Vísir - 23.06.1917, Blaðsíða 3

Vísir - 23.06.1917, Blaðsíða 3
Vl&lfl Af skipsfjöl. TJpp úr hafi, yfir sollin djúpin, öldu-grafin, týnd og draknnð lönd, þarna lít eg þokast fjallanúpinn, það er íslanda hvíta móðnrhönd. Feðrajörðin yfir bláauðn boðans breiðir faðm og ljóaið, sem hún á, hefst við só! í mötli morgunroðans — mér að baki er gærdags-sunna lá. Byrlaus fór eg út á kalda unni, afturkoman væri’ ei svona brýn hefði’ ei eins og æskuljóð í munni austanblæsins verið hvötin mín. Hlakkar ekki þráin til að þakka þeim, sem oIIh, og taka þeim í hönd, þegar yfir hafsins bakka blakka bendir til sín minna frænda strönd? Lánsæld er það létthlaðinn að mega lækka segl 1 feginshöfnum skjótt. Hvað er heimvon, örbirgð manns né eiga, . eftir langa hungurvöku-nótt ? Vitkað barn, með tveimur tómum mundum, til þín sný eg, æsknvona grund! Það var stundum flóns-gull, sem við fundum fyrir hsndan þetta breiða sund. Eg kem engin afrek til að vinna, ættjörð mín, — en finna skal hjá þér stnðlaföllm fossboganna þinna, fjallaþögn og gullið ætlað mér; því eg kýs í kjöltu þinni’ »ð lúrá kyrt og sætt og vaggast blítt og rótt, sólskins-fangi og skautum þinna skúra, skemtidranma-vaka am sumarnótí. Eg hvarf heim í hópinn þinna drangja hingað, móðir, til &ö fá með þeim aftur snerta upptök þeirra strengja, er mig tengdu lífi og víðum heim. Hingaðkoman yrði ei unun síður ekkert boð þó fyrir mér sé gert — Kom þú blessað, óskaland og lýður Ijóða minna, — hvernig sem þú ert. Stephan G. Stepliansson. Fyrir Trawlara og vélMta F '41 Nýkomið frá Ameríku Keðjur. Ræði, Smá Akker, Blýlóð, Kastklakkir, Dælur fyrir vélbáta, Vatnsslaungur og Reiðaskrúfur. Alt í Veiðafænaversluninni Liverpool. Kaattspyrnumðtið. Valur í valnum. í gærkvöldi háðu knattspyrnu- félögin Yalur og Knattspyrnuíélag Kvíkur kappleik sinn nm ísknds- bikari m: og fóru þau viðskifti svo að K. R. vsnn tvö mörk en Valnr 1, og hefir þá Valur borið lægra hlut fyrir báðum keppinaut- um sinum í þessu knattspyrnu- móti. Leikui' þessi fór, eins og sá á miðvikudaginn milli Frams og Vals, prýðilega íram. Báðir flokk- ar Iéku vel. — Veðar var alígott, þó var dálííil gola fyrst og síðast. í fyrri hálfleikuum hafði Valur hana á móti sér og í fyrri hluta þess leiks gerði K. R. bæði mörk- in. Það fyrra sá eg ekki hvern- ig atvikaðist, en það síðara virtist koma alveg flatt upp á mark- mann VaSs, Eftir það mátti lengst af ekki á milli sjá. Þ6 var eins og Vals- menn væru eftir sig, eftir viður- eignina við Fram og tæplega eins samtaka í sókn sinni og þá. lorskur Ijófatnaður stuttar og síðar Kápur, Buxur Stakkar Svuntur Ermar Sjóhattar Fatapokar Kvenkápur og Pils m. m. fl. Veiðarfæraversl. Liverpool — Rvikur menn gerðu mörgfall- eg áhlaup, som þó strönduðs oftast á bakvörðum Vals eða Stefáni, en einkusn voru þeir Gunnar Schram og Kristján Gests- son i sóknarliði K. E. í easinu sinu. í síðari háifleiknum höfðu þeir vindinn á móti og sólina í angnn og má e. t. v. kenna því um, að Valur seint í leiknum kom knettinum í mark þeirra. Áhorfendur íylgdu íeiknum af miklum áhuga frá upphafi og skorti ekki eggjunarorð frá þeim til beggja flokka og verður ekki um það sagt hvor hsfi haft meira fylgi. Úrslitakappleikurinn, milli Fram og K. R., fer fram á sunnudaginn. Vafalaast verður þá kappið mest bæði meðal áhorfenda og kepp- @nda. — Þá má enginn knatt- spyrnuvinur sitja heima. Áhorfandi. Onnur ferð Deutsclanðs Paul König, skipstjóri á þýaka kaupfarinu „Déutschland“, hefir skrif&ð ferðasögu sína í siðari ferð sinni milli Þýskalands og Ameriks, en Karl Laraen hefir þýtt hana á dönsku eítir handriti Königs og H. Aschehoug & Co. í Kavpmannahöfn hafa gefið út. Þessi ferðasaga er miklu styttri en sú fyrri, að eins 37 bls., en skemtileg afiestrar og fróðleg. Af fyrri ferðasöganni voru gefin út 25 þús. eintök í Danmörku og af þeirri síðari eru þegar komin#3. Eftir að fyni ffarðasagan kom út í Þýskalandi var König gerður að heiðurs-doktor í heimspeki, og hefir hann nú nægan tíma til að leggja stnnd á hana, þvi nú „liggur hann í landi" og Deutsch- land í höfn. Hann íagði að vísu Allskonar FARFI frá Danmörku og Ameriku. Blýhvíta Zinkhvíta Menja Fernisolía Törrelse Terpintína Botnfarfi veiðarfæraverzl. Liverpool. af stað í þriðju ferðina til Ameriku, »n varð að snúa við aftur, því eftir að Þjóðverjar tóku að herða meira á kafbátahernaðinum I des- embermánuði, er friðar-umleitun- um þeirra, eða tilboðum, hafði verið hafnað, skerptu óvinir þeirra bvo mjög eftirlitið á sjónum, að König treystist ekki að „rjúfa varðlínu þeirra i þriðjft sinn“, &ð þvi er K. L. segir í formála ferða- sögunnar. — Raunar má vera, að það hafi valdið nokkru, að vetur varkom- inn og kuldar miklir, og svo er að sjá á ferðasögunni sem næró- Iíft hafi verið í skipinu fyrir kilda og ógerlegt að koma við upphitun, er skipið var í sjó. En vegna stórsjóa varð að hafa -allan skips- skrokkinn í sjó, jafnvel dögum saman og þjáðust skipverjar þá öllu meira af kuldanum enafhit- anum á sumarferðinni. t þessari ferð skipsins vildiþað slys til, daginn sem Iagt var af stað frá New-London á heimieið, að Dðutschland sigldi á leiðsögu- skipið, sökk það á svipstundu og Reknet, Grastóg veiðarfæraversl. LiverpooL fómar tunnnp undan sykri, mjög hentugar und- ir rófur og kartöflur, fást til kaups í LiverpooL

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.