Vísir - 08.07.1917, Blaðsíða 1

Vísir - 08.07.1917, Blaðsíða 1
aAKOB M&U&4 VISIR wtoEL fiLin. SÍMI 460. 7. istg. Sunnuð»giuB 8. júlí 1917. 184. thl. Oamla Bio. í UndralmiidurFattysJ Fjram úr hófi skemtilegur gamanleikur i 2 þáttnm. Saminn og leikinn af kvikmyndafélagi okkar góðkunna skop- leikara Oliarles Oliaplins: „Keystone". Aðalhlutverkið leiknr: Fatty og hundurinn hans. — Afarspaugsamir félagar, sem allir verða að sjá. — Vegna þess, að jafn skemtilegur og spennandi gaman- leiknr hefir aldrei sést hér áður i nokkurri kvikmynd. O. J. Havsteen heildsali, Reykjavik helir miklar birgðir af allskonar vefnaðarvöru1: Fiónel Satin Creton Crepon Hvergarn Alpacca Handk J æöadregill í^urkudregill Hvít léreft Vasaklútar Ermafóöur Lasting Ennfr. íiskstriga, tilbúinn fatnað, Creolin-baðlyf og 3ES.artöílur. kimmgis fjrir kaupmenn og kaupfélög. Talslmi 268. Pósthólf 397. Nýkomið miklar birgðir af blýhvltu Zinkhvítu Fernis Terpintinu Linoliu Þurkefni. Ailir þurrir litir og olíuhræröir. Allskonar lökk: Kopallökk Ahornlakk Kristallakk Radiator- lakk Straulakk Asfaltlakk Eikarlökk o. fl. tegundir. Harpix Kitti Trólím o. m. fl. Daniel Halldórsson. Aöalstræti 18, Uppsölum. rsr-'Srar-A. bíó Siðasta skotið. Amerísknr sjónl. í 2 þáttum, leikinn af ágætam leikurum. Ströng húsmóðir. Sjónleikur í einum þætti. Mjög skemtileg mynd. Cliaplíll verðnr ástfanginn. Oft hefir Chaplín gert sig hlægilegan, en aldrei eins og á þessari mynd. — Þeir sem vilja skemta sér, komi í N Ý J A B í Ó. Hvergi betri skemtun. Tölusett sæti. e Sparið í dýrtíðinni qni IA eí ^urður a góla Og yfirleður, er gerir stígvélin tjUuUI vatnsheld og þrisvar sinnum endingarbetri. — ' Daniel Halldórsson Aðalstræti 18, Uppsölum. Ungur reglusamur maður helst vacur afhendingu í búð, getur fengið atvinnu nú þegar. A. v. á. Dansleik heldur Lúðrafélagið „Harpa“ á íþróttaveilinum í kvöid kl. 9. Nógar veitingar. Aðgangur að vellinnm er 10 a. fyrir mann. Símskeyti irá fróttaritara ,Visis‘. Kaupm.höfu, 5. júli. I . • ’ ■ • \ - Borgarastyrjöld í Kína. Orustur standa yíir hjá Lanfang, milli Peking og Tjentsin. Bandarikin ern að láta byggja 22635 flugvélar.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.