Vísir - 08.06.1917, Blaðsíða 4
V1?IR
umgam, að geyma það til slátnr-
íiðar í haust, og hefir borgarstjóri
3 því skyni sarnið við Pál H. Gísla-
sjon um kaap á 600 tunnnm af
mjöli á kr. 51.50.
Hrísgrjón eru sem stendur ófá-
inleg, en von um að fátilboðum
nöln á nokkrum smálestum af þeim
firá Ameriku.
Kr. V. Guðmundsson kvaöst
76» þakklátur borgarstjóra fyrir
■jrirhyggjuna, sóretaklega vegna
>esa að hann liti svo á, að kaup-
raann væru neyddir til að hætta
•.ð flytja matvæli til landsins. Þeir
jrðu að Iiggja með birgðirnar,
engju ekki sð selja og gætu því
;kki keypt nýjar og flutt þær
inn.
Borgarstjóri kvað þetta stafa
jf neyðarástandinu sem verið
íiefði. Mjög lítið hefði verið til
af matvöru og því óhjákvæmilegt
að hefta sölu á því sem til var.
3Jn þegar séð yrði, að næg mat-
væli væru’ komin til landsins,
munái kaupmönnum leyft að selja
birgðir sinar hverjum sem hafa
vildi og gætu þeir því óhræddir
gert ráðstafanir til að fá nýjar.
Og landssjóður mundi liggja með
sinar birgðir sem forða og láta
kaupmenn selja fyrst.
Leiðrétting.
Þeir menn er standa fyrir
knattspyrnumótum eru vinsamlega
beðnir að athuga og leiðrétta hjá
sér prentvillu, er stendar á bls.
4 i Knattspyrnulögum í. S. í 10.
línu að neðan. Þar stendur: nÁ
milli þeirra (marksúlna) skulu
vera 7,5 stikur (innanvert) — en
á að vera: 7,3 stikur (innanvert).
1. júní 1917,
Bennó.
%tt A .jrfii
Bæjfiffréttip.
áfmæli ý morgun:
Nikulás Nikulásson, sjóm.
Ólafía Hjaltested, ungfrú.
Jóhanna Eiríksdóttir, húafrú.
Grímúlfur H. Ólafsson, skrifari.
Jens G. Iudriðason, skólapiltur.
ítsæði.
Um 100 tunnur af útsæðiskart-
ðflum sem komu með Val tókst
horgaratjóra að tryggjá bæjarbúum.
Þegar þær voru auglýstar til út-
hlutunar komu auðvitað pantauir
á miklu meiru.
Eldhússtúlkasetnr frf finnn
*
Agætur söffi
með rauðu plussi, selst mjög ódýrt. Til sýnis í
Söðlasmíðabúðmni á Laugaveg 18. 8ími646.
E. ELristJémssOn.
88m eiga að birtast i VÍSI, verðnr að aibeuða í síðasta-
lagl tl. 9 i. h. útkomnðaglnn.
Ágætt dilkakjöt
fæst i heilum tunnum og smærri
vigt hjá
Kaupfélagi verkamanna
Laugaveg 7.
Fálkinu
var í Bergen í fyrradag. Skeyti
barst þaðan i gær frá Tofte banka-
stjóra, sem er einn farþega á
Fálkanum.
Stephan G. Stephansson,
þjóðskáldið vestur-islenska er
meðal farþega á Gullfossi á leið
hingað í heimboðið. — Hefir heim-
boðsnefndin* fengið simskeyti um
það að vestan.
Blfreið
ók yfir hund á Austurstræti í
gærkveldi og hálfdrap hann og
var hann skotinn þegar í stað.—
Ilt er fyrir bifreiðar að varast
hunda á götunum, en þær ættu
að’ fara miklu varlegar á götum
bæjarins en þær gera.
Gullfoss,
Símskéyti barst híngað í gær
frá Gullfossf og var hann kominn
til Halifax er það var sent, en
skeytið er ódagsett. Líklegt að
hann hafi komið þargað 3. eða
4. þ. m.
Escondito,
landssjóðsleiguskipið langþráðs,
kom hingað í morgun, og liggur
hér úti á ytri höfninni, hvitt og
sakleysislegt. Skipið er svipað
að stærð og millilandaskipin okkar.
15 krónur
voru Vísi færðar í gær að gjöf
til Sigriðar Árnadóttur, höltu stúlk-
unnar, sem varð fyrir bifieiðinni.
Laugakeyrsla
verður hafin næstu daga að til-
hlutun bæjarstjórnar. Verða 5
afhendingarstaðir í bænum og
umsjónarmaður af hendi bæjarins
við Laugarnar.
Hin nýútkomna bók
FrakklancL
eftir K r. N y r o p prófessor, í ísl
þýðingu eftir Guðm. Guðmunds-
son skáld, fæst hjá bóksölum.
Bókin hefir blotið almannalof
og kostar að eins kr. 1,50,
Lækjargötu 6 B
opin hvern virkan dag kl. 4—7 e.h.
Allir þeir, s&m vilja koma
áfengismálinu í viðunandi horf,
án þess að hnekkja persónufrelsi
manna og almennum mannréttind-
um, eru beönir að snúa sér þangað.
VÁTRYGGINÖAR
Brnnatryggingar,
s»- og stríðsvátryggingar
A. V. Tuli&iua,
MiS»tr«eti — TaUimi 354.
Tekið ó móti innborgunum 12—3.
LÖGIENN
Oððnr Gíslason
Srflnétt»rmólB£iatninr«wi«8sz
Laufáevegi 22.
VeajBl. bsíma kl. 11—1 2 og 4—S.
Sími 26.
Eonráð R. Konráðsson
læknir.
Þingholtsstræti 21. Sími 575.
Heim* kl. 10—12 og 6—7.
Visir er bezta
auglýsingablaðið.
Félagsprentsmiðjan.
Wedins á t>órshamri
fæst til leigu.
Semjið við
A. V. Tulinius,
r
KAUPSKAPUB
Morgunkjólar, Jangsjöl og þrí-
hyrnur fást altaf í Garðastræti 4
(uppi). Sími 394. ______[1
Morgunkjólar mesta úrval i
Lækjargöt* 12 a. [2
Gulróufræ og margskonar ann-
að matjurtafræ er selt á Laugav.
10. Svanlaug Benediktsdóttir, [19
Morgunkjólar fást ódýrastir *á
Nýlendugötu 11 B. [69^
800 af ýsulóð til sölu Nikulás
Nikulásson, Slippnum. [99
Képa til sölu með tækifæris-
verði. Uppl. í Hildibrandshúsi. [115
Lystivagnsaktýgi til sölu. A.v.á.
____________________________ [127
Lyetivagn með aktýgjum í góðu
standi til sölu. A. v. á. [125
Stúlka ÓBkar eftir atvinnu til
sildveiðitíma. Njálsgötu 21 B. [112
Stúlka óskar eftir atvinnu til
síldveiðitíma. A. v. á. [126
Mótorista vantar á mótorbát til
róðra. A. v. á. [123
Eldhússtúlka getur fengið at-
vinnu. A. v. á. [122
2 kaupakonur óskast norður í
Vatnsdal. Uppl. á Amtmannsstíg 1-
[124
Nokkrir menn geta ennþá íeng-
ið fæði keypt í Bárubúð yfir lengii
eða skemri tima. / [93
Bifreið til Ieigu í ferðir. S mí
633. ___________[89
Þvottur birtur í Iaugunum í gær-
morgun, vitjist, á Njálsgötu 40 B.
_____________________________[120
Hvítt langsjal gleymdigt í Laug'
unum aðfaranótt 7. júní. S&
sem hefir hirt það, er vinsamleg®
beðinn að skila því á Laugaveg
49 A. nppi.__________________[l^
Ttpast hefir gul paningabudda
með peningum og Jyklmn. Skilist
til Guðm. Gríratsonar í Bergstað*'
stræti 35 gegn fundarl. fl28.