Vísir - 05.06.1917, Side 4
VlSl
Maður
Caille Perfeetion-mótoF
þykir beati og hentugasti innan- og ntanborðsmótor fyrir smá-
fiskibáta og skemtibáta, og sýnir það beat hversu vel hann líkar, að
þegar liafa verið seldir til Islands 48.
Mest er mótor þessl notaðnr
á Anstnrlandi, og þar er hann
tekinn fram yflr alla aðra mótora,
enda hefi eg á aíðasta missiri selt
þangað 15 mótora.
Pantið í tíma, svo mótorarnir
geti v komið hingað með islensku
gufnskipunnm frá Ameríku í ror.
Skrifið eftir verðlista og frekari
npplýsingum til umboðsmanna
minna úti nm land eða til
Simnefni: Ellingsen, Reykjavík.
Afmæli á morgun:
Gnðm. Finnbogaaon, Dr. phil.
Ingibjörg Björnsdóttir, ungfrú.
Gísli Sæmnndsson, verkam.
Jón Jónsson, skósmiður.
Bergsteinn Jóhannesson, múrari.
Halldóra Andersen, húsfrú.
Björn Lindal, yfirdómalögm.
Guðm. Guðmundsson, trésm,
Marta E. Stefánsdóttir, húsfrú.
Axel Tnlinius, yfirdómslögm.
Páll ísaksson,* ökamaður.
Sigurður GannarsEon, præp. hon.
„Þórður KakaliM
nýr vélbátur kom hingað i nótt
£rá Danmörku. Hann er eign
Garls Löve útgerðarmanns frá ísa-
firði, sira Magnúsar Jónssonar o.
fl. Skipstjóri bátsins milli landa
var Ólafur SigurðssOn (áðurstýri-
maður á Goðafossi). Á leiðinni
var báturinn stöðvaðnr af kafbát-
um og herskipum, en ekkeit mein
var honnm gert.
Y.s. „Hans“
fer til Stykkishólms og Hvamms-
fjarðar i kvöld.
JEldur
kom npp í Faxaflóabátnum
Iagólfi, þar sem hann stóð uppi i
Slippnum, um hádegið í dag. —
Brann þilfarsgangurinn öSrumegin
við yfirbygginguna.
0. Ellingsen.
Aðalnmhoðsmaður á íslandl.
Símar: 605 og 597.
Alþýðusýningu
heldur Leikfélag Rvikur á
„ókunna manninum“ annað kvöld,
aðgöngumiðar seldir fyrir háift
verð allan daginn á morgnn i
Iðnó.
„Oðinn“,
vélskip frá Seyðisfirði kom
hingað á iaugardag. Hann fór frá
Seyðisfirði á mánudagsmorgnn' og
hrepti aftakaveður og 14 til drifs
í tvo sólarhringa á leiðinni. —
Skipið átti það erindi hingað
aðj sækja steinolín, og fær að-
eins 10 tunnur, eða að eins rúm-
lega til heimferðarinnar.
Saltskip
kom til Hafnarfjarðar á sunnu-
daginn frá Spáni. Það er segi-
skip og hafði verið 50 daga á
leiðinni og var orðið matar- og
vatnslaust er það kom til Hafn-
arfjarðar. Farminn á Aug. Flyg-
enring. — Kafbát kváðust skip-
verjar hafa hitt á leiðinni i nánd
yið Portúgnl.
Flóra
er komin til Bergen; símskeyti
um það barst afgreiðslumanninum
hér í gær.
IlrleMd myat
Kbh. Ve Bank. Póath.
Stftrl. pd. 16,52 16.75 16,70
Fru. 61,25 63,00 62,00
DolL 8,50 3,60 3,60
vanur skrifstofustörfum, óskar
eftir 2 tíma vinnu á dag.
Afgreiðslan visar á.
M»nlð|eftir að eg útvóga bestu
i Fiio
sérlega bljómfögur og vö»d»ð.
Leftur Ouðmnndsson
„Sanltas". — Smiðjsntlg 11.
Siml 651. Box 263.
F'íitabiiðin
sfml 269 Hafsarstr. 18 sími 269
er laudsÍKa ódýrasta fataverslun.
Rtgufrakkar, Rykfrakkar, Vetr-
arkápur, Alfatnaðlr, Húfcur, Sokk-
ar, Hálstau, Nærfatnaðir o. fl. o. íl.
Stórt úrval — vaudaðar rörur
Best stð kaupa í Fatabúðinni.
Auglýsið i VisL
Morgmnkjólar, laisgsjöl og þrí
hyrnur fást aitaf í Garðastræti 4
(uppi). Sími 394. D
Morgunkjólar mesta úrval i
Lækjargötu 12 a. [2
GnlróHÍræ og margskonar ann-
að matjurtafræ er selt á Laugav.
10. Svanlaug Benediktsdóttir, [19
Húsgögn, reiðtýgi, föt og úr
til sölu. Simi 586. Hótel ísland
nr. 28._______________________[62
Skápur, |kommóða, koffort og
skrifborð til sölu á Skólavörðuat.
15 A. [84
Morgunkjólur fást ódýrastir á
Nýlendngöta 11 B. [69
Divan óskast til kaups. A. v. á.
[87
Mjöglitið notaðnr kvensöðall til
söla með tækifærisverði á Vostur-
götn 45. [66
Eldavél til aölu í Veltusundi 3
Magnús Benjamínsson. [68
Þverbakstaska úr leðri óskast
keypt í Tjarnargötu 37. [73
K ý r, voTbær, óskast tii kaups
Sími 528 (kl. 5). [35
Kringlótt stofuborð, stór borð-
Iampi og spegill til sölu. A.v.á. [78
Nokkiir pokar af góðri mó-
mylsnu tii böIu. A. v. á. [75
Kvenhjól óikast til kaups. Uppl.
Spítalastíg 8 uppi. [8
A tb hi Nokkrir mótorar fyrirliggjaudi, nýkomnir, hæði
ntan- og innanhorðs.
«3- Augiýsingar, -«*
sam eiga að blrtast i VtSI, verönr að albenda i síðasta-
iagl bl. 9 i. h. útkomndaginn.
Oddnr Gíslason
VfirréttarmálaflutnincsmaSai
Laufásvegi 22.
VsajnL haima kl. 11—12 og 4—ft.
Simi 26.
^"TAPAfl^PNDIB"^
Tveir hestar, annar rauður, mark:
fjöður fr. bæði, og hinn jarpur,
mark: heilrifað v. og klipt strik
á hægri Iend, töpuðust í fyrradag
frá Laugabrebku hér í bænnm.
Þeir sem kynnu að verða hest-
anna varir eru beðnir að gers
Grímúlfi Ólafssyni bæjarfógetarit-
ara aðvart, gegn ómakslaunum. [64
Sími 622.
Grábröndóttur köttur tapaðistá
Skólavörðu8tíg 15 A. Skilist þang-
að. [86
Silfurbrjóstnál fundin. Vitjist á
Kárastíg 8 kjallarann. [67
Kvenúr hefir tapast, finnandí
vinsamlega beðinn að skila í versi.
Jóns frá Hjalia gegn fundarl. [71
Hæna í óskilam í Ingólfsstræti
9 niðri. [81
Síðastliðinn sunnudag tapaðiet
10 kr. seðill og brauðseðill á leið
frá bakarii Sigurðar Hjaltested,
inn á Rauðarárstíg, finnandi vín-
aamlega beðinn að skila þeim á
afgr. Vísis gegn fundarl. [79
Lítil brún budda með pening-
um í tapaðist á götunni i gær. A>
v á. [86
VINNA
Stúika óskast á fáment heiinilí
nálægt Reykjavík frá 1. júlí,snm-
arlangt. A. v. á. [8
Sfcúlka. óskár eftir léttum innan-
hússtörfum, yfir óákveðinn tíma-
A. v. á._____________________[83
Stúlka óskftr eftir útivinnu til
Jónsmessn. A. v. á. [77
Telpa óskast til að gæta þriggj«
ára gamals drongs. Grettisg. 53 B-
_____________________________[72
Kaupakona óskast á gott heim-
ili á Norðurlandi. Uppl. hjá Ar«
Jónssyni, Sunnuhvoli. Hátfc kaupf
boði. [85
Stúlka vel að sér í skrift og
reikningi óskar eftir atvinnu vi®
skriftir eða afgreiðslu. A.v.á. [7®"
Ungur maður ó»kar eftir starfi
við verslun yflr lengri eða skemr*
tíma. Tilboð merkt 20 leggist á
afgr. Vísis. [65
Reglusamur maður getnr fengiö
leigt herbergi með húsgögnum-
Forstofuinngaugur. Uppl. La»g»‘
veg 74. t8g:
FélagsprentEmiðian.