Vísir - 11.07.1917, Side 2
V 1 S 1 K
Frá Alþingi
í gær.
Fyrstu afbrigðin
frá þingsköpnnum viðvíkjandi afgr.
mála vorn veitt i efri d. i gær.
Þar var eitt mál á dagskrá, frv.
til laga im breytingu á fasteigna-
matslögunnm frá Gaðjóni Gnð-
laugssyni og þarfti að fá leyfi
deildarinnar til að iaká það til
mmræðu vegna þess að of skamt
var liðið síðan því hafði verið
útbýtt. Leyfið var veitt og frv.
vísað umræðmlamst til annarar um-
ræðu, nefndarlaust. Flntnm. var
ekki viðstaddnr, en víst er talið,
að frv. verði drepið við aðra mmr.
Sjálfstæðismálin.
í neðri deild voru þrjú mál á
dagskrá og það merkasta var till.
mm skipun 7 manna nefndar til
að atbmga sjálfstæðismál landsins,
sem áðnr hcfir verið skýrt frá.
Aðalflutningsm. till., Magnús Pét-
nrsson, mælti með tillögunni.
Minti á stefnnbreytingu þá, sem
væri að verða í heiminnm í hmgs-
mnarhætti stórþjóðanna, sem nú
lýsa því yfir hver í kapp við aðra,
að smáþjóðirnsr eigi að ráða sér
sjálfar. Breytingar í þessa átt
yrði jafnvel vart í Danmörkn. —
Taldi hann því horfa vænlega um
það að fá fr&mgengt sjálfstæðis-
kröfum vorum einmitt nú eða í
lok ófriðarins. Foraætisráðherra
hefði lýst þvi yfir í vetur fyrir
stjórnarinnar hönd, að hún væri
sammák um að gera alt sem unt
væri til þess að vér næðum öll-
mm vorum málum í vorar hendur
nr, og væri þess því að vænta,
að till&ga þessi yrði sam-
þykt í einu hljóði, enda yrði svo
að vera ef hún ætti að verða að
tilætluðum notnm. Ráðgert v»ri
að þingið gerði gangskör áð þvf
að fá fána vorn viðurkendan sem
Biglingafána, og væri það í sam-
ræmi við þessa tillögu, en að eins
eitt spor stigið með því af mörg*
um, sem þetta þing ætti að stíga
i sjálfstæðisáttina.
Tiikgán var síðan samþykt í
einu hljóði. Ætlaði flutningsm.
ið belðast nafnakalls um hana en
varð of seinn og forsætisráðherra
jenti á að þess þyrfti ekki, þvi
tillagan hefði verið samþykt
i einu hljóði.
í nefndina voru kosnir með
hlutíailskosningu:
Þórarinn Jónsson, Matthías ÓI-
afsson, Magnús Pétursson, Bjarni
Jónsson, Benedikt Sveinsson, Jón
Jónason og Magnús Guðmundsson
(allir flutnm. till. nema M. Ól.).
Landssjóðsverslunm.
Þriðja mál á dagskrá var tilJ.
mm sð fela sveitastjórnum umsjón
og afhendingu landssjóðsvaranns.
Flutningsm. till. Þór. Jónssou
G.s. Botnía
fer bráðlega til
Isafjarðar, Siglufjarðar, Akureyrar
og Seyðisfjarðar.
Menn eru beðnir að panta pláss fyrir vörur
sem fyrst.
Stúlka
vön kvenfatasaumi ósk-
ast strax á saumastof-
una á Laugavegi 8.
Lampaglös
allar gerðir og allar stærðir,
Kúplar, Kveikir og dá-
Iítið af "V egglömpnm
fást í
Versl. B. H. Bjarnason.
Tilkynning.
Fólk það sem ráðið er í síldarviiiaa hjá
H. P. Duus-verslun
er beðið um að koma til viðtais
Litla búðin
iVIixnntöljíils: (Augustinus),
IVeítóKalt (B. B.),
í V*. V* og Vi Pd- pk.
Reyktóbak
(„Garwick Gltsgow"),
Smávindlar,
Cig-arettuLV.
nýkomið i
Litlu búöina.
i dagkl. 5-7 síðd.
Ágætar kartöflur
til söíu í heildsölu hjá
Friðrik Magnússon & Co.
Sími 144.
Halfsigtiiujöl
á lager hjá
Nathan & Oisen.
Tilboð
óskast nm kanp á 17000 kr. í félaginn THOR
og 20000 kr. i klntabréfam í hlntafélaginn
ALLIANCE.
Tilboð sendist íslandsbanka fyrir 13. þ. m.
Ljábrýnin
„indian Pond Stonö" kom® með
„B,eykjavíkinni“. Heildsölnverð:
kr. 46,00 pr gross.
i:í. II. JEJ.-ILjáJblöðin
þjóðfrægu eru í „Ara“ og koma
seinni part vikunnar.
Versl. B. H. Bjarnason.
VÍSIR er elsta og besta
dagbíað íandsins.
tók til máls, en kvað það ekki
ætlun sÍKft að gera landssjóðsversl-
uuisia að umræðuefni nú, til þess
mundi tækifæri siðar. En ýmis-
legt taldi hann þvi fyrirkomalagi,
sem væri á afhendingu landsBjóðs-
varanna út um landið til foráttu,
enda óheppilegt að leggja það
starf á sý.dumenn i ofanálag á
embættisstöif þeirra.
Tillögunni v#r vísað til bjarg-
ráðanefndar að ósk flutningsm. og
umr. frestað.
Ný frumvörp.
Frumvarpasmíð þingmanna #r
enn á byrjunarstigi og berast ekki
að nema þetts 2—3—4 frumv. á
dag, en það stendur væntenlega
til bóta. Af nýjum frumvörpum
má nefna tvö frumvörp, sem Jör.
Brynjólfsson flytur: um emkasölu
landsBtjórnárinnar á kolum, sem
um leið bannar öllum öðrum að
flytja kol til landoins og „um
heimild fyrir bæjarstjórn Reykja-
víkur til eÍDkasöIu á mjólk“.