Vísir - 14.06.1917, Blaðsíða 1
llitfifÍUI.
3SfeísSsí®ío ejt
e%r®4Sa!s i
SléVSL |8LA«».
SÍMl 4fia.
7. fcr*.
Fimtudagiiui 14. júnl 1917.
160. ttl.
GáfflLA B!Ó ■"*
Leiðarljösið.
Ástarsjónieikvr i 3 þáttmn.
Spenn&ndi, afarfallegnr og
mjög vel leikinn.
Aðalhlutverkin leika
Frk. Emilie Sannom
og fleiri ágætis leikarar.
Efni myndarinnar er fag-
ort og ábrifamikið og góður
rómur gjörður að henni þeg-
ar hún var sýnd á Yictoria-
leikhúsinu í Kaupm.höfn.
— Tölusett sæti. —
FnVI eg stúlkum á
námsskeið til að lær*
kjóla- og „dragta“-saum m. fl.
Nemendur leggi sér verkefni og
eigi sjálfar verk sitt. Menn snúi
sér sem fyrst ti) uudinitaðrár,
sem gefur nánari upplýsingar.
Vilborg Vilhjálmsðóttir,
Hverfisgötu 37.
Góðar rullupylsur
komu með „Botniu“ i verslun
Iugvars Fálssonar
Hverfisgöt*.
H.l. Eimskipaiélag íslands.
A ðalfundur.
Aðalfundur Hlutafélagsins Eimskipafélags íslands verður baldinn
i Iðnaðarmannahúsinu í Reykjavík, föstudaginn 22. júni 1917 og hefst
kl. 12 á hádegi.
Dagskrá:
1. Stjóm félagsins skýrir frá hag þess og framkvæmdum á liðnu
starfsári, og frá starfstilhöguninni á yflrstandandi ári og ástæð-
um fyrir henni, og leggur fram til úrskurðar endurskóðaða rekst-
ursreikninga til 31. desember og efnahagsreikning með athuga-
semdum endurskoðends, svörnm stjórnarinnar og tillögum til úr-
skurðar frá endurskoðendanum.
2. Tekin ákvörðun um tillögur stjórnarinnar um skiftingu ársarðsins.
3. Tillögur um lagabreytingar.
4. Kosning þriggja manns í stjórn félagsins í stað þeirra, er úr
ganga eamkvæmt félagslögunum.
6. Kosinn endurskoðandi í stað þess er frá fer, og einn varaendur-
skoðandi.
6. Umræðnr og atkvæðegreiðsla um önnur mál, sem upp kunna að
verða borin.
Þeir einir geta sótt fundinn, sem hafa aðgöngumiða. Að-
göngomiðar að fnndinum verða aflientii* lilnt-
höfum og umboðsmönntim hluthafa í Báru-
híisimi niðri, dagana 15., 16., 18,, 19. og SO.
þ. m. lil. 1 ~5 siðdegis. Rétt til að sækja fundi félags-
ins bafa þeir einir, sem staðið hafa sem hluthafar á bluthafaskrá
10 daga næstu áður en fundurinn er haldinn (fbr. 10. gr. félagslag-
anna). — Menn eru vinsamlega beðnir að biðja
öin aðgöngumiðs, fyrstu dagana sem aíhend-
ingin íer fram.
Reykjavík 13. júní 19l7.
F él ágsstj órnin.
INT
iJ JSl. bíó
irímumanna=klúbburinn.
Sjónleikur um ást og samsæri. — Aðalhlntverkið leikur:
Francesca Bertine,
einhver fegursta og frægasta leikkona Ítalíu.
Tölusett sæti kosta 75 s., almenn sæti 50 og barnusæti 15 a.
— Pantanir mótteknar í síma 107. —
Söngfjel. ,17. júní*
endsrtekur samsönginn í Bárnhúð
í kvöld, fimtuðagmn 14. júní, kl. 9.
t
Aðgöngumiðar seldir í Bókav. ísafoldar og Sigfúsar Eymundssonar.
Símskeyti
írá fróttarltara ,Visis‘.
Kaupm.höfn, 12. júní.
j ítalir bafa tekið borgina Janina (í Grikklandi).
Nýi forsætisráðherrann á Spáni heitir Dato. Þar er
hafin barátta fyrir því að koma á lýðveldisstjórn.
Bandamenn hafa samþykt tillögur Rússa um ef til vill
að gera breytingar á iriðarskilmálunum.
Kaupm.höfn 13. júní.
/
Konstantin Grikkjakonungur hefir lagt niður völd.
Hann og ríkiserfinginn eru farnir úr landi á leið til Sviss.
Alexander næst elsti sonur hans er rikisstjóri.
Frakkar hafa sett her á land í Korinthu og ætla að
hafa eftirlit með nppskernnni í Þessalín.
t