanna Jörgensdóttir, hósfró.
Porbjörg Gnðlaugsdóttir, hósfró.
Halldóra Bergsveinsdóttir, hfr.
Jóna Karen Frímannsdóttir, hfr.
Margrét MagnÚEd., læknisekkja
F. Fredriksen, kanpm.
Soffia Blöndal, hósfró.
Afmæli á morgun:
Óláfnr ólafsson, prentari.
Guðrún Danielsdóttir, kenslnk.
Gnðmnndnr Yíborg, gnlismiðnr.
Páll E. ólason, kand. pbil.
Pórólfar Bjarnason, sjóm.
Sigríður Árnadóttir, kennari.
Guðrún Indriðadóttir, hósfró.
H. P. Hansíon verslm.
Helgi Helgason, trésmiðnr,
Einar M. Jónasson, cand. jnr.
Birgir Jensen, lyfjafr.
Messur
á morgnn í dómkirkjnnni:
kl. 12 á hádegi síra Bjarni Jóns-
son (altarisganga), kl. 5 síðd. síra
Jóhann Þorkelsson.
Mótekjau.
1 dag er síðastl dagnrinn, sem
ménn geta pantað mó bjá elds-
neytisskrifstofnnni. Tiltölulega lítið
kefir verið pantað enn; sennilega
margir sem hafa ætlað að fresta
þvi til síðasta dagsins; en í dag
má gera ráð fyrir að mikið bætist
við.
Yaranger
fer til ísafjarðar og Siglnfjarð-
ar á mánndaginn og teknr far-
þsga til þeirra hafna.
Siglingarnar.
Island er komið til Halifax á
heimleið, símskeyti nm brottför
þess frá New-York hafði borist
hingað á miðvikudaginn.
Gnllfoss eráförnm frá New-
York að því er sagt var i skeyti
sem hingað kom i fyrradag.
Flóra
kom til Leirvikar 1 fyrradag,
samkvæmt símskeytl til afgreiðslu-
mannsins hér. Hún fór frá Anst-
nrlandi 27. f. m. áleiðis til Noreg*.
Fyrsta laxinn
ór Elliðaám á þessu sumri fékk
Bogi Brynjólfsson lögmaður. Vóg
hann 4 pd, — Heimildarmaður
Yísis gat þess að laxinn hefði
verið óþjáll og orðið dýr veiði-
manninum, eyðilagt fyrir honnm
harðan katt, sem kostaði nm 25
krónnr.
Strandfcrðir.
Stjórnin hefir hefir tekið Botnin
á leign til strandferða. Ern tvær
strandferðir kringnm land ákveðn-
ar og á Botuia að leggja af stað
héðan í fyrri ferðina 15. þ. m.
Trúlofun.
Helga Sigurðardóttir í Miðstræti
4 og Geir Hróbjartsson, ejómeður.
Gifting.
Gefin vorn saman i hjónaband
þann 26. maí, nngfró Una Gnð-
mnnd8dóttir og Einar Kr. Guð-
mundsson, mórari á Hólavelli.
Samverjinn
heldar áfram mjólkurgjöfam til
fátækra sjóklinga, fyrst nm sinn
til jóníloká.
Misprentast
hefir dagsetningin á blaðinn í gær
(147 tbl.) 1. jólí í stað 1. júní.
7 kindnr og 3 lömb
eru í óskilam í Landakoti. Béttir
eigendnr vitji þeirra þangað mót
greiðslu þessarar anglýsingar og
öðrum kostnaði.
J. Servaes
.Njörður'
kemur út á ísafirði.
Ritstj. síra Guöm. Guðmundsson.
„Njörðnr“ er skemtilegur og
kemnr viða við.
„Njörð“ þurfa bæði bannmenn
og andbanningar að less.
Við pöntunum að blaðinu teknr
og annast innheimta þe s
Jóh, Ögm. Oddsson
Laugaveg 63.
Kjöt
af dilknm af Norðarlandi hjá
Jóh. Ögm. Oddssyni
Langaveg 63.
Duglegur drengur
14—16 ára, helst vanur hest-
nm óskast í sumar. Mánaöarkaup
A. v. á.
í heildverslun
Garðars Gíslasonar
eru miklar birgðir af
fiskilinum,
önglam,
netagarni,
taumagnrni,
manilla,
reknetnm,
síldarköxfnm.
I heildverslun
Garðars GLíIa.íon«r
er tii sölu
haröfiskur og
heilagfiski í aosum.
Kaupið ¥
Kvenbjólbestnr ósk*Kt til leiaru
yfir júnímánnð. Uppl. í síma 333
[33
Morgunkjólar, iangsjöl og þrí-
hyrnar fást altaf i Garðastræíi 4
(uppi). Sími 394. [1
Morgunkjólar mesta órval f
Lækjargötn 12 a. [2
Gulróufræ og margskonar ann-
að matjurtafræ er selt á Laagav.
10. Svaulaug Benediktsdóttir, [19
Kýr, vorbær, óskast tilkaups
Sími 528 (kl. 5). [35
Notaður söðull óg boisli til aöln
Liudargötu 1. B. [42
Kvenhjól óskast til kaups. Uppl.
á Laugaveg 33 uppi. [32
Notuð eldavél í góðu staudi ósk-
ast til kaups. A. v. á. [36
2 Mðarskápar með skúffum,
til sölu. A. v. á. [43
Dívan óskast til kaups. A.v.á.
[40
B á t u r óskast keyptur. A. v. á.
[25
Þur og ódýr plægður borðviðnr
fæst á Vesturgöta 12. Runólfnr
Ólafsson. [30
2 skápar og nylegur hjólhestnr
til söla í Þingholtsstr. 15. [45
Reipi, beisli og fleiri búahlutir
til söln í Þingholtsstr. 15. [46
Stúlka óskftst á fáment heimili
nálægt Reykjavík frá 1. júlí,sum- ,
arlangt. A. v. á. [8
Kona óskftst til að fara með
þvott í laugar. Uppl. Þingholts-
stræti 12. [18
Stúlka, fullorðin cöa unglingur
óskaet til sláttar.Aðalbjörg Alberts-
dóttir, Líufási uppi. Sími 238. [44
Kaupakona óskast á sveita heim-
ili. Talið við Signrbjörn Þorkels-
son versl. Vísir. [34
Kaupakonu vantar á gott heim-
ili í Borgarfirði. Uppl. á Óðins-
götn 2.___________________________[38
| TAPAÐ-FUNDIð
Tapast hefir dökkblátt belti. A.
v. á. [31
Ný kjóltreyj* tapaðiet i lang-
unum 23. maf. Skilist gegn fund-
arl&unum á Óðinsgötu 3. [39
iðSNÆBl
Eitt herbergi i kjallara til leig*
fyrir 1 eða 2 fullorðntt. Uppl. ú
Njálsgötu 15 uiðri’ [41
Barnlaus hjón óska eftir fra 1*
okt. n. k. 3j» herbergja íbúðmeð
geymglu. Tilboð merkt 67 send.
ist á sfgr. Vísis. t37
Félagsprentsmiðjan.