Vísir - 05.06.1917, Side 3
vUMK
Eg skal taka það fram að eg
Siefi ekki- gjört neina áætlaa im
lækknn skipa og veiðarfæra að
stríðinu Iokns en fiest öll mótor-
vélastip sem bygð hafa verið eru
bygð á stríðstimunum, með þeirri
von að hægt mundi á sama tíma
að Iækkfe ;verð þeirra með háu
verði afurðanna.
Ennfremur bor að gæta þess að
eg hef með vilja reiknað aflann
hærri enn nokkur líkindi eru til
og ennfremur gert meðalverð skips
og veiðarfæra lægra en rétt mun
vera.
Þá er nú íoks að athuga hvort
hægt sé fyrir þá menn, sem hafa
atvinnu á slikum skipnm, að Iifa
á þessnm tilvonandi tekjum sín-
um. Eg er als ekld í neinum vafa
am að slík atvinna er alls ónóg,
sé tekið tillit til dýrtíðar þeirrar
sem nú er, Lítum nú á tekjur
og gjöld hásetans. Hlutur á þorsk-
veiðum kr, 1204,44. Hlntur á
síldveiðum 15. partur af '40 °/0 =
514,66 kr., s»mtals brutto kr,
1719,10, þar frá dregst svo fæði
i 365 daga kr. 1,60 á dag =kr.
584 + kr. 160 í sjófatnað = kr
744, sem dregst frá kr, 1719,10
= kr. 975,10 netto hlutur hsns
®f áksflege, eparlega or lifað sem
eg gjöri ráð fyrlr.
Pá ber að athuga það, að af
þessu á hásetinn að borga öll opin-
ber gjöld, sjóvátryggingjargjald
sitt, klæða sjálfan “sig og sjá að
lokurn fyrir heimili sinu, sem óhætt
mun hægt að ráðgera að séu 4—
5 manns. Oghræddur er egumað
r
istir og miliönir
eftir
gharlcs ^arvice,
179 Frh.
— Hvað er þá til ráða? spurði
hann lágt.
Herra Falconer þagði umstund
og virti fyrir sér þetta fagra ung-
mennisandlit, sem virtist hafa tek-
ið á sig svip og yfirbragð ellinn-
ar.
— Eg veit það ekki og er
ekki fær að leysa úr þeirri spurn-
ingu. — Forstjórar Suður-Afríku-
félagsins ætla sér að koma saman
ú morgun og eg efast ekki um,
að þar verður þá tekin einhver
áfevörðun.
— En eg — gct eg þá ekkart
gert? sagði Stafford mjög óstyrk-
~úv. — Eg er þá líklega alveg fé-
i»us, að mér skilt?
Þeir Murray og Chftffinch litu
»ú upp undrandi.
'— Félaus! tók herra Ohsffícch
maður. En hver neitar að svo
sé? En, er það eitt nægilegt til
að vera atviunumálaráðherra okk-
ar á þessum tímum. Og auk þess
er mikið spuramál, hvoit þáð lýsir
nokkrum aérstökum fyrirmyndar-
heiðarleik að troða sér, eða láta
troða sér upp i ábyrgðarmestu
stöðu þjóðfélagsins og verða þar
máske heilli þjóð til stórskaða.
Eða hvernig ætlar sá þingflokkur
sem til slíks hefir stofnað að
„forsvara" slíkt hermdarverk fyrir
þjóð sinni?
Má eg ennfremur spyrja, hefir
stjórnin Ioitað til Englendinga
á ný og sýnt þeim glögt núver-
andi ástand og horfur, eða eru
þeir syo mikil fól að þoir taki
engum sönsam, eða eigum við að
neyðast til að trúa því, að sú
þrælameðferð sem Englendingar
hafa sýnt íslendingum í þessu
stríði sé vorboði þess réttar og
þeirra hugsjóna sem þeir þykjast
vera að berjast fyrir smáþjóðun-
um til handa, Mjög líklegt að svo
sé?
Áður en eg hætti Iangar mig
til að bera aaman örfáar tegnndir
sf framleiðsluvörum Norðmanna
og íslendinga og sýna hversu
réttlátlega Englendingar borga
okkur, borið’saman við Norðmenn,
og er þó íramleiðslukostnaðnr
Norðmanna fráleitt meiri en hjá
okkur. Þeir borga Norðmönnum
288 kr. fyrir skippundið áf þurk-
uðam þorski nr. 1, okkur 143 kr.,
þeim 0,90 fyrir hvert biló af sild,
okkur 0,40—0,50 þeim fyrir lök-
nstu tegund af lýsi 225 kr., okk-
ur 28 kr.
Éf y M y, i iifl. MMimHll ^ :
”Vivl“rr R'wirlv” *
§ AEgraiðsla blatoini 6 H6td
# Island ar opia fri kl. 8—8 & i \
& hvaijum dagi.
^ Inngaagur fefe Vallaratrati.
& Skrifctofa 6 a&aus atað, inng.
s feá Aíalstr. — Bitatjdrinn til
® viStali fei kl. 8—4.
| Sími400. P.O. Box807.
j| Prentsmiljan 6 Langa
Iveg 4. Simi 188
Angíýsiagnai veitf móttaka
| l L»>séB*tj<5rBas.».i eftir kl. 8
I 6 kvðldin. |
.f/ r.fca.UU,U.faLau nhaa li.
viRAÍirfvWITW Pt
Að lokum skal eg fullyrða það
að ástaudið með útgerðina er adls
ekki betra en eg hefi sýut það,
heldir því miður mikið verra, og
er það síit að furða sig á, þegax*
þess er gætt, *ð framleiðsluvör-
urnar hafa aðeins stígið um 60—
70 °/0 á sama tíma sem kol hafa
stígið um 5—7 hundruð %> olfa
um 100%, veiðarfæri 200% og
salt nm 5—8 hundruð %.
Að síðustu vildi eg mega óska
eftir að fiskiveiðafélagstímaritið
„Ægir“ taki upp það af greininni
sem orðið gæti þeim útgerðar-
mönnum til leiðbeiningar, sem
lesa „Ægi“ en ekki „Vísi“.
S. Carl Löve.
I n d r i ð i þættist þnrfa að fá
einhverja dýrtíðaruppbót meðslík-
um Iaunum, en fyrir þessa menn
kvartar enginn, þeir eru sem'sagt
skyldugir til &ð ganga sértilhúð-
ar meðan þeir bera bjórlnn mögl-
unarlaust.
Þegar nú þannig er athugaður
á skynsamlegan hátt mögulegleik-
inn fyrir áframhaldi útgerðarinn-
ar, sýnist ekki vera um marga
vegi að gera og einasta ráðið
virðist því vera það sem eg áð-
ur lítillega benti á í áður-
nefndri „Vísis“ grein, að Lands-
sjóður útvegi sér salt, kol, olíu og
veiðarfæri og selji útgerðarm. með
þvi verði sem bæfilegt er til þess
að útgerðin geti borið sig ogtaki
á sig þann halla sem af því Ieið-
ir.
Því með þessu áframhaldi og
þaðanaf verra eru fyrirsjáanleg
fjárþrot í stóram stíl fyrir dyr-
um, auk þess sem allur sá fjölda
sem [atvinnu hefir af fiskveiðum,
beint og óbeint, hljóta að lenda á
vonarvöl, — líklega um 40 %
öllum landsbúum — og gæti eg
þá trúsð að lítið yrði til í Iands-
sjóðnnm þegar næit verður farið
að ræða um dýitíðsruppbót em-
bættismansa, án þess að eg telji
þá uppbót eftir ef borin er að öðru
leyti Yiðeigandi umbyggju fyrir
öðrum stéttum og atvinnuvegum
landsins.
Eg þykist nú vita fyrirfram að
evarið verði nú eins og áður hefir
verið, þegar að einhverju hefijr
verið fand.ið hjáþessum ráðherrs,
að hann sé mjög heiðarlegur
upp. — Nei, vissulega ekki, herra
Iávarður, þið er nú eitthvað ann-
að. Þér vitið sjálfsagt----------
Stefford starði á hann. Hann
virtiet vera alt of niðurbeygðnr
af hörmum siuum til þesi að geta
undrast nokkurn hlut.
— Velt eg hvað? sagði hann.
— Hvað ætti eg svo sem að vita?
Eg skil yður ekki.
Herra Falconer ræskti sig.
— Við héldum, að yður væri
kunnugt um skjalið — að faðir
yðar hefði sagt yður frá þvi,
sagði hann.
— Hvaða skjal spurði Stafford
daoílega. — Mér þykir ilt að vera
svona skilningslaus, en eg hefi
ekki minstu hugmynd um við
hvað þið eigið. Það er alveg eins
og þér voruð að segja áðan, herra
Falconer, að eg er alveg frábitinn
því &.S vera fjármálamaður.
— Það er auðheyrt á öllu, að
faðlr yðar hefir ekki sagt yðar
frá því, að hann gaf út gjafabréf
yður í hag og nemur gjöf sú
hundrað þúsund pundum, sagði
Falconer.
— Og þar sem þctta gjafabréf
er útgefið meðan hann var að öllu
leyti fjár síns ráðandi, þá verður
þvl ekki haggað, sagði Chaffínch.
— Fé þessu var komið í geymslu
og þannig um hnútana búið, að
sknldheimtnmenn geta á engan
hátt fest hendur á því, og þetta
héldum við, herra Iávarður, að
yður væri kunnugt.
Stafford hristi höfuðið. Ekki virt
ist þetta vera honum neinn fagnað-
arboðakapur; hann var jafn lot-
legur eftir sem áður og horfði
altaf á Falconer.
— Þetta var mjög viturleg
ráðstöfun og fyrirhyggjusöm, sagði
Chnffinch — og hefði eg hiklaust
ráðið til hins sama, ef það hefði
verið borið undir mig, en Sir
Stefán, eða Highcliffj lávarður,
tók það upp hjá sjálfum sér.
Hann var maður framsýnn og
honum var það fa.ll Ijóst, að hann
varð að sjá yður borgið ef gæfan
skyldi snúa baki við honum sjálf-
um. Mér þætti það hreint ekki
ótrúlegt, að hann hefði, jafnvel
um það leyti, sem gjafabréfið er
samið, séð lávarðartignina fram
undan sór og hugsað, eins og Iíka
rétt var, að þór mættuð ekkert
ei?a á I ætta og yrðuð að eiga
vissar þær tekjur, sem nægðu
yður til þess að bera uppi lá-
varðstignina. Það er að vfsu
ekki tiundi, ekki tuttugasti part-
urinn af því, sem þér hefðuð að
öðrum kosti fengið að erfðum —
hefðu hinir innfæddu ekki gert
uppreisn og suður-Afríkufélagið
ekki hrunið að grunni.
Stafford heyrði varla hvað hann
var að segja. Hann var að hugsu
um ást og alúð föður síns og um-
hyggju hans fyrir sér og sveið
honnm föðurmissirinn sárt.
— Já, það var mjög hyggilegt,
sagði F&Iconer ólundarlega. —
Hvernig sem alt veltist, þá er
Highcliffa lávarði borgið og full-
komlega séð fyrir honum. Sé
þessum peningum vel varið og
þoim komið haganlega fyrlr, þá
ætti höfnðstóllinn að geta gefið af
sér fjögur þúsund sterl.pund f
tðkjnr á ári eða þar um bil. Það
eralls ekki ofhátt reiknað — en,
nújæja — það er þó betra en
ekki neitt og hefði getað verið
miklu verra.
— En vinuuhjúiu og smáskuld*
irnar og húsið að tarna — es