Vísir - 17.06.1917, Page 3

Vísir - 17.06.1917, Page 3
. MrfR pnn tek eg við stúlknm á Juillll n4mssfceíð til að Iæra kjóla- og „drogta“-saum m. fl. Nemendur leggi sér yerkefni og eigi sjálfar verk sitt. Menn snúi sér sem fyrst ti) nndirritaðrár, sem gefur nánari upplýsingar. Vilborg Vilhj álmsdóttir, Hverfisgötu 37. Kaupið Visi. euda er hann að likindum hljóm- mesta og besta röddin í flokknum — Þá er og nýtt lag eftir Árna Thorsteinsson við „Ríðum, ríðum" o. s. frv. sem er sérlega fallegt, og haglega raddsett. Fleiri lög mætti mefna sem voru ágæt, t. d. „Riksdassbönnras Marsch", „Jan Hinnerk11 o. fl. „Stemning" var og vel sungið, en virtist ekki nægi- lega samæft, svo vandasamt lag sem það er. Að endingu á söng- stjóri þakkir skilið fyrir BÍttstarf sem í flestu var ágætlega af hendi leyst. F o s s a n. Tilkynning. Um leið og eg þakka hinum góðkunnu viðskiftavinum gosdrykkjaverksmiðjunn- ar jL'ta.S, fyrir viðskifti er þeir bafa átt við verksmiðjuna á þeim 12 árum, er eg hefi veitt henni forstöðu, Ieyfi eg mér virðingarfylst að tilkynna, að eg hefi selt Loftí G^U-ömu nclssyili (bróður mínum) verk- smiðjuna, dg bið þvi viðskiftavini hennar að snúa sér framvegis til hans með alt, er viðvíkur verksmiðjunni. Herra Grixðm.. Björnson landlæknir hefir eftirlit með aldinsafa- og gosdrykkjagerðinni eins og að undanförnu, og vænti eg því að viðskiftavinir beri sama traust til verksmiðjunnar og áður. Sökum annara starfa, er eg hefí hatt á hendi síðari árin, hefír afgreiðslan ekki gengið eins greiðlega og æskilegt hefði verið, en eg tel víst að hinn nýi eigandi verk- smiðjunnar geri sér far um að bæta úr því. Reykjavík, 12. júní 1917. Virðiugarfyllst G-ísli G-uQmunassou. Erlexid rnynt. | Kbh. Bank. Pósth. bterl. pd. 16,40 16.60 16,70 Frc. 61,00 62,00 62,00 Doll, 8,48 8,55 8,60 Falleg fataefni komu msö Ceres frá Englandi, þar á meðal úrval af rondóttum buxnaefnum. Árni & Bjaroi. Mngar í vasann! Verslun með útgengilegar vormr, svo sem tóbak o. fl. getar komist i samband við verslnnarmann, sem verður við síldarkaup á Siglm- firði í snmar, um að selja þar vör- ur sínar, ef um semur. Tilboð óskast. R. V- á. sstiF og miliöniF eftir s ©arvice. 188 Frh. Þessi eftirlátssemi hennar hafði þær afleiðingar, að herra Powler varð alveg frá sér numinn og enn heillaðri af henni en nokkru sinni áður. Hann neyddi hana til að syngja meira, sló „takt- inn“ með hendinni og vaggaði strýhærðu höfðinu og hrósaði henni á hvert reipi. Bar hann flig aumlega þegar hún neitaði flvo að halda Iengur áfram og lagðist á eitt með henni að fá ísabellu til að taka við. iiabella reis þá á fætnr og gokk að hljóðfærinu. Henni lét nú aldrei list þessi vel og faim auk þess svo vel til yfirburða Idu, að henni flpaðist i miðju lagi, en sjálft var lagið ein af þesium algengu og sárleiðinlegu samsetningum, sem hverjum manni er raun að hlusta á hvort sem hann hefir vit á hljóðfæraslætti eða ekki. Það dofnaði auðvitað yíir sam- ræðunum þegar svona stóð á og fór herra Pewler nú að sýna á íér fararsnið, Ekki var honum boðið að biða miðdegisverðar og hafði þó frú Heron ætlað aér það upphaflega og haft nokkurn fyrir- búnað til þess í kyrþey. Hann kvaddí ídu með handab&ndi mjög avo innvirðulega og virtist eiga mjög bágt með að slíta sig frá henni. * Þegar hann var farinn sátu þær mæðgur teinréttar í sætnm sínum og horfðu steinþegjandi í gaupnir sér. Granaði ídu síat hvað um væri að vera og ætlaði að ganga út úr storanni, en þá ávarpaði frú Heron hana og mælti af talsverðri þykkju: — Heyrðu mig allra nnöggvast ída, ef þú mátt vera að. ída staðnæmdist við dyrnar og brá alíkynlega við málróm hús- móðurinnar. — Það er best, að þú læair hurðinni, ída. Eg kæri mig ekki um að vinnukonurnar hleri það sem eg þykist þurfa að tala við þig. ída lokaði hurðinni og beið átekta, en frú Heron hélt áfram: — Eg þykist ekki vera ein í þeirra töiu, sem er með óþarfa aðflnslur og veit lika, að hverjum sannkristnum mauni ber að sýna þolinmæði og langlundargeð, en samt á alt umhurðarlyndi eér einhver íakmörk og þvi miður verð eg að segja, að þú ert kom- in út fyrir þau fcakmörk. Eg mnndi illa gæta akyldu minnar gagnvart ungum kvenmanni, sem eg á að líta til með, ef eg skirð- ist við að vekja athygli þína á því, að framferði þitt hefir verið ámælisvert og ósæmilegt allan þann tima, aem þú hafir dvalið á þessu heimili. Þetta kom svo flatt upp á ídu, að hún gat ekki í svipinn gert sér fallkomna grein fyrir þýðingu þessara illgirnislegu ásakana, en þegar henni fór að skiljast, hvað i efni var, þá stökk blóðið fram í kinnar henni og hún hafði all- napurt andsvar á reiðum höndum. Eu hún stiíti aig og hafði aðeins upp það sem frú Heron háfði ver- ið að segja, ' — Já, ósæmilegt sagði frúin. — Það er leiðinlegt að þurfa að viðhafa slik orð við mnga stúlku I þinni stöðu og mér finst þú ekki bæta úr skák með því að látasfc ekki skiija hvað eg á við. — Það eru engin látalæti, frú Heron, sagði ída. — Eg hefi ekki minstu hugmynd um við hvað þér eigið. — Þá skal eg koma þér í skiln- ing um það, sagði frú Heron og sauð í henni vonskan. — Þú erfc einhver sú blygðunarlausasta dað- urdsós, sem eg nokkurntíma hefi fyrir hitt. ída átti bágfc með að verjast hlátri. Hún vár sárþjöknð þegar hún kom inn í stofuna, vaðallinn úr Georg Powler þreytti hana enn þá meira, en gat ekki annað en fundist það írámmnalega hlægilegt að sjá mæðgmrnar þarna bíspert- ar á stólunum og fnæsandi af reiði. Hún gat þó stilt sig að hlægja en stóð róleg og studdist við arinhilluna, en það var aðeine til að espa frú Heron. Hún fékk

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.