Vísir - 08.06.1917, Blaðsíða 3

Vísir - 08.06.1917, Blaðsíða 3
ViSIxí að verslnnarvafstur stjórnarinnar er orðið henni til mesta minkunn- ar — dagprísar ank annars — og stór skaða fyrir landið — þver* öfngt við það sem þnrft hefði ef vel og vitnrlega hefði verið far- ið að ráði sínn. Það verður því að skoðast bein skylda hvers ein- asta kjósanda, sem hugsar nokkuð um sóma og hag þjóðar sinnar, að ríss, npp og krefjast þess, að alþingi heimti það að stjórn vor leggi tafarlanst alia reikninga með fylgiskjölnm yfir verslnnar vafst- nr stjórnarinnar á borð allra kjós- enda lanásins; því sannarlega get- nr þjóð þessi ekki látið stjórnina misbjóða sér á þann hátt, aðbenni framvegis haldist það nppi, að fær- ast undan að gera sjálfsagða og fulla grein gerða sÍDna. Eeikningana tafarlaust á borð- ið, œtti að vera krafa hvers ein- asta kjósanda á þingmálafundun- nm í vor. Þrándnr í Götn, SSrleað rnynt. Kbb. «/6 Bauk. Póróh Storl. pð. 16,48 16.75 16,70 Frc. 61,25 63,00 62,00 Dsll. 3,50 3,60 3,60 Frá Bæj ar stj ór naríímdi 7. þ. m. Mjólkurmálið. TiIIaga mjólknrnefndar nm áð bæjarstjórn útvegaði sér lagaheim- ild til að taka að sér einkasölu á mjólk í bænum var feld með 6 atkv. gegn 6 að viðhöfðu nafna- kalli. Hafði mál þetta verið á dagskrá síðan í febrúar og til um- ræðu á 3—4 bæjarstjórnarfand- um. Atkvæði félln þannig: Já sögðn: Ágúst Jósefsson, Briet Bjarnhéðinsdóttir, Jörnndur Brynjólfss., Kristján Guðm., Sveinn Björnsson og Þorv. Þorvarðsson. Nei sögðu: Borgarstjóri, Gnð- rún Lárusdóttir, Hannes Hafliða- son, Jón Þorláksson, Sighvatnr Bjarnáson og Signrðar Jónsson. Tillaga nefndarinnar um að nota forkanpsrétt að Briemseigninni fyrir 47500 kr. var einnig feld með jöfnnm atkvæðnm að viðhöfðu nafnakalli og féllu atkvæði ná- kvæmlega eine, að öðru leyti en þvf, að frú Guðrún sagði já, en frú Bríet nei við þeirri tillögu. Um Guíuneskanpin hafðinefnd- in gert þá tillögu að tilboði K. J. yrði ekki sint, og sú tillaga var áuðvitað samþykt í einu hljóði. Húsnæðisleysið. Borgarstjóri skýrði frá því, að margir bæjarmenn væru húsnæðis- lausir enn og gætu ekkert hús- næði fengið, en ráðstafanir hefðu verið gerðar til þess að fá efai í bráðabirgðaskýli, sem reist yrði i sumar. Gaskolin sagði borgarstjóri að værn nú al- veg þrotin og ank þeirra 10 smá- lestir af Ceres-kolunnm, sem notuð hefðu verið til gasframleiðslu og reynst vel. Aðrar 10 smál. aí þeim kolum væru ætlaðar gas- stöðinni, en ef þær entust ekki þangað til Ceres kæmi aftur með gaskolin, mnndi verða að loka stöðinni í bili. Ennfremnr kvaðst borgarstjóri hafa lagt drög fyrir að fá annað kolaflutningaskip landsstjórnarinnar, sem ráðgert væri að í förum yrði í sumar, til þess að sækja einn gaskolaíarm handa bænum. Um ráðstafanir til sparnaðar á gasinu, svo sem hámark gasnotk- unar og hækkað verð á meiri notkun, var nokkuð rætt, enborg- arstjóri kvað slíkar ráðstafanir lífct framkvæmanlegar, en þegar gaskolin kæmu og farið yrði að nota þau, mundi verða óhjákvæmi- legfc að hækka gasverðið, jafnvel npp í 1 kr. teningsmeterinn. — Það mnndi þá líka reynast ein- faldasta ráðið til að kenna fólki að spara gssið. Matvælakaup. Samþykfc var að heimila borg- arstjóra að taka alt að 50 þús. króna lán fyrir bæjarins hönd, til að kanpa rúgmjöl oghrísgrjón.— Rúgmjölið aðallega með það fyrir Mr. — Þótt því miður að flestir sén hér sro óglöggir á fjármál, að láta sér þesskonar lifclu ekifta þá er þó slikfc okur, sem það sem hér er greint, næsta tilfinnanlegt ef að er gáð, og vprðnr þess vald- andi, að útsöluverð innar aðkeyptn útlendu vörn verðnr við þetta að minsta kosti 5 °/0 hærra en vera myndi ef bankar vorir værn við- unandi. Gernm ráð fyrir því ssm sísfc man fjarri, að farmnrinn í „Gullföftsi" nú kosti í innkaupi í Ameríkn eina miljón króna, þá nemur gangverðsoknr bankanna á farmverðinu kr. 29000,00, að viðhættnm kr. 2000,00 — fyrir að skrifa ávísnn, eða ávísanir þær sem með þnrfa til greiðsla fyrir farminn. Dáindislagleg dýrtíðar- hjálp (!) eða hitt þá heldur frá bönknnnm til landsmanna. Gengi greiðela þessi öll í gegn- um greipar íalandsbanke, þá heíði bankinn í hreinan arð af þeim við- skiftum, nmfram þær 2000 kr. sem nanmast verðnr talin slæm „for- retning11, með ekki meiri tilkostn- aði, síst af öllu ef hæfilegt tillit væri tekið til hinnar dásamlegu eljn sem sfcjórn þessi og fyrirrenn- arar hennar hafa sýnt í bardagan- um fyrir siauknum seðlaútgáfn- rétti til íslandsbanka og geymsln þar á fé landssjóðs, sem stjórnir vorar frá fyrstn tíð itofnnnar þéssarar faafa heldur víljað geymá þar en í Lnndsbankanum. — Þann- ig breyta þeir herrar í verkinn, sem hæst gala og mest þykjast gera fyrir föðurlandið —! Fjöldi kjósendft landsins veifc, IsiÍF og miliönÍF ettir (fjharles f§amce. 181 ' Frb. situr, liðug hundrað þúsnnd pnnd? Þetta félag heflr gerfc snma okkar fjárþrota og við fáum ekki séð hvers vegna þarf að rýja okkur inn að skyrtunni, þar sem þessi Highcliifö lávarður sitnr nppi með hundrað þúsund. Þetta er spurn- ing mín og eg heimta svar við henni. Stafíords reis á fætur náföllnr. — Sitjið þér kyr! Verið þér ekkert að svara honum! sagði Griffenberg. — Það er d&gsatt, sagði Staf- ford. — Þessir pöningar, hnndrað þúsund pund, voru gefnir mér — gefnir mér aí föðnr mínum með- an hann var frjáls að því og eng- iön átti neitt tilkall til haus. — Já, átti eg ekkiávon! gall við sá, sem sott hafði fram spurn- inguna. — Þögn, þögn! kailaði Griffen- berg. — Og mér er sagfc, að nýja gjafabréfíð sé í alla staði lög- formlegt og verði ekki vefengt. — Nei, vitanlega verðnr það ekki. Sir Stefáni var trúandi til þess að sjá fyrir sínnm! kallaði maðurinn argur. — Ba eg afsala mér þes«u fé og snerti það ekki, sagði Stafford jafnrólega og áður. | Falconer spratt á fætur og greip í handlegginn á honum. — Verið þér ekki að neinni vitleysu! hvíslaði hann að hon- um. Sfcafford Iét sem hann heyrði það ekki. — Bg sneiti það ekki og lít ekki við því, sagði hann. — Faðir minn vissi ekki betnr en að hann væri sterkrikur maður, þegar hann útbjó þetta gjafabréí og hann mnndi algeriega fallast á þessa ákvörðun mína ef hann væri nú uppistandandi. Eg sfsala mér þessu gjafabréfi. Lögmenn mínir hafa fengið mér frumritið í hend- ur og eg afhendi fundantjóra það hér með. Það er aleiga mín, en þó að eg hefði átt eitthvað meira, þá mnndi eg fúsiega hafa fengið ykkur það til eignar og nmráða. Faðir minn var heiðarlegur maðnr og væri hsnn staddnr bér nú Hanu lagði gjafabréfið fyrir framan Griftenberg og settist í sæti sitt. Um tima varð stein- þögn i fnndarsalnnm, en því næst kvað við fagnaðaróp og hrópeði sá hæst, sem mest hafði mald&ð í móinn. Griffenberg spratt á fæt- ur. — Bg voaa, að þið séuð nú ánægðir, herrar mínir, sagði hann með svo mikilli tilflnningu sem kanpsýslumenn yfirhöfnð láfca í ljósi. — Highcliffe lávarður hefir komið fram eins og sannur heið- ursmaður og göfugmenni og eg fullvissft ykkur nm, að þetta afsal hans er meira en orðin tóm. — Gjafabréf þetta, sem hann heflr nú afhent mér, er í alla staði gott og gilt og hefði aldrei orðið mótmælt. Sé honum heiður og þökk fyrir höfðingsksp hans og drengiyndi! Fnndarmenn Iusfcu npp fagnað- aðarópi enn á ný og hafði Staf- ford séð sér færi á að komosfc úfe úr salnnm, áður en það var á enda. Herra Falconer greip í handlegginn á honum, þegar hann var að fara ofan stigann. — Er yðnr ljóst hvað þér hafið verið að hafast að? spurði hann óþýðlega og harðneskjulega. — Þér hafið gert sjálfan yður að öreiga. Stsfford nam staðar og horfðiá hann annars hngar. — Að öreiga! endurtók Faleon- er titrandi af vonsku. — Já, það er enginn efi á þvf, sagði Stafford þreytulega. — Og þér þykist jvera lávarS- nrl /sftgði Falconer sótrauðnr í framan. — Haldið þér kannske að þeir þarna inni séu að vorkenna yður? Nei, eg held nú ekki! Þeir Iáta yðnr sannarlega standa við orð og taka hvern skilding af yð- ur. Hvernig ætlið þér að komast af? — Þér — Iávarðurinn sjilf- nr! — Stafford strank hendinni um ennið og brosti kuidalega

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.