Vísir - 12.07.1917, Síða 2

Vísir - 12.07.1917, Síða 2
Vif IK Matsvein vantar strax á mótorkútter „MILLY“. Hatt ls:aup i boöi. Upplýsingar á skrifstofn H. P. DDUS. ÝlS.omíð meS e.s. VBSTA. F0 Earlmanna- Itegnkápur fyrlr karlmenn. Rykfrakkar fyrir dömur og margt fleira. FATABÚÐIN Hafnarstræti 18. Sími 269. Best að versla í „Fatabúðinni“. U tgerðarmenn. Best og ódýrast saltað Dilkakjöt selnr Halldór Eiríksson Aðalstræti 6. Talsími 175. Til kaupmanna o. a. Pappirspoka og alískonar nmbúðapappír í risnm og rúllum. — Blnnig blek og allskonar prent- o? skrifpappfr, útvega eg írá Ame- ríkn á sérlegn 1 á g u v e r ð i ! heildsöia. Sýnishora með uýjasta verði fyrir hendi. Kyunist því í tírua. Stefán B. Jónsson. Reykjavik. (Sími 521). Fyrirhyggja vand- ræðastj drnarinnar. „í bak og fyrir“. Þ*ð hefir verið vikið að því hér í blaðinu áðnr, hve óhöndu- lega stjórn vorri hefir tekist að ráða fram úr þeim vandamálufu, sem að höndum hafa borið síðan hún tók við völdum. Það hefir verlð vítt að hún horfði upp á það að landið varð kola-, salt- og olínlaust, án þesa að gera nokkra tilraun til að sjá því fyrir aðflutn- ingum á þessum lífsnauðsynjnm fyr en i ótíma, að hún dró skipa- kaHpin óhæfilega lengi og afsakaði þann drátt með yfirskynsástæðum. Það er þetta sem Lögrétta sagði að ekki yrði „breytt héðan af“, og áleit því ekki þess vert að taka til yfirvegunar nú, er þing kom saman, meðal annars til þess að íhuga hYort þessi stjórn sé starfi sinu vaxin. — Kndurnýjun ansku samninganna, sem sömu- leiðis hefir verið vikið að nýlega, er sennilega líka eitt af því sem „ekki verður breytt héðan af“. En ef ekki á að mota eða ræða þær gerðir Btjórnarinnar, sem mm garð eru gengnar og ekki verður breytt, þá mætti þó ef til vill at- huga hvað stjórnin ætl- ar að gera. Riðherrum var íjölgað eingöngu með ófriðarástundið fyrir augum. Þingið ætlaðist til þess fyrst og fremst, að ráðherrarnir með sam• einuðum lcröftum reynda »ð finna ráð til þess að koma í veg fyrir eða greiða úr vandræðam þeim* sem ófriðarástandið kynni að Ieiða yfir 089. Menn munu hafa búist við þvi, að einhverjar tillögur í þessa átt myndu koma frá stjórninni nú í þingbyrjun í stjórnarfrumvörpun um. En það »r evo „brent fyrir það", sað ekkert stjórnarfrumvarp- ið fer í þá átt. Að eiss tvö frum- vörpin lúta að ófriðBrástandinu, sem sé: frumv. um dýrtíðaruppbót embættismanna, sem ekki hefði átt að þurfa þrjá ráðherra til að smíða upp úr ályktun aukaþings- jns, og frumv. um heimild til að taka fleiri nauðsynjavörur eignar- námi en áður. Að öðru leyti kemur stjórnin algerlega tómheat fram fyrir þing- ið. Hún hefir ekki einu sinni lát- ið sér hugkvæmast það, að neinna tekna þyrfti að afla landssjóði til að greiða mcð dýrtíðaruppbótina. Hún hlaut þó að vita að verð- hækkanartollurinn átti að falla njður í haust og að lítilla tekna Var því af honum að vænta. Eu ekki hefir hún haft neina við- burði til þess að benda þinginu á tekjustofn i hans stf.ð. Hún Iýsir því yfir, að hún h*fi e k k i h a f t t i m a til að at- huga hvort gerlegt sé að „fram- lengju" veröhækkunartollslögiö! eða hvort það kunni e. t. v. að verðs óumflýjanlegt! Stjórnin veit að fjárhag I»nds- ins er bvo komið, að landesjóðnr hlýtur að verða fyrir stÖrkoatleg- nm tekjuhalla á þessu ári. Hún veit, að að því mum reka, að landssjóður verði auk þess að verja stórfé til almennrar dýrtiðar- hjálpar. En þó hún hefir ekki gert neina tilraun til þess að tryggja landinn peningalán til að standast þessi útgjöld. Þegar þingið kemur samsn, á það ekki að eins að kveða á »m það, hverjum og hvernig dýrtíðar- hjálpin skuli veitt, því um það hefir stjórnin enga tillögu gert, ve. ður það að gera það algerlega í blindni, án þess að hafa hug- mynd um hve mikið fé muni þurfa til þess eða hvort nokknrt fó sé fáaulegt til þeas. Verð ekipanna, sam stjórnin hefir keypt, hefir hún sð sögn fengið í 6% víxillánum í íslanda banka og ekki einu sinni r e y n t að koma þvi í hagkvæmara eða ödýrara Ián. En þó íalandsbanki sé stöndugnr, þá er hæpið að hann geti uppfylt allar þarfir landc- sjóðs á bomandi tíma. Þegar nm þessi mál er rætt á þingi, þá ®r eina leiðboiningin, sem menn fá hjá stjórninni, að þingið ráði því auðvituð sjálft hvernig það ráði fram úr þessu, að lán sé kanske hægt aö fá hjá Dönum, en ef til annsra »é leitað, þá verði að setja frelsi landsins að veði!! Það er nú svo sem auðvitað að þingið r æ ð u r, en miklu auð- vitaðra að þessi stjórn muni ekki hætta sér út á þá hálu braat að vilja eitthvað ákveðið eða gera einhverjar tillögur. Því það er að eins eitt sem víst er um að Tll xnlsmia. BorguBtjfinwkrifstofMi kl. 10—12 og l—» B»j*rfígeta*kriíst(vf»n kl. 10—12og 1- 6 BæjugjalðkenskKÍfitu d.« kl. 10—12 o§ 1— 4> íiUndsbuki kl. 10—4 K. F. B. M. Aia. «ask sxmnad. 8V, 81*4. L. F. K. R. Bókaútlán mfinadaga kl. 6—8. Landakotsspit. EeimiðkoariiHi kJ. 11—1 Landtbuikinn kl. 10— S Landsbökuafn 12— 8 K—8. Blil*. 1—6 LandiijðCnr, afgr. 10-8 og 4—5. LaadMÍmian, v.s?. 8—10. é»a«s 10—12 0*- 4—7. Nfittúrugríiiseafn 1«/, Póitbúuii S—7, satumd. 9—1. Samfibyrgiin 1—5. Stj6rnanfiC8skrifistofam«r opnir 10—4. VifilBStai&hulii: heiraióknir 12—1. Dj68»eajiwsæf»ii, opið daglega 19—S stjórnin vill, og það ®r að velta ailri ábyrgð af sér. Hvar í heiminum myndi stjórn þolað að koma svo tómhent og til- lögnlaus fram fyrir þingið á slik- am tímum sem nú eru? Og hér hjá oss hagsr nú svo til, að alt frnmkvæði og öll fyrirhyggja verð- nr að vera hjá stjórninni. Þing- menn koma saman á þing annað hvort ár, hver af sinu laitdshorni svo að segja, og hafa þá varia tima til að athuga þær tillögur til hlítar, sem fyrir þá eru Iagð- ar. í öðrum löndum sitjá þingin á rökstólam svo að segja allan ársins hring, og þó eru stjórnirn- ar, á þessum tímum að minsta kosti, svo að segjaeinvaldar i öll- nm mestu vandamálunum. Efþær hefðu engar tillögur aö gera, yrðu þær að leggja niðnr völd þegar i atsð. Og ef tillögur þeirra í mestu vandamálunum næðu ekbi sam- þykki þingslns, færi á sömn Ieið. Hér hjá oss er ástandið nú þ&nnig, að einn þingmaðu/ legg- nr þetta til og annar hitt, sama sem nndirbúnings- og umhugsan- avlaust, og tilviljanarmeirihluti ræður úrslitunum. Stjórnin situr hjá og hlustar á og segir: Þið hafið það bara eius og þið viljið! — Er ekki fyrirsjáanlegt, að öll störf þingsina muni fara meira og minna í handaekolum? Það væri farðulegt ef svo færi ekki. Það verður að krefjast þess af hverri stjórn, að hún íeggi fyrir þingið ákveðnar rökstuddar tíl- lögar í mestu vandamálunum og fylgi þeim frsm. Ef hún gerir það ekki eða getur, á hún að fara frá völdum; hún er þá ekkí þeim vanda vaxin &ð vera stjórn. Eða hvernig á þingið að geta treyst bvo úrræðalansri stjórn til kö ráða fram úr þeim vasdnmál- ism sem yfir kunna að dynja milli þinga? Á það baru að bíða eftir þvi að það verði um garð gengið og þvi „Bkki breytt héðan af“, og láta það svo vera glcymt? Jön Jónsí on.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.