Vísir - 15.06.1917, Side 2

Vísir - 15.06.1917, Side 2
V 1 £ 1 i£ Piano frá verksmiðju I. Larsen & Sön. .. Bredgade 45 Kanpmannahöin era nm öll lönd viðurkend fyrir hljómbæð, fegarð og sterkleik, enda ern þeirra öruggu,-tu meðmæli, að verksmiðjan ábyrgist haldgæðiþeirra til hvaða tíma sem er. Það er þegar strax 1 Piano áleiðis hingað með s.s. „Rollo" og enn fleiri era seld, sem koma með næsta ferðnm, og hefi eg ávalt trygt mér forgangsrétt á flntningi þeirra sem sg sel hingað til lands. Þeir. som þarfnast slíkra hljóðfæra ætta þvi að að nota tæki- færið að panta þau sem allra fyrat hjá einkasala verksmiðjnnnar. Umboðsmenn víðsvegar óskast. Chr. Fr. Nielsen Reykjavík. Sími 284. G rammophonar. Mikið úrral af grammophonnm, plötum, Iíka nægar birgðir af nálum, verðnr nú ávalt á lager, strax eftir komu s. s. „Rollo" hjá nndirrltuðum einkasala verksmiðjnnnar fyrir ísland og Færeyjar. Umboðsmenn víðsvegar óskast. Chr. Fr. Nielsen. Góð tíðindi. Margar smálestir af venjulegnm stiftasanm, allar tegmdlr, eru væntanlegar frá Ameríku nú með „Gallfossi". Veröiö veröur langt fyrir neðan alt, sem nú þekkist. Verzlun B. H. Bjarnason. azar iandsspítalasjóðsms 19. júní næstk. Gjöfum til hans véitir nndirritnð nefnd þakksamlega móttökn. Auna Danfelsson. Eatrin Magnússon. María Amnndason. Sigríðnr Pálsson. Sigþrúður Kristjánsson. Þórunn Jónaseen. Bygg Mais, heill Maismjöl fæst í Liverpool. Myntverð bankanna. „ Þrándnr í Götu“ hefir í Vísl 8. þ. m. kvsrtað nndan aölnverðl á amerískam dölam hjá bönknn- nm í Reykjavik; þykir 10 anra verðmnnnr, miðað við Kanpm.- bafnarverð, óhæfilega mikili, kall- ar það jafnvel „oknr“. Það má að vísn ætið deila nm, hvað sé hæfilegnr verðmnnnr á erlendri mynt hér og ytra; að hann hlýtnr að vera töluverðnr, leiðir blátt áfram af kostnaði við útvegnn á amerískum dölnm, þvi i n n i e i g n íslendinga í Amerikn er e n g i n. Ank þesa tspa bank- arnir Vj2—2®/0 við að hafa fé sitt liggjandi á vöxtnm i Ameríku i stað þess að hafa þá á Norðar- löndam eða Englandi. 1 þriðja iagi hafa bankarnir af ýmsnm ðstæðnm orðið nð hækka sölu- ágóða sinn á erlendri mynt síðan striðið hófst, og það ekki fremnr hér á íslandi, nema síðnr sé, en 1 öðrnm löndnm. Eu Iátnm svo vera, að verðið á amerískum dölnm gæti verið eitthvað lægra, am það mætti deila, þótt óvíst sé að það væri betar ráðið. En nm hitt verðnr Ávextir, þurkaðir: Apricosur Epli Perur Sveskjur Rúsínur Kúrennur Bláber Döölur Fíkjur nýkomið frá Ameríku í Liverpool ekki deilt, að þetta dalaverð er í grein Þrándar að eins notað sem átylla til illgirnislegrar árásar á íslandsbankð, en Lands- bankinn og pó.thúsið hvergi nefnt með nafni, þótt allar þessar þrjár stofnanir hafi þennan sama dag sett sama verð á ameriska dali. Af hverju stafar þessi árás á þessa stofnun eintt, en ekki hinar jafii- framt? — Engnm lifandi manni dettar í hug að fara að kaupa ameríska dali eða aðra erlenda mynt í íslandsbanka, of þeir fást ódýrari annarstaðar. Er það að eins lúaleg „spekúlation", með það fyrir augum, að það sé svo hægt að gera íslandsbanka grun- saman i augum almennings, af því að útlendir menn, sem við höfum sjálfir fengið til að leggja fé i þessa stofnun, eiga enn meiri hlntann af hlutabréfunum? Það verðar eigi séð, að neinn annar tilgangur geti verið með greininni. Þessi Þrándur veit angsýnilega ekki hvað mikið tjón hann er að reyna að vinna íslandi, með því að ráðast á einn máttarstólpann í framförnm íslands. Það þarf ekki að benda á það; það vita allir, sem nokknð vilja um það viti, hvern þátt stofnun þess banka hefir átt í framförnm atvinnuvega landsins á síðnstu timum. En bitt verður aldrei of vel brýnt fyrir aiþýðu manna, sem stöðugt er verið að reyna að villa sjónir fyrir, að það, að ráðast á ís- Kartöflumjöl Sagogrjón, smá ogstór. Baunir Haframjöl fæst i Liverpool. landsbanka, erekki vegnrinn til þess að efla Landsbank- ann. Þessir tveir bankar em báðir tll samans þeir máttarstólp- ar, sem lánstraust íslands erleni- is er aðallega bygt á, og efling þeirra og lanstrausts þeirra, er efling Iánstraasts alls íslands. Sanngjarn. Hugulsemi stjórnarinnar. Eins og kannngt er, hefir itjórn- in tekið Botnin á leigu til strand- ferða. — Og það er auðséð á ölla að hún hefir litla löngan til þess að reynast landsmönnum betar en Sameinaðafélagið í viðskiftnm, því í viðbót við þá hækkun sem fé- iagið hafði gert á farm- og fargjöld- am með skipum sinam milli bafna hér við Iand, hefir atjórnin nú hækkað farmgjöldin um helming, entvöfaldað fargjöld á fyrsta far- rými og hækkað þaa um 25% á öðra. — í ferðam þeim sem Ceres fór í vetur réði félagið fargjaldstaxt- anum og hækkaði hann ekki frá því sem ákveðið var í janúar. Kaffi The Cacao Chocolade Export fæst í Liverpool Sultutau, allsk. Gelé Marmelade Hunang nýkomið í Liverpool.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.