Vísir - 08.06.1917, Blaðsíða 1

Vísir - 08.06.1917, Blaðsíða 1
ftfetMSek S MM@„ fi»lUU Sím 460. 7. ásrg. Fðstndagins 8. júní 191?. 154. tbl. I. O. O. 'F'. 89689 — 0. fíiMLá m A 0 lnii stafröiil Afarspennandi leynilögregn- mynd í 4 þáttum, 150 atr. léikin af dönskum leikurnm, svo sem: PonlRenmert, AageGarde, TillyGerner, Wiggo Wielie. Tölus. sæti kosta 60 og 40 a. barnasæti 15 a. Pnn tek eg VJ"ð stúlkum á IllIU •QámsBkeið til að lær® kjóla- og „d?agta“-saum m. fl. Nemendur leggi sár verkefni og eigi sjálfar verk sitt. Meíin snúi sér sem fyrst tiJ rnídiriitaðrar, sem gefur ninari opplýsingar. Vilborg Vilhjálmsdóttir, Hverflsgötn 37. 5-7 kýr til sölu á Laugalandi. Til sýnis kl. 6—7 siðdegis þessa viku. Skemtiferð. Barnastúkurnar í Reykjavík fara hina sameiginlegu skemtiför sína sunnudaginn 10. þ. m.'— Lagt verður af stað frá Goodtemplarahúsinu kl. 10 f. b. stundvíslega. Þáttakendur mæti þar kl. 91/.. og bafi með sér nesti og flögg. Börn, sem voru í atúkunni „Díönu“, mega vera msð í förinni. Einbverjar veitingar verða seldar á skemtistaðnum. Lúðraflokkurinn „Gýgjan“ verður með í íörinni. Notið tækifærið Hlutafélagíð Vðlundur (tunnugerðin) heflr sem stendur til s'flu margsbonar tréílá,t, svo sem: I>vottabala, */, tunnur, ilá,t til að afvatna og geyma i kjöt og liíslt, ilát til að geyma i smjör og mjólk og m. fl- Fantanir á þessum og öðrum ilátum, sem tunnugerðin getur búið tiJ, afgreiddar með nokkurra daga fyrirvara. v Pantið nú þegar, me\ðan efni er til, il:it þan, sem mest eru notuð um sláturtimann. (Alt það, som tunnugerðin getur búið til af síldartunnnm og kjöttunnum til næsta hausts, ©r þegar pantað). Strigapokar (heilsekkir og hálfsekkir) hreinir og heilir, keyptir háu verði í dag í verslun Tómasar Jónssonar, Nokkrir duglegir verkamenn geta feugið símavimm yíir sum- arið. Menn enúi sér til verkstjóra Björnes Lindargötu 25 eftir kl. 6 á kvöldin. Augiýsið I VlsL NÝJA BÍÓ Helene Marmontel. Sjónleikur í 3 þáttum leikinn af Nord. Films, Co. Aðalhlutverkin leika: Rohert Dinesen, Ebba Thomsen. Töluaett sæti. BiUikastræti 10. Timhur. Nýkominn er með skónnortunni „AIda“ til undirrifcaðs timburfarmur: Allskonar borðviður, heflaður og óheflaður, plankar, listar o. fl. Nic Bjarnason. lýa bifreiðarstöðin Laugaveg 12 Talsími 444 Þaðan fara bifreiðar til H a f n a r f j a r ð a r. Fastar ferðir verða kl. 10 f. h., og kl. 1, 4, 7, 10 e.h. Afgreiðslan í Hafnarflrði er á Hófel Hafnarfjörður Sími 24 og þaðan fara bifreiðar tii Reykjavíkur kl. 10 í. h. og kl. 1, 4, 7, 10 síðdegis. Símskeyti frá frettaritara ,Visis‘. Kaupm.höfa, 7. júní. Bretar og Frakkar hafa á ný haiið áhlaup á vestur vígstöðvnnnm.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.