Vísir - 18.06.1917, Qupperneq 4
M ' í i!
Áskoruu
til kaupmanna og vinnu-
veitenda.
Yér undirritaðar leyium oss bér
með að fara þess á leit við yður,
að þér sýnið Lasdsapitalasjóðsmál.
ins þá miklu velvild að gefa
starfsfólki yðar frí frá vinnu síðari
blmta dags þann 19. júní n. k.
SJins og yðir mnn kunnugt, höf-
im vér valið þennan dag tilþess
að vekja eftirtekt á áhngamáli
vorm, Landsspítalasjóðsmálinm. —
Yér vitum að mál þetta er hvar-
vetna vinsælt og efnmst eigi nm
að þátttaka i hátiðahaldi dagsins
yrði alment, ef skyldaBtörf höml-
nðm eigi. Par eð nú stendur svo
vel á, að 17. júní bar npp á sunnu-
d’g — og var þar af leiðandi frí-
aiagir — efumst vér eigi nm að
Jér sénð, allir sem einn, fúsir á
ljá málefni voru mikilsvert Iið-
siani, með þvi að gefa starfsfólki
yðar frí frá vinnu íx-él kl. 3
b. h. þriðjudaginn 19. júni.
lagibjörg H. Bjarnason. Þórnnn
Jónassen. Inga L. Lárnsdóttir.
Gnðríðnr Gnðmnnusdóttir. Lanfey
Yilhjálmsdóttir. Elín Jónatans-
dðttir. Hólmfriðnr Árnadóttir.
Jónína Jónatansdóttir.
mh.ifc tJt
r
Afinæll á morgun:
Ingveldar Gestsd., matreiðslnk.
Jóhannes Hjartarson, verzl.m.
Ólafnr Björnsson, skósmlðor.
Eyjólfnr ólafsson, bakari.
Ennólfnr Runólfsson, verkam.
Ásgeir Tryggvi Siggeirsson.
Lárus J. Rist Ieikfimiskennari.
Þorkell Þórðarson, stnd. merc.
Trúlofuð
eru ungfrú Halldóra Samúeis-
dóttir og Pétur Gnðmnndsson,
verslnnarmaðnr.
Born!
Þið getið lika lagt ykkar skerf
til Landsspitalasjóðsins, með þvi
að taka að ykkur söln á merkj-
im, dagskrám, aðgöngnmiðam og
blaðl. Mætið hjá Goodtemplara-
hftsinn kl. 10 á morgnn, öli sem
viljið verða sjálfboðaliðar 19. júnf.
Saltskip
kom hingað í fyrradag fra Spáni
iil Jes Zimsen með um 450 smál.
af salti. Það heitir Ellen og er
áanskt. Ánnað saltskip, nm 600
smáiestir að stærð, var skotið í
kaf á leið hingað frá Spáni. Þann
farm átti „Kol og salt“. Ekki
vita menn annað en að skipið
hafi verið fyrir utan „ófriðarsvæð-
ið“ og til Euglands átti þnð ekki
að fara á leiðinni.
artöflur
i pokum íáfat hjá
Nic. Bjarnason.
Stúlkur
vanar fiskverknn geta fengið ágæta
atvinnu um lengri tíma á Ánstnr-
landi. Hátt kaup. Skilvís borgun.
Semjið strax við
Jón Árnason, Vestnrgötn 39.
Ánglýsið i ¥IsL
Þjóðhátíðin.
Það er enginn eíi á því að
bæjarbúar vorn þeis albúnir að
skemta sér í gær. Þegar lagt
var af stað frá Anstnrvelli, var
fólkið svo áfjáð í að skoða hest-
ana sem .drógu vagninn með vík-
ingaskipinu, að við Iá að börn og
gamalmenni yrðu troðin nndir.
Og á íþróttaveliinum mun aldrei
hafa verið meiri mannþröng. —
Um ræðnhöldin er það helst að
segja, að allar höfðu ræðurnar
þann kost, að vera stnttar, en
hvað sagt var munn fáir hafa
heyit, enda er Iþróttavöllurinn
áreiðanlega hentugri til annara
hlnta en ræðnhalda. En þó fáir
heyrðn hvað KlettaíjallaskáldiS
sagði, þá var reynt að bæta það
npp með þvi að láta aka honum
í víkingaskipinn um völlinn, svo
allir gætn séð hann.
Iþróttasamband Reykj&viknr á
þakkir skyldar fyrir að hafa tek-
ið að sér aS annast um hátíða-
hald þennan dag, en það verðnr
ekki hjá því komist að benda á
það, að fyrirkomulagið var óhæft.
Ræðnrnar átti að halda á svöl-
nm alþingishússins, eins og áðnr
hefir veiið gert. Þar hefðu þær
lika heyrst. í. S. R. má ekki
hngsa of mikið um íþróttavöllinn.
Sláttur.
Þeir sem gengu um Suðnrgötuna
í gær mnnn hafa tekið eftir því,
að búið var að slá blettinn fyrir
framan húsið nr. 14 við þá götn.
— Varla verður þó talið aðslátt-
ur sé byrjaður enn; all-gott gróðr-
arveður er á degi hverjum, en
tölnvert vantar þö enn í að tún
séu svo eprottin.
Bektor háskólans
var kosinn til næsta árs i gær.
Kosningu hlant Ágúst H. Bjarna-
son prófessor með hlntkesti milli
hans og Einars próf. Arnórssonar.
Enn
tek eg við stúlkura á
námsskeið til að læra
kjóla- og „dr*gta“-saum m. fl.
Nemendur leggi sér verkefni og
eigi sjálfar verk sitt. Mann snúi
sér sem fyrst ti) undinitaðrár,
sem gefur nánari npplýsingar.
Vilborg Vilhjálmsdóttir,
Hverflsgöta 37.
Þorvaldur Pálsson
Iæknir Bankastræti 10
heimkominn. Viðtalstími 10—11.
Telpur.
Óskað er eftir að sem flest stúlkn-
börn taki þátt í skrúðgöngn 19.
júni. Mætið á ljósum kjólum, ef
veðnr leyfir, og hafið með ykknr
fánána ykkar, allar sem þá eigið.
Hátíðarnefndin.
Óskað er eftir
kYGnmanni
til þess að mjólka kýr í sumár.
Hátt kanp í boði.
Afgreiðslan vísar á.
10 duglegir menn
geta fengið
atvinnu við kolagröft
á Tjörnesi.
Hátt kaup.
Talið við
Björn Guðmundsson
Grjótagötu 14.
Heima kl. 5—6 e. b.
f
LÖGMEHN
Oddnr Gísiason
flrréttarmftUflatBtnfSBalni
Laufánvegi 22.
Ynajai. haima ki. 11—12 og 4—5,
Simi 26.
Bifreið fer til Vífilastaða kl. 10
í fyrramálið. Tveir menn geta
fengið far. Uppl. á Laugaveg 75.
[266
KáUPSKAPÐB
Morgnnkjólar, langsjöl og þrí-
hyrnnr fást altaf í Garð&stræti 4
(uppi). Sími 394. [1
Morgunkjólar mesta úrval I
Lækjargöta 12 a. [2
Morgnnkjólar fást ódýrastir [&
Nýlendugöta 11 B. [69
Mjög fallegar svefnherbergia-
mublur til söla. A. V. á. [255
Hjólhestur til sölu. Upplýsing-
ar hjá Ólafi Magnússyni hjólhesta-
smið. [256
Skemtivagnssktýgi nýailfuibúin
eru til sölu. A. v. á. [232
Rafmagnsvél óskast til kaups.
A. v. á.____________________[251
Kvenföt og skotthúfur fást í
Borgstaðastr. 62. [260
r
FLUTTIR
1
Afgreiðsla „Sanitas“ erá
Smiðjuetíg 11. Sími 190. • [233
r
VINNA
Saumaskapur tekinn á Njáls-
götu 50 uppi. [237
| TAPAð • FUNDIB |
Kvenregnhlif hefir tspast. Skílist
á Lanfásveg 22 gegn fnndarl. [225
Silivisvunta fundin. Vitjist áBók-
hlöðust. 9 nppi. [265
Peningabudda tapaðíst á laug-
ardaginn frá búð Jóns frá Hjalla
niður Frakkastíg og Lindgrgötu.
Skilist á afgf. Vísis gegn fundar-
I&unum. [263
Peningabudda fundin á götum
bæjarins, Réttur eigandi vitji í
Veiðarfæraversl. Einars G. Einars-
sonar Hafnaratræti 20. [264
Peningabudda með peningum í
tapaðist í Zimsenehúð siðaBtliðinir-
laugardag, Finnaudi skili benní &
Bræðraborgarstíg 37. [262-
Tapast befir liti! svört tík. Skil-
ist á Grestisgöt* 49. [261!
Samsætið
sam Stephani G. Stéphanssyni
var haldið í gær var mjög fjölment;
stóri salurinn í Iðnó alskipaðuf.
Ræður voru margar fluttar og tvö
kvæði, eftir Jakob Thorarensen
og Ingibjörgu Benediktfldóttur.
VÁTRYGGINGAB
Brnnatrygglugar,
s®- og stríðsvátrygglugar
A. V. Tuliniua,
Miíatrssti - Talalmi 254.
Tekið á móti innborgunum 12—3.
FÆÐI
Nokkrir menn geta ennná feng'
ið fæði keypt í Bárubúð yfir lengri
eða skemri tíma. [24g
Félagspront»miðjan.