Vísir - 23.06.1917, Blaðsíða 2

Vísir - 23.06.1917, Blaðsíða 2
V ÍSIR Frá aðalfnndi Eimskipafélagsins. Arðnr til hluthafa ákvreðinn 7 af hnndraði. Aðalfandur Eimskipafélagsins var halinn í gær eins og til stóð. Fnnd&rstjóri var Eggert Briem yfirdómari og skrifari Gísli Sveinsson yfirdómslögmaður. Form. Sveinn Björnsson, skýrði frá rekstri félagsins á liðnn ári og|'gjaldkeri, Eggert Claessen lagði fram reikninga þess og gerði grein^fyrir einstökum liðum. Athugasemdir endurskoðenda voru fáar og smáar og að eins ein sem til atkvæða kom og var henni vísað til stjórnarinnar. Reikning- árnir voru samþyktir í einu hljóði. Tillaga frá B. H. Bjarnasyni um að Iý*a trausti á útgerðarstjóra og stjórn félagsins og tjá þeim þakkir fyrir starf þeirra var samþykt með dynjandi Sófaklappi. Önnur tillaga frá Árna Eggertssyni um að tjá endurskoðendum þakkir fyrir vel unnið starf, var sömuleiðis samþ. með lófaklappi. Þá komu til umræðu og atkvæðagreiðslu eftirfarandi tillögur um skiftingu ársarðsins. Ráðstöfunarnpphæð þeirri, sem ræðir um í gjaldlið IV á aðal- reikningi: 1. Mismunur á vátryggingarupphæð e.s. „Goðafoss" kr. 349.865.78 2. Arði af rekstri félagsins árið 1916 ..............— 331.483.58 Samtals kr. 681.349.36 að frádregnum þeim................................— 503.162.56 sem félagsstjórnin samkvæmt 22. gr. félagslag- anna hefir ákveðið að verja til frádráttar á bók- uðu eignarverði félagains ...................... skal skift þannig: 1. í endnrnýjunar- og varasjóð Ieggjast .... 2. Stjórnendum félcgsins sé greitt í ómakslaún aíls 3. Endurskoðendum greiðist í ómakslaun alls . . 4. Hluthöfum félagains greiðist í arð 7°/0 af hluta- fé því, kr. 824.101.53. sem rétt hefir til arða . 5. Útgerðaretjóra greiðist sem ágóðaþóknun . . . 6. Til stofnunar Eftirlaunasjóðs Eimskipafélagsins Jeggist......................................... Sjóðnum sé varið til eftirlauna fyrir starfsmenn félagsins. Aðalfundur setji reglugerð fyrir sjóð- inn að fengnum tillögum félagsBtjórnarinnar. Sjóðurinn standi inni hjá félaginu, þangað til öðruvísi verðar ákveðið, en félagið greiði af hon- um venjHlega sparisjóðsvexti. Kr. 178.186.80 Félagsstjórnin hefir samkvæmt 22. gr. félagslaganna ákveðið, að af hreinum arði samkvæmt ársreikningum, sem er: 1. Mismunur á vátryggingarupphæð e.s. „Goðafoas“ kr. 349.865.78 2. Arður af rekstri félagsins árið 1916 .... — 331.483.58 Samtais kr. 681.349.36 skuli verja til frádráttar bókuðu eignaverði fé- lagsins sem hér segir: a. Á e.s. „Gullfoss“ ca. 5% af upphaflegu and- virði hans................................— b. Á e.s. „Lagarfoss“: 1. MismunHr á vátryggingarupphæð e. s. „Goðafoss" og bókuðu eignarverði skips- ins, ásamt áhöldum og varahlutum (sbr. gjaldlið IV. 1. á aðalreikn. kr. 349.865.78 2. Ennfremur...............— 100.134 22 c. Eftirstöðvar stofnkostnaðar................— d. Á skrifstofugögnum og öðrum áhöldum (sbr. eignalið III. á efnahagsreikningi) ca. 10°/0 — e. Eftirstöðvar af sjótjónsbótum e.s. „Goðafoss" 1915........................................... br. 503.162.56 Tillögur þessar voru samþyktar i einu hljóði, en nobkuð voru skoðanir skiftar um hvort ekki væri varlegrá að ákveða arðinn eitt- hvað lægri. Stjórnarkosningin. Þriðji liðnr á dagskrá var tillögur um lagcbreytingar. En þær lági engar fyrir og var því gengið til kosninga á þrem mönnum í stjórn félagsins, í stað þeirra Jóns Gnnnarsaonar bankastjóra, ólafs Johnson heildsala og Sveins Björnssonar yfirdómslögmanns, formanns félagsins. Jón Gunnarsson var upphaflega kosinn fyrir hönd Vestur-íslend- inga og bar því að bjósa Vestur-íslending í hans sttð eftir tilnefn- ingu þeirra. 30.000.00 450.000.00 16.000.00 600.00 6.562.56 br. 178.186.80 — 102.999.69 — 4.500.00 — 1.000.00 — 57.687.11 — 2.000.00 — 10.000.00 fbragðsgoti dilkakjöi til sölu í heilum tunnum. Veröiö mjög lágt. Simi 175. Aðalstræti 6. Síldartnnnur. Tilboð óskast i ca. 800 tómar tunnur, sem björguðust írá skonn- ortunni Shelton Abbey, er strandaði í Grindavik i síðastliðnum mánuði, Tunnurnar verða seldar bæstbjóðendum i því ástandi sem þær eru. Tilboðin sendist sem fyrst í lokuðu umslagi til Hallddrs Eiríkssonar Aðalstræti 6. Sími 175. Kaupirðu góðan hlut, þá mundu hvar þú fekst hann OMatnair gulur, svartur og brúnn — af öllum stærðum og bestu tegundum, svo sem: Síðkápur, Stuttkápur, Buxur, Hattar, Svuntur, Ermar, nýkomið frá Ameríku til Sigurjóns Péfurssonar, Hafnarstræti 16. Fyrir hönd ólafs Johnsonar hafði L. Kaaber heildsali tilkynt stjórninni bréflega, að hann tæki alla ekki við endurkosningu. Fyrst voru tilnefndir fjórir menn úr flokki hluthafa búsettra í Reykjavík til þess að velja úr í tvö sætin. Tilnefndir voru: Sveinn Björnsson með 11643 atkv., Jón Gunnarssoa með 7129- atkv., Pétur A. Ólafsson með 6263 atky. og Jón Brynjólfsson með 4417 atkv., en endanlega kosningu hlutu Sveinn Björnsson með 14453 atkv. og Jón Gunnarsson með 10539 atkv. P. A. Ólafsson fekk 3654 atkv. og Jón Brynjólfsson 1155 atkv. Úr flokki hluthafa vestanhafs voru tilnefnðir Jón J. Bildfell og Ásm. P. Jóhannsson og kosningu hkufc Jón J Bíldfeli með 9264 atkv. en Áam. fekk 3870 atkv. Endarskoðandi var koainn Þórður Sveinsson fyrv. vara- endarskoðandi í stað L. H. Bjarnasonar prófessors með 9110 atkv. og varaendurskoðandi í hans stað Halldör Eiríksson fyrv. bókari félagsins með 6738 atkv. Undir 6. dagskrárinn&r var gengið til atbvæða um tillögur féL- stjórnarinnar um aukningn hlutafjárins upp í 3 miljónir króna og aukningu skipastólsins um 1—2 millilandaskip og var hvorutveggja aamþykt í einu hljóði. Siðan urðu nokbrar umræður um tiihögun á ferðum skipanna og voru Norðlendingar óánægðir yfir því, að ebki væri gert ráð fyrir að skipin kæmu við á öðrum höftaum en Reykjavík I Amerikuferðunum. En engin ákvörðun tekin þar að Iútandi. Að fundinum höfðu verið afhentir aðgöngumiðar og atkvæða- seðlar fyrir 617600 kr. af hlHtafénu og var hann því Iögmætur sam- kvæmt félagslögunum. Fundinum var slitið ®m kl. 7x/2 síðdegis. / v \

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.