Vísir - 08.07.1917, Side 3
VlFíK
Amerískur Segldúkur
Olíuföt mjög mikið úrval.
Grastrossur Reknet
fæst 1 veiðarfæraversi.
Liverpool.
Nokkra háseta
vantará síldveiðar á mótorkútter „Sigurð I.“ Menn
snúi sér tii skipstjórans
Jóns Einarssonar Langaveg 28 B
sem verður að hitta í dag og næstu daga millkl. 5og
8 siðdegis.
I
Atvinna.
Nokkrir vanir sjómenn geta fengið pláss á
öiótorkútter. Aðgengileg kjör. Allar frekari
’appiýsingar gefur
Olafur Kristófersson.
Bræðrsborgarstig 8 B. Heima kl. 4—6 em. 8. og 9. júlí.
Maskínuolía, lagerolia og cylinderolia.
Sími 214
Hið íslenska Steinolíuhlutafélag.
manna sem aukaþingið befði veitt
dýrtíðarnppbót en nú ættu ekkí.
að fá hana úr landssjóði, fengjs
hana úr sveita- eða sýslusjóðnm,
en að öðrn leyti lítið lækknð dýr-
tíðnrnppbót til annara og hámark
lanna sem nppbót greiðist af
hækiað.
Snmir þingmenn veittust ab
stjórninni fyrir nð hafa ekki tekio
til greina till. þær tii takmörknn
ar á nppbótinni, eftir efnum Of
ástæðum, sem fram hefðn komið
en feldar hefðn verið á ankaþing
inu, en fjármálaráðh. bentí á, «<'*
8tjórnin. hefði orðið að fara ein
mitt sem næst því sem þingift
hefði samþykt. En þessn þing
væri auðvitað heimilt að gera þæ;
breytingar á frv. sem því sýnd
ist og stjórnin léti það alvep
afskiftalanst að hvaða niðurstöðk
það kæmist.
AIIs tókn 14 þm. til máls og
snmir tvisvar. En að nmræðu
Iokinni var samþ. í e. hlj. að vis;.
málinn tii annarar amræðn 0[
bjargráðanefndar með 12 : 6 atkv
Að vísa því til fjárveitinganefnd-
ar var felt með 14:10.
Frv. Jör. Br. var tekið út af
dagskrá og fnndi slitið kl. 4.
Frá Alþingi
í gær.
í e.d. var aðeins eittmáládag
skrá, frumv. til Iaga um bæjar-
stjórn ísafjarðar og arðn litlar um-
ræðnr nm það og því vísað til
nefndar.
í nd. var fyrsta mál á dag-
skrá frv. nm áveitn á Flóann (flm.
þingmenn Árnesiaga) Sig. Sig.
reifði málið en fleiri töluðn ekki
og var því vísað til 2. nmr. og
landbúnaðarnefndar.
Annað mál á dagskrá var frv.
Jör. Brynjólfssonar nm heimild
handa landsstj. til að greiðaverð-
hækknn á vörnm o. fl. Var það
flntt aftnr á dagskránni og þriðja
málið, frv. nm dýrtíðarnppbótina
tekið fyrir. Urðu um það Iangar
nmræðnr einkum af hálfu bænda.
Vildu þeir enn sem fyr skoðanpp-
bótina sem hjálp og því ekkiláta
hana ná til framieiðenda þó þeir
tækjn lánn úr landssjóði, t. d.
presta sem hefðn búsknp að aðal-
tBkjngrein og atvinnn.
Einar Jónsson benti á að frv.
stjórnarinnar væri ekki eins mikið
til bóta og það sýndist, því til
þess væri ætlast, að fjöldi þeirra
*
Isiir og miliönir
eftir
^harles ^arvice.
215 F'fh.
enn þá fyrir víst hvers virði eig-
ar yðar eru, en yðnr er óhætt
að bera mig fyrir því, að þær
ern miklar, feikilega miklsr! Og
nú megið þér ekki iáta líða yfir
yðnr, góðin min, bætti hann svo
við, því að ída hafði Iok»ð ang-
nnnm og fengið titriag í hend-
arnar.
— Neinei! sagði hún í hálfnm
hljóðnm. — En þetta bar svo
bráðan að og var svo óvænt, að eg
get ekki áttað mig á því. Mór
finst eins og eg liggi nppi í rúm-
inn mínn og sé að dreyma þetta
alt sam»n. Nei! Eg get ekki átt-
að mig á þvf, að eg eigi eftir að
Jkoma aftnr i dalinn minn —
Heronsdalinn, því að eg geri nnð-
vitað ráð fyrir, að eg geti sest
þar að aftur! Hún sagði þetta
með svo mikilli viðkvæmni, að
að það lá við sjálft að herra
Wordley ffæri að brynna múanm.
— Fara þangað aftur, góða
mín, eagði h&nn. — Anðvitað far-
ið þér þangað aftn?! Búgarðnr-
inn er nú yðar eign, og eg hefi
þegar tilkynt lánsrdrotnanum, að
eg muni Ieysa öil veðbönd innan
skftmms, sem á honum hvíla. Hver
einn og einasti blettur af jarð-
eigninni hverfsr aftnr í yðar
hendur og þér verðið langanðng-
asta heimasætan i ölln héraðinn
og þó viðar væri leitað. Þatta
gamla óðal kemst aftar til sinnar
fornu frægðar og þér geíið
drotnað og ríkt þar eins og for-
feðnr yðar ríktn þar í g»mla
daga, eada munn allir fa ;na því
og gleðjast af hamingju yð*r. Og
hvað mig snertir, þá haía þessi
mmskifti gert mig hálfrugiaðan,
þó skömm sé frá að segja svo að
eg hefi hagað mér eins og — ja,
eins og gamall og gráhærðnr lög-
fræðingnr á ekki að gera.
Hann hló og snýtti sér og
roðnaði af feimni eins og nng-
lingnr, þegar hann hugsaði nm
allan ganraganginn, sem á nndan
hafði gengið.
— Hvernig fæ eg þakkað yðnr
alla umhyggju yðar og ástríki víð
míg ? sagði ída í hálfam hljóðum.
— Þakka mér? Nei, farið þér
bara ekki að þakka mér neitt,
því að þá verðnr mér öJIum lok-
ið. Sannleiknrinn er sá, að eg hefí
komið fram eins og sá argasti
glópddi,sem nokknrn tíma heflr
veiið heiðvirðri stöðn til skammar.
Eg hefði ekki átt ad látablekkj-
ast af þesínm nppgerðar roluskap
og afskiftaleysi föðnr yðar, endn
hefði enginn gert þ»ð, nema sá,
sem var öllum anlnm heimskari.
En með&l annara orða, góðA min!
Hvers vegna ernm við að eyða
tímannm hérna i stnðinn fyrir að
hafa okknr á kreik nndir eins?
Vildnð þér ekki helst komast
heim í Heronsdaís með fyrstu
járnbrantarlestmni, sem þangað
fer? Eg get ekki skilið anntð,
en að yðnr finnist fátt nm þannan
verustað.
— ónei, ekki er það nú, sagði
ída stillilega. — Jú, eg vildi
gjarnan komast heim í Heron«d»l
og þsð sem fyrst, en mér þætti
samt vænt nm að fá að kveðje
konu, áðnr en eg fer — eg á vif>
hjnkrnnarkonnna, sem hefir verií
mér svo góð og almennileg. Þéi
ernð viss um — hún þagnaði og
hngsaði sig um — þér vitið fyrir
visfc, að þetta er enginn misskiin-
ingnr — að eg er orðin rík og
heíi gnægð fjár?
— Eins rík og Krösns, barnit
mitt góða! svaraði hann hlæjandi
Hún varð kafrjóð í framan og
enn feimnari.
— Þá hafið þér líba — eða
hftfið þér nokkra peninga á yðnr,
herra Wordley ? Mikið af pen-
ingum á eg við?
— Ónei, ekki mjög mikið, svar-
aði hann hálfvandræðalegwr. —
Það kunna að vera eitthvað fcntt-
ngu eða þrjátín pnnd.
— Æ, þ»ð er ekki líkfc þvi nög,
sagði ída dapnrleg.
— Nú, það er svo! sagði hann.
— En eg hefi hérna bankaávís-
anabók. Hvað þnrfið þér að fá
mikið og þér megið ekki reiðast
mér, ungfrú ída, þó að eg sé svo
forvitinn að spyrja yðnr fcil hvers
þér ætlið að hafa það?