Vísir - 09.07.1917, Side 3

Vísir - 09.07.1917, Side 3
V ! ’ f « Flóru sökt. í gærkveldi barst hingað til bæj- *rins símskeyti frá Böðvari Krist- jánssyni kennara, sem fðr héðan áleiðis til útlanda með Flóru s;ð- «st, um að Flóra hafi verið skot- in í kaf á leiðinni til Englands. Er þess getið að menn hafi allir komist af, en Böðvar misti allt sem hann hafði meðferðis. Sendingarstöð skeytisins er ekki ^ígreind á skeytinu, en Böðvar ®®§ist mnni senda nákvæmari fregnir við fyrsta tækifæri. Flóra var orðin eina skipið sem hélt uppi stöðugum ferðum milli íslandg og Norðurlanda og er hætt við að nú taki með öllu fyrir 5>ær samgöngur. Vonandi er þó «ð Bgrgensfélagið sendi annað ®kip í hennar stað. S agníræði ngarnir ósammála. Svo sem kunnugt er hefirbind- indishreyfingin haft lítinn byr til ^kammstíma i Suður-Evrópu, því ah bæði er atvinna fjölda manna svo nátengd víninn, og vínin i Vínyrkjnlöndum rniklu betri en al- fflent er í öðrum löndnm. Þvi fremur vekur það eftirtekt, þegar heilar þjóðir rísa öflugt gegn drykkjnakapnum eins og t.d. Frakk- Þakkarávarp, inniiegt hjartans þakklæti, votta eg hérmeð öllum þeim er auð- sýndn mér hjálp og hlnttekning, við fráfall og jarðarför míns hjart- kæra eiginmanns Signrðar sál. Þórðarsonar. Eg birti ekki nöfn þeirra mörgu, er rétt bafa mér hjálparhönd í minni sárn sorg, og erfiðm kringnmstæðum, því eg veit að drottinn þekkir sína. Eg bið af hrærðu hjarta algóð- an gnð að launa þeim öllum af rikdómi sinnar náðar eftir því sem hann aér að hverjum einum best hentar. Beykjavik 7. júlí 1917. Vilheliuína Lovísa Jónsdóttir. ar, og merkir menn snður á Ítalíu taka til máls með áfengis- banni. X. Guglielmo Ferrero, ítalskur sagnfræðingar, segir, að barátta gegn áfenginu sé hinn mikli Ijós- blettHr ófriðarins og telur hyggi- Iegt að banna með lögum til- búning og sölu áfengustu drykkjanna. Að loknm bætir hann við: „Þjóðfélaginu er bæði heimilt og skylt að krefjast þess að borg ararnir fórni vafasamri stundar- gleði til að tryggja heilsa borg- arannaogbjarga börnnm og ókomn- um kynsióðum frá böli þýí er drykkjuskapar veldur“. , Það var öðruvísi hljóðið í ís- lenska sagnfræðingnum semskrif- aði í Lögréttu um daginn. H j a 11 i. Buchskiiyíblátt Serge fyrirliggjandi. O. J. Havsteen. Sími 268. Versl. VON Laugaveg 55. Talsími 353., Selurs • i Harðfisk. Mjólkurost. Hina ágætu dósamjólk BntteirBLy- Leverpostej. Split-baunir. To- mater o. fl. þesskonar. Kirseber. Ernrkuð epli. Kanil, heilan og stuðaðan. Pipar. Allehaande o. fl. krydd. Citron- Vanille- og Möndludropa. Van- illestangir. Sóda. Kristalsápu. Sápuspæni og ýmsar aðrar þvottasápur. Handsápur, fleiri teg. Vindla. Cigarettur. Reyktóbak. — Barnaleikföng, stórt úrval. Málning ýmiskonar, utan húss og innan. Saumur 1” S” 4” Ljáblöð. Brýni, 3 teg. Búsáhöld: leir, postulíns, gler, kristals, blikk og emuilleruð. Borðbúnað: hnífa, gafla, skeiðar, stórar og smáar o. fl. (Plet). Rúðugler. Flugnaveiðarar. Og ótal margt fleira — með lægsta verði eins og vant er. 9 istir og miliöniF eftir fgharles ^arvice. 216 ’ Frb. ■— Get eg fengið fimm hundr- punda ávísun? spurði ída feimn- islega. — Fimm þúsund, fimmtín þús- nnd, góða mín! sagði Wordley ^iklaust og var allhreykinn og ^nægðnr með sjálfan sig. Nei, nei! Fimm hnndruð n*gja mér í bráðina — sagði — Er ekki hægt að láta *ty*avörðinn hefja peningana? ^lerra Wordley furðaði sig á þesa*, en gokk inn til dyravarð- arins og tók upp ávísanabókina. -Búið þér ávísanina þannig að hún verði greidd epítalan- 11111 °g fáið þér mér hana svo, s®gði ída lágt við hann. bað hýmaði yfir gamla mann- laum og hann kinkaði kolli. Náttúrlega! Það var svo sem auðvitað! sagði hann. — Gað blesíi yður, góða mín! Eg hefði mátt vita það, hvað þér eruð góð- hjörtuð og göfuglynd. Svona, lít- ið þér á! Eg Iét það vera þús- und pund, það er að segja fimm huudruð írá yður og fimm hundr- uð frá mér og eg vil ekkert orð heyra til mótmæla þyí, þvi að mér þykir reglulega vænt um þetta. Það gerir mig rólegri, enda er eg eitthvað svo æstur að mér veitir ekki af einhverju, sem geti komið mér í jafnvægi, því að annars færl eg kannske að dansa og hoppa um forstofuna hérna og það væri lítt aæmBndi ráðnum og rosknum lögfræðingi. ída tók við ávís&ninni og braut hana saman. Hélt hún á henni i hendinni og gekk svo með lög- manninum uppá loft og inn í sjúkraatofuna þar sem Alexandra var fyrir. Brá hjúkrunarkonunni heldur en ekki i brún, þegar hún sá ídu koma svona íijótt aftnr og í för með henni gamlan mann öldnrmannlegan og glaðlegan, sem aldrei hafði angun af ídu og fylgdi henni svo fast eftir, að það leit helst út fyrir að hann væri hrædd ur nm að hún yrði þá og þegur tekin af sér. — Eg sneri afíur — til þess að kveðja yðnr betur, sagði ída hálfskjálfrödduð, en augun Ijóm- uðu skærar en nokkru sinni áðu — og eg þarf að afhenda yður dálítið, svolítið handa spitalauum — það er frá þessnm góða og gamla vini minmm, herra Wordley, sem hitti mig rétt i þes«n, en þér megið ekki skoða það fyr en við bæði ernm farin eða að hálftima liðnum. Og svo ætla eg að skrifa yður eins og eg Iof- aði og þér getáð svo skrifað mér oftur ef þér komist til þess og yður finst það ekki of mikil fyrir- höfn, því að nú get eg nefnt yður heimili mítt. Það er skrifað þarna aftan á áviaanina. — Eg er nú að fara heim og það er nokkað undarlegt, sem mér hefir borið að höndum, en eg okal skrifa yður seinna um það altsaman. Hún klökknaði og mælti: — En nú sem stendur get eg ekkert annað ságt við yðar en verið þér bless- aðar og sælar og þakka yður innilega og hjartanlega fyrir alla þá alúð, sam þér hifið Býnt mér. Hún dró hjúkrunarkonuna að sér og kysti hana, en herra Wordley kvaddi haua með handa- bandi og snýtti sór eiðan svo hressilega, að undir tók í stofnnni og sjúklingarnir teygðu upp höf- uðin og litu hver til annars undr- andi mjög. Svipaða undrun vakti það litlu síðar, þegar hjúkrunar- konan kom þjótandi inn til þeirra, kafrjóð út undir eyru, og sagði þeim frá, hvað ída hefði gefið spítalanum. —Jæja-þá! sagði herra Word- ley er hann hafði kvatt ýmsa i spítal&num og þar á meðal dyra- vöxðinn. — Þá er nú ekki unnaÐ eftir en að ná sér i vagn og kom- ast sem fyrst heim i Heronsdalí 38. kapituli. Það er ekki til neins að vera að lýsa heimför þeirra og ekki heldur h»gt svo að í nokkru lagi se, enda komst ída við i hvert skifti sem hún mintist þeirrai heimfarar sinnar. Það var fym á þeirri leið, sem hún fsnn veru- iega og fyllilega til þess, að hún

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.