Vísir - 18.06.1917, Page 1
M&lTf AFt&A«.
ssta <
*%T6íi«Je i
Hé*«£ ÍSLAiæ.
sími m.
7. árg.
Mánaiagíim 18. jání 1917,
164. tW.
GAMLá BtÓ
Milli skotgrafa.
Sönn mynd frá viðareigu-
inni i Ffakklandi, þar sem
dadega er knstast á með
handsprengjum miSIi skot-
grafanna.
Hestur Jims undirfor-
ingja.
Gullfalleg mvnd írá oléttum
Yesturheims.
Ókeypis flutningur.
Gamanmynd.
Buxurnar hans Piffs.
Sprenghlægiieg.
Alt gððar og fallegar mynd-
ir, jafnt fyrir yngri sem eldri.
íngar 1
Verslun með útgengilegar vörar,
svo sem tóbak o. fl. getur komist
í samband við verslunarmann,
sem VCrðnr við síld«rkanp á Siglu-
firði í sumar, um að seJja þ&r vör-
ur sínar, ef um semur.
Tilboð óskast. R. v. á.
iwfél.
Lækjargötu 6 B
opin hvern virkan dag kl. 4—7 e.h.
Allir þeir, sem vilja boma
áfengismálinn i viðunandi horf,
án þess að hnekkja persónnfrelsl
manna og almennum msuanréttind-
nm, eru beðnir að snúa sér þangað.
Bifreiðafólag Rvlkur
óskar eftir duglegum
framk væmdastj óra
nú þegar.
Skriflegar umíióknir sendist undirritnðnm fyrir 22. þ. m.
A. V. Tulinius,
Kouráð R. Kouráðsson
læknir.
PÍDgholtsstræti 21. Sími 575.
Heima kl. 10—12 og 6—7.
UBra
Email. búsáhðld,
leirtau, málniug og saumur
o. m. fl. ódýrast og vandað í
VerzL VOM,
nYja bío
Móður-ást.
Sjónl. í 3 þáttum Ieibinn af
Nordisk Films Co.
Aðalhlutverkin Ieika:
Marie Dineseu,
Gunnar Sommerfeldt,
Gyda Aller.
— Tölusett sæti. —
Bifreið
fer til Keflavíkur 1 kvöld kl. 6
frá Nýja Landi.
Nokkrir menn geta fengið far.
Sæmundur Vilhjálmsson.
Símskeyti
frá fréttarltara .Visis'.
Auglysing.
Botnvörpuskipið „Eggert Ólafsson" og skonnort-
an „Jeune-Leonie“ fara til Seyðisfjarðar þriðjudag
19. þ. m. Viðkomustaðir:
Vestmannaeyjar og Noröfjöröur
Farþegar verða teknir og farseðlar seldir
næstkomandi mánudag á skrifstofu h. f. „Eggert
Ölafsson“. Til ofannefndra staða geta skipin flutt
vörur, alt að 300 tonnum.
Elías Stefánsson.
Kaupm.hö/s, 16. júní.
Hafnbannið á Grikklandi er nú uppbafið.
Þýskir jafnaðarmenn hafa birt friðarskilmála sem þeir
vilja ganga að. Eru þeir nær samhljóða því sem Borg-
bjerg birti í Petrograð, en ekki vilja þeir afsala Elsass-
Lofhringen.
Bandamenn lögðu hafnbann á Grikkland einhverntima i fyrra
og báru því vi8 að Grikkir birgðu kafbáta óvinanna af ýmsum nauð-
synjum. Framvegis munu þeir ætla sér að koma í veg fyrir slíkt á
annan bátt.
í boðskap þeim sem Borgbjerg flutti Rússum frá þýskum jafn-
aðarmönnum í vor var gert ráð fyrir því, að almenn atkvæðagreiðsla
í Elsass Lothringen yrði látin skera úr um framtíð þeirra héraða. —
IÞað tilkynnist vinnm og vandamönnnm, að minn
hjartkæri eiginmaðnr, Signrðnr Þórðarson, andaðist
I að heimili sínn, Holtsgötn 12, í gær (17. þ. m.) kl.
I 2% e. h.
1 • Vilhelmina Lovísa Jónsdóttir.
júní 19 kaupa allir
„19. júní“
Blað dagsins.
Snemmbærar og síðbærar kýr
til sölu nú þegar hjá
Gnnnari Gnnnarssyni
Hsfnarstræti 8.