Vísir - 15.06.1917, Side 3

Vísir - 15.06.1917, Side 3
YlSlR Tll miHHia. B«4hó*iS opii kl. 8—8, lí'.kT. tíl ÍC1/,. Borgfcffjljðisakrlístoínn kl. 10—18 oj 1—8, Bsajaríógetoikrifstof** kU 10—12og 1—8 B»jugjaldkoiukriíit«.*a kl. 10—18 og 1-8 íaianðabsuiki kl. 10—4. E. F. V. M. AJm. *aak ntnntsd. 81/, 8)1«, L. F. E. R. Bókaútláu mánudaga kl. 6—8. L&ndakotisBpit. Heimaéknartbni fal. 11—1, Landsbankinn kl. 10—8, Landsbfikacafa 18—8 og 5—8. Útlfca 1—8 Land*ají#ur, afgr. 10—8 og 4—5. Landsiiminn, y.d. 8—10, HelgaSdaga 10—18 og 4—7. Náttúmgripasafn l1/,—I1/,. Pínthúsii *—7, snnnud. 9—1. Samábyifðic 1—5. 8ijjömarrá8Bikrifitofiunar opnar 10—4. VUUutaiahmlii: h«3ms6knir 18—1. ty'öimenjaaaíail, id., pd., fimtd. 18—8 Dnglegur drengur óskast til að bera nt pöstbréf Finnið Krlend Gnðmundsson bæjarpöst. Bins og menn mmna, fól þingið stjórninni sð reyns að fá Ifliðrétt- ingn á farm- og fargjaldshækkun þeirri sem félagið hafði ákveðið og var rnikið nm það skrafað á þingins. En vitanlega verður ekki mikið úr þvi fyrst að stjórnin hefir ekfei séð sér annað fært en að hækka þau enn meira. — Það er líka Iansn á því máli. Þess má geta að fargjöld xneð Flóru hafa einnlg verið hækknð, en þan ern þó fullum þriðiungi lægri en stjórnarfargjöldin og farmgjöld helmingi lægri. ítullupylsur góðar og ódýrar, í smærri og stærri kanpnm. Hangikj ötslæri afbragðsgóð. Miklar birgðir. Matarverslun Tómasar Jónssonar. Sími 212. Bankastræti 10. Linir flibbar í stórn úrvali nýkomnir til L. H. Múller, Austarstræti 7. ->h „»k.ij4« Mt *it .út .Afa jtá 3»jarfréttir. Afmæli á morgnn: Helga Böðvarsdóttir, húafrú. Gnðmnndnr Ólafsson. Áata Biríksdóttir, skrifari. Guðriðnr Gísladóitir, húsfrú. Jón Magnússon, trésmiðnr. Kjartan Ginnlangsson, kanpm. Hildur Guðmnndsdóttir, húsfrú Kristm. Guðjónsson, Btud. med. Björgulegt er að horfa út yfir höfnina hér þessa dagana og ekki likt þvi að siglingateppan þjaki landið. Innao og ntán hafnargarðanna er krökt af stórnm miUilanda-flntninga- skipum, gufuskipum og tví- og þrimöstrnðnm seglskipnm, auk botnvörpnnganna og smærri segl- 9 Afgriilala blaisini 4 H6UI Island ez opin frá kl. 8—8 fc hvnjnM d«gí. Inagangar frfc Vallaritratí. Skrifatofa & mmb atal, inng. frfc Álalstr. — Bitstjórinn til Tiltali frá kl. 8—4. Sltni 400. P. 0. Boz 867. PrintsMiljau fc Langa T«g 4. Simi 188. AnglýaiBgnM veltt MÖttaka I LanfiMU3na&al eftir kl. 8 fc kYÖldin, og mótorakipa. — Gnfnskipin ern þesBÍ: Willemoes, Island, Botnia, Ceres, Bscondito, Flora, Mjölnir. Valur. Vélskip kom hingað norðan af Eyjafirði í fyrradag að sækja salt íyrir Ásgeir Pétnrsson. Það h&fði enga olíu að heiman — slgldi alla leiö og var vikn i ferðinni. IVHlemoes, flntningnskip landastjórnarinnar, kom hingað í gær nokkrn eftir hádegi, hlaðið ýmsnm vörnm. Hafði það verið alllengi á Ieiðinni en ferðin gengið vel. Við Noregs- strendnr hittl það þýzkan kafbát og rannsökuðn Þjóðverjar skipið. Willemoes sýnist vera á stærö við Flórn og þó heldnr minni. istÍF og miliönir eftir gharles fgarvice, 186 Frh. þess að geta hatað hann — hat- nr og fyrirlitning fara sjaldan •aman — en hana hrylti við í hvert akifti sem hann kom nálægt henni og hún fann tóbaks og brennivinsþefinn leggja af honnm. Fanst henni það álíka ógeðslegt ©ins og að ganga innan nm skrið- dýrin í dýragarðinnm. Henni fanst samveran við Jósef og fólk hans og alt heimilisfólkið fara að verða þreytandi í meira lagi, enda átti hún marga angnrs- atnnd þar som hún sat ein í her- bergi sínu og var að reyna að finna einhverja leið til að komast út úr þessn. Hún las allar aug- lýsingar i blöðunnm, sem höfðn einhverja atvlnnn á boðstólum, en vinnnveitendnrnir virtnst allir gera verklega þekkingn að skil- yrði og aðra þá hæfileika, sem hún hafði ekki til að bera. Hún vissi vel, að hún gat ekki fcekist á hendur að kenna börnnm, jafn- vel ekki hin einföldnstu nndir- stöðnntriði og hún knnni ekki hraðskrift og hafði aldrei séð rit- vél á æfi slnni. Bnginn virtiit þnrfa á nngri stúlku að halda, sem kunni að temja hesta, hirða fé eða standa fyrir búi og þetta vorn einn verkin, sem hún kunni. Hún komst þá að þeirri óskemti- legn niðnrstöðn, að þessn lífi yrði bún að lifa og þiggja viðurværi sitt af Heronsfólkinn með þögn og þolínmæði f þeirri von, að einhverntíma kæmi sá dagnr, að úr þessu rættist og að húnelyppi úr þessari prisnnd, sem gerði hana dapnreygða, föla og fjörlausa eftir því sem timar liðu fram. — Bn ekki sýndist neitt ætla að að rakna úr þessn fyrst um sinn og leit ekki ut fyrir annað en verntími hennar þarna yrði að vikum, viknrnar að mánnðnm og mánuðirnir að árnm. Einn dag- kom hún af göngu og gekk heim- leiðis í hægöum sínnm. Var henni þá helst í hnga að grípa til þess, sem oft vlll verða hið seinasta úrræði margra einstæðinga, og það var að snúa sér til einhverr- ar konu, sem var að anglýsa eftir vikastúlku; fanst henni þá i svip- inn alt skárra en að fijóta avona „sofandi að feigðarósi“ eins og hún varð að gera þarna hjá frænd- fólki sínn. Þegar hún nálgaðist húsið, sá hún að „spari“-stofan var npp- Ijómnð og um leið og hún gekk til herbergis síns heyrði hún manna- mál úti i forstofnnni og þar & meðal málróm, sem hún kannað- ist ekki við. Meðan hún var að fara úr yfirhöfninni, var barið að dyrnm hjá hennl og kom ísabella inn til hennar i hendingskasti, búin sínnm bestn fötnm. Hún var kafrjóð f framan og sýndist vera mikið niðri fyrir. — Æ, góða ída min! Bkki vænti eg að þú getir lánað mér hreinan herðakraga, sagði hún lágt og skrikti nm ieið og var auðfnndið, að bún ætlaðisfc til, að ída færi að spyrjast fyrir nm á- stæðnna. Bn þegar það brást, lét hún ekki standa á sér og hélt áfram hlæjandi: — Þú hefir víst heyrt mig minnast á Georg Powler? ída mnndi það ekki með vissn. taabellá hafði minat á svo marga karlmenu, tilkynt þá með nafni og talað knnnnglega nm þá og gefið í skyn, að þeir hefðn Iitið til sfn hýrn anga. Var ída fyrir löngn orðin danðleið á því ransi hennar og rnglaðist eigi ósjaldán i nöfnnnnm. — Hann sem fór til Ástralín, bélt íaabella áfram með nppgerð- arfeimnL Við kyntnmat honum talsvert — að minsta kom hann til að kveðja áður en hann fór, og þó að það væri ekki neifcfc ál- varlegt á milli okkar, þá-------- Bn maðnr getnr ekki verið að tala nm þesa háttir, ekki einn sinni við sfna vildmstu vini. Það er hann, sem er niðri núna, Bg gat með naumindnm hlanpið npp og eg held sannarlega, að hawn hafi séð til mín í stiganam! Já, þessi er ágætnrl Þú hefir altaf svo ljómandi fallega kraga, þó að þú hafir verið i sveit alla þina æfi Bn nú verð eg að hafa hraðan á og flýta mér ofan. Karlmönnnm leiðist að bíða, er ekki aro? Þú

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.