Vísir - 23.06.1917, Blaðsíða 4

Vísir - 23.06.1917, Blaðsíða 4
VIc'rR WMWÉ Lífsábyrgðarfélagið Danmark. Tryggingarupphæð yfir 100 miljónir kr. sem fyr, og Polica frá, Skuldlausar eignir yfir 25 miljónir kr. Alíslensk læknisskoðnn skoðnnardegi hér. Félagið hefir keypt fyrir nær 50 þúsand krónnr í bankavaxtsbréfnm Landsbanka Islands. Umboðsmaður Þorvaldnr Pálsson, læknir Bankastræti 10. Bititjóra Vísis er kunnngt um að lífsábyrgðarfélagið „Danmark“ teknr og hefir tekið ísienska lækniaskoðnn full giida og heirailað umboðsmanni sinnm hér að aíhenda skýrteini þegar að læknisskoðnn afstaðinni. mwmmm mmmm skipverjar allir drnkknnðu, nema skipstjóri einn. Segir Köning að fylgdarskrpið hafi alt í einuþver* beygt í leið fyrir Deutscbland og ómögulegt verið að forðast ásigl- ingn en stálstefnið á Dentschland sneið skipið í tvo hluta. Hvað valdið hefir stefnubreytingn leið- söguskipsins veit enginn,en Köning hsfir það eftir skipstjóranum, að það hafi verið Jskipverjum á því óviðráðanlegt, skipið hafi breytt stefnn sjálft og ekki látið að stjórn líklega hafi straumur valdið þvi eða stýriskeðja bilað. Sagt var um eifct skeið, að Deutschland hefði farist eða verið tekið af Bretum í þriðju ferðinni en það er eiiki rétt. Það liggnr nú í höfn heima í Þýskalandi og ier að sjálfsögðn ekki fleiri Ame- riknferðir meðan ófriðurinn stend- nr yfir. Erlestd mymt, Kbh. l8/„ Bank. Pósth Sterl. pd. 16,38 16.60 16,70 Frc. 61,00 62,00 62,00 DolL 3,48 3,55 3,60 A morgun. Fyrst fóru þeir af stað and- banningar, gangandi og skrifandi og ekrafandi í nndirskriftasmölnn gegn bannlögnnum, þá var farið að ýta við bannmönnnm, en þeir vo/n ekki alment búnir „að núa stirnrnar úr angnnnm“ og binda & sig skóna fyr en mánnði síðar. Nú er búist við nýrri atlögn frá andbanningnm á þingmála- fundinnm á morgun og treysta þeir þvi líklega að bannmenn nenni ekki að koma, — séu skó- lansir enn, — en snmir halda að valt sé að treysta því og vilja því að andbanningar láti ekkert á sér bera. — — En við sjáum til sem komnm á þingmálafundinn fevernig fer á morgnn. Hjalti. '4-iifei-jifc „lAr. ih tít -Ui ..dai Bsojarfrétíi?. Afmæli á morgnn: Jakob Jónsson á Galtafelli. Flosi Signrðsson trésm. Otti Guðmundsson akipasm. MagnÚB Þorsteinsson prestnr. Jón Magnússon fiskimatsm. Ólafnr Þórðarson járnsm. Hallgrímur Jónsson kennari. Guðrún Þóroddardóttir húskona. Messur: í dómkirkjunni á morgnn kl. 12 síra Jóhann Þorkelsson og kl. 5 síra Bjarni Jónsson. í frikirkjnnni i Bvik kl. 9 f. hád. síra Haraldnr Níelsson og kl. 2 síðd. síra Ólafur Ólafsson. í frlkirkjnnni i Hafaarfirði kl. 6 síðd. síra Ólafnr Ólafsson. Magnús Torfason bæjarfógeti og alþingismaður kom til bæjarins á vélbáti *Ö vestan i gær. Hann ætlar að nota tímann til þingsetningar til að skreppa austur i Bangarvalla- sýsln. Hjónaband. 19. þ. m. vorn nngfrú Stoinnnn Baldvinsdóttir og Jón Bjarnaison aö Sanðafelli i Dölnm gefin sam- an i hjónaband. Silfurbrúðkaup halda á morgnn þan bjónin Ólöf Þorstelnsdóttir og Benóný Benónýsson skósmiður. Frá landssimannm 3ja fiokks símastöð er opnnð í dag að Tungu við Húsavík. Beykjarík 23. júní 1917 0. Forberg. Phd tek eg við stúlknm á námsskeið til að iæra kjóla- og „dragta“-sanm m. fl. Nemendur leggi sér verkefni og eigi sjálfar verk sitt. Menn snúi sér sem fyrst ti) uudirritaðrar, sem gefur nánari npplýsingar. Vilborg Vilhjálmsdóttir, Hverfisgötn 37. Verslun með útgengilegar vörnr, svo sem tóbak o. fl. getur komist í samband við verslunarmanu, sem verðnr við síldarksnp á Siglu- firði í sumar, um að selja þar vör- ur sínar, ef um semnr. Tilboð óskaat. B. v. á. HÚSNÆÐI Stofa til leign hjá Árna Niknlás- syni rakara. [317 Barnlaus hjón óska eftir 3—4 herbergja ibúð með eldhúsi. Uppl. í veiðarfæraversl. Verðandi Hafn- arstræti 18. [314 Til leigu berbergl með rúmum fyrir ferðafólk á Hverfisgötu 32. _____________________________|322 2 samliggjandi berbergi til leigu næstu 3 mánnði í Kirkjustr. 8 B. Sími og húsgögn fylgja með. Uppl. í veggfóðursverslnn Sv. Jóns- sonar & Co. [336 Máríuerluhreiður var í mótorbát einum sem hingað kom í gær sunnan úr Garði. Báturinn heitir Ófeignr og hafðí legið i þrjár viknr óhreyfðnr á Sandgerðishöfninni, er þess varð vart að máríuerlan hafði gert sér hreiður í mótorhúsinn og verpt þar. Var þá farin ein ferð á bátnnm, en fnglinn vitjaði hreiðursins aftnr er hann kom heim. Síðan liðu aftnr þrjár vik- ur þangað til í fyrradag, að far- ið var á bátnnm hingað til Beykja- víkur. Þá voru ungarnir nýkomn- ir úr eggjunum. Móðirin varð eftir snðnrfrá en hefir vafalaust vitjað unganna aftur er báturinu kom heim i nótt, — Skipverjum þótti sýnilega vænt um hreiðrið og fóðrnðn þeir nngana á smjöri á leiðinni og hlúðn vel að þeim. Þingmálafundur íyrir Beyjavík verður haldinn í barnaekólagarðinum kl. 4 á morg- nn. ÍBÚÐ. Barnlaus fjölskyldw, öskar eftir tveggja til þriggja herbergja ihúð frá 1. okt. n. k. A. v. á. Auglýsið i VisL KADPSKiPÐR I Morgnnkjólar, langajöl og þrí- hyrnnr fást altaf í Garðastræti 4 (nppi). Sími 394. [1 Morgunkjólar mesta úrval i Lækjargötn 12 a. [2 Morgunkjólar fást édýrastir A Nýlendugötn 11 B. [60 Notuð reiðföt og söðnll til sölm á Hverfisgötn 58. [319 Nýleg reiðföt til söla. A. v. á. [332 Verkamannaskór til sölu. Uppl* í Bjarnaborg 1. dyr niðri. [334 Vaðstígvél til söln með tæki- færisverði. A. v. á. [335 6 ágæt hænsni til söln á Sannu- hvoli. [330 Alltaf til söln störir, vellifandi ánamaðkar í Brunastöðinni. [331 Varphænsni til söln. A. v á. [328 Notuð drengjaföt frá 13—17 ára, frakki og kvenregnkápa er til sölu Bergstaðassíg 11. [327 VINMA j Tvær daglegar kaupakonur óskast á gott heimili í Húnavatns- sýJu. Uppl. Gróðrarstöðinni. [325. Telpa 11—13 ára óskast til að gæta barna. Uppl. á Grjótagötn J niðri. [274 , Kanpamaður og kanpakona ósk- ast í kanpavinnn í grend við bæ- inn. Hátt kanp í boði. A.v.á.[318 Kaupamann og kaupakonn vant- ar á gott hoimili í Borgarfirði. B'innið Guðm. Kr. Guðmnndsson Lnugaveg 31. [329 2 kaupakonur óskast. Nánari uppl. hjá Elínu Msgnúsdóttir Tún- götn 2 [325 Stúlka vön algengum húsverk- um óskast frá 1. júli. A.v.á.[337 | TAPAЕFDNDIB | Kvenmanchettahnappur hefir tap- asf. Skilst á Laugaveg 47 gego fnndarlaunnm. [313 Böggnll með. axlaböndum tap- aðist í fyrradag. Skiliat á Skóla- vörðustíg 25. [325 Begnfrakki fnudinn á íþrótta- vellinnm. Eéttur eigandi vitji I veiðarfæraversl. Sigurjóns Pétnrs- sonar. [333 Félagsprentamiðjan.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.