Vísir - 12.07.1917, Page 1

Vísir - 12.07.1917, Page 1
Útgefandi: HLUTAFÉLAG * Eitatj. JAKOB MÖLLEE SÍMI 400 Skrifstofa og afgreiðsla í HÓTEL ÍSLAND SÍMI 400 7. árg Finitudaginn 12. júlí 1917 188. tbL Cr&NLA BtÖ Hin ágæta mynd Paladsleikhússina iesiurfarinn. Gnllfallegur og efnisríkur sjónleikur í 3 þáttum. Aðalhlntverkið leiknr sf mík- illi snild fiægasti leikári ítala Ernesto Zacconi, sami leibari sem Iék í hinni ágætn mynd „Papa André“ sem sýnd var í Gamla Bíð fyrir nokkrnm árnm. Konráð R. Konráðsson leknlr. Þingholtsstræti 21. Simi 675. Heim* kl. 10—12 og 6—7. SSiSSSSSii Mótorbátur 8 tonna með géðri vél, fæ*t á leign til flatning* o. fi. í lengri eða skemri ferðir. Upplýsingar í Landstjörmrani Hótel ísland. Simi 389. Vinum og vandamönnnm tilkynnist, að okkar ástkæri faðir og tengðafaðir, Tómas Tómasson, íyrr- nm bóndi á Hjöllum við ísafjarðardjúp, lést kl. 11 í gærkvöldi. — Jarðarförin verður ákveðin síðar. Lindargötn 43. Rannveig Jónsdóttir. Tómas Tómasson. Ti/boð ®Larsen&Petersen| Pianofalbrik Köbenliínn jfc Einkasala fyrir ísland ^ í Vöruhúsinu. $ $ Nokksr Piano fyrirliggj- ^ andi hér á sttðnum; sömn- ^ jXijl leiðis Pianostólar og nótar. ^ NÝJA BÍÓ Hver var liún? Hjartabilun. Hnndar og kettir. Síðasta sinn i kvöld. SMITH PREMIEB ritvélar eru vandaðar og sterkar. Þœr énd- ast heilan mannsaldur. SMITH PREMIER er helmingi dýrari en lélegar ritvélar, en end- tst 10 sinnum betur. — Lelega ritvél vill engi kaupa oftar en einu sinni. SMITH PREMIER þ ar f engi að kaupa óftar en einu sinni. Nokkrar vélar fyrirliggjandi. G. Eiríkss, heildsaU. Fólk það. sem ráðiö er hjá óskast um kanp á 17000 kr. í félaginu THOR og 20000 kr. í hlutabréfum í hlutafélaginu ALLIANCE. Tilboð sendist íslandsbanka fyrir 18. þ. m. h.f. „Eggert Ólafsson“ við síldarvinna á Oddeyri í sumar, er beðið að koma til viðtals á skrifstofu félagsins, Vesturgötu 6, í dag og á morgUD, Rl. 2 til 6 síödegis. BLL Eggert Ólafsson. ]m eldsneytisskrifstofunni. heir, eem hafa pantað mó gegn borgun með vinnu, era hér með mintir 4 að inna vinmina af hendi sem íjl11z*ji fyrst, þeir sem hafa ekki þegar gert það. Menn snúi sé/ til varkstjórans, Pelix Guðmundsso aar, Njálsgötn 13 B, kl. 7—8 síðdegia. Failvinnandi karlmenn og kvenmenn, sem g-eta. LeliiÖ ^PP mój geta einnig fengið atvinna upp á kaup, hvort sem er íáa daga eða til næsta mánaðamóta, og mega gefa sig fram á vinnu- ataðnum í KriBglnmýrí kl. 7 að morgni. E>eir bæjarbúar, sem Irafa eUlii trygt sér elds- era jafnframt alvarlega mintir á að nota tímann til láta t&ka upp fyrir sig mó, áðnr en það er orðið o£ eeint, því að ekkert útlit er fyrir að Eldsneytisskrifstofan hafl mó aflögn, nmfram þaðj sem p^ntað er bjá henni. Jdn PorlákssoD. Símskeytl frá fréttarifara .Visis*. Kaupm.höfe, 9. júlí. Þjóðverjar vilja !á þingræðisstjórn komið á hjá sér. Því er haldið stranglega Ieyndu sem fram fór r „krúnnráðinn“. ‘ Keisarinn er enn á ráðstefnum með kansl- arannm, og rikiserfinginn hefir verið kallaður heim frá vigstöðvunum. Rússar hafa tekið borgina Halicz í Gaiicin.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.