Vísir


Vísir - 12.07.1917, Qupperneq 4

Vísir - 12.07.1917, Qupperneq 4
\lSlfi Til þjóðskáldsins Stephans G. Stephanssonar. [við komn hans til íslands snmarið 1917. Eom heill til Fróns á fagnaðestund yor gestur, nm fjörð og dal það áyarp hljómar nú. Það hefír enginn annar farið yestur, sem ávann sér þar meiri frægð en þú. Nú fagnar þér í fögrum sumar klæðnm þin fóstra, sem að trygð þín aldrei brást. Hún þekkir beat af þínum frægu kvæðum að þú átt hreina’ og djúpa sonar ást. Það afl, sem býr í undrá ljóðum þinum, sem eldi’ er líkt og hvast sem biturt stál, hún fínnur glæða fjör í æðum sínam, hún finnur yel það 'Vekur marga sál. Og það sem til er best hún vill þér bjóða, með brjóstið heita, sem ert kominn heim. Hún á að vísu veikan sumar gróða, en vorhlý kvöld og blíðan fugla hreim. Hún býðar þér í björtum sólar högum hvert blómið sem þar allra fegurst grær. Hún veit að alt frá æsku þinnar dögum hvert æðarslag þitt fast til hennar nær. Þú munt ei heimta hærri skálda launin þó hennar börn þú vekir jafnvel best. En eitt eg skil þér yrði þyngsta raunin, ef ávextir þes3 gætu nú ei sést. Því þú ert sannur sonur vorrar móður, það sanna best þin þrumusterku ljóð, og það er víst, að þú ert drengur góður og þú átt hreint og óspilt feðra blóð;' þó vestan hafs þú aldur hafír alið á ættjörð þinni býr þín rika sál. Hvort hefír neinn að heiman lengur dvalið, i hærri tign sem geymdi sögu’ og mál? Við þökkum þér nú lifstarf þinna Ijóða; það lifstarf hæstan varða’ er reisir þér. Við þökknm þér þitt gull og andans gróða og geymnm það með helgri lotning hér. Við árnum þér nú allra þeirra gæða, sem aldin, skáldajöfur gleðja mest, og biðjum alvald heims og sólar hæða um heiðskírt kvöld að lengja enn þinn frest. Jón Þórðarson. Dreno, 1 LÖ6MENN 1 vantar til að bera út VÍSIR. Oððar eislason FflnéttarmálaflutBÍiiraaaSBK Laufásvegi 22. VatqoL beima kl. 11—12 og 4—& Simi 26. Drekkið nú! Óáfengur AHiance bjór, Porter & Lager & hálfflöskum til sölu í bakariinn á Frakkastíg 14. Theodor & Siggeir. | TÁTRT66IN6AR | * / Brnnatryggingar, ss* og strídsvátryggingar A. V. Tulinius, Miðitrnti — Tslsimi 254, Tekið & móti innborgunum 12—3. Kaupið Visi. r KáÐFSKAPUR Morgunkjólar mesta úrval i Lækjargötu 12 a. [1 Morgunkjólar fást ódýrastir á Nýlendugötu 11 B. [2 Skegta óskast til kaups. Sími 528. [172 Eeykt hestakjöt til sölu 4 Njáls- götu 21 B. [170 Hnakknr og beisli. óskast til katps. A. v. á. [180 Bsrnavagn til sölu. A.v.á [183 Góð vaðstígvél til sölu á Njáls- götu 54. [198 Morgunkjólar, langsjöl og þrí hyrnur fást altaf í Garðastræti 4 (uppi). Sími 394. { '88 Eápa, langsjal og h&ttur til sölu á Grettisgötu 17. [184 Olíumaskína til eöla. A.v.á. [186 Nýr strokkur óskast til kaups strax. Má einnig vora notaður. A. v. á. [185 Beiðpíl* lítið notað ósbast. UppJ. Vesturgötu 53 b. [203 Ágætt pvottakar til sölu i dag á Skólavörðastíg 11. [190 Til sölu jörp hryssa af ágætu kyni A v. á. [191 Igætur nýr utanborðsmótor h. a. til sölu í Þingboltsstræti 15 [207 Sumarsjal til sölu. Uppl. í Brötts- götu 6 (nlðrí). [208 HÚSHÆ9S Stór stofa (6X6) eða tvö litil herbergi með aðgangi að eldhúsi óskast til leigu frá 1. okt. Uppl. hjá Guðm Egilssyni baupm. [5 2 samliggjandi stofur, mjög sbemtilegar fyrir einhleypa. cru til leigu í austurbænum (Laugaveg) nú þegar. A. v. á. [6 3 herbergi og eldhás óskast 1. okt. eða heil hæð, fyrirframborg- un, eða litið hús til kaup?. Uppl. Bankastræti 14. [140 1, okt. n. k. óskast 1 stórt her- bergi og eldhús hauda fámennri fjölskyldu, mætti helst vera heil stór hæð, mánaðarlega borgað fyr- irfram. A. v. á. [192 Steinhringnr tapaðist úr kjall- áraglugga. Ef einhvsr yrði var yið að krakkar hcfðu hiit hann, er vinswnlega beðið um oð skila honum á Grettisgöts 19 B. [202 Budda með psniugum tapaðist á þriðjudaginn. Skilist á Klapp- arstíg 8. [204 Þvottakonu vantar að Vífilsstöð- um. Uppl. hjá yfirhjúkrunarbon- nuni.________________________[17 Þrifin og vönduð stúlka óskast nú þegar í sumarvist [á fámennt heimili hér íbæ. Kitstj.v. á. [116 Stúlka eða eldri kona óskast að eins til léttra inniverka. Uppl. á Laugaveg 114. [139 Stúlka eða fuilorðin kvemmaðúr óskest i vistnúþegar. A.v. á. [15& Tvær stúlkur óskasts vikutíma. A. v. á. [168 Dugleg vinnukona óskast nú þegar. Hátt baup. A v á. [179 Kvonmaður óskast til innlverka nú þegar. A. v. á. [187 3 kaupakonur óska6t á ágæt heimili í Húnavatnssýslu. Uppl. á Amtmansstíg 2 hjá Magnúsi Pétursysni. [194 5 kaupakonur óskast nú þcgar. Mega hafa börn með sór. UppL hjá Kristfnu J. Hagbarð Lauga- veg 24 c.__________________ [189 Stúlka með barn á 1. ári óskar eftir kaupavinnu á góðu heimili. A. v. á. [200 Telpa óskast til að gæta barna Uppl. hjá Árna Nikulássyni rskara. [199 Telpu um fermÍDgaraldur vant- ar til snúninga allan daginn. ^ A. Y- á.________________________[19S Tvær kaupakonur vantar norð- ur í Húnavatnssýslu, Gott kaup. Sveinn Sveiissson Bankastr. 14 gef- ur upplýsingar. [196 Kaupskonu vantar nú þegar. Óvenju hátt kaup borgað. UppL á Grettisgötu 19 b. [197 Kaup&mann og knupakonu vant- ar strnx upp í sveit. Uppl. á Njáls- götu 10. [201 Nokkrar kaupakonur óskast nú þegar. Uppl. á Bræðraborgarst. 15 kl 7 — 8 f. og e. m. [195 Unglingspiltur röskur og lipur getur fengið atvinnu nú þegar í Heiidsölubrauðgerðinni Laugav. 61 [Í63 Kaupakonu vaiítar á gott heim- ili í Mýrasýsin. Nánari uppl. hjá Erlendi JónsByni ísbirninum, [206 ! FLUTTIR "I Afgreiðsla „Sanitas" er á Smiðjnstíg 11/Simi 190. [10 1 TILK7NNIN6 Jónína Eiíeifsdóttir, Hókkoti Miðnesi beðin vitja bréfs í Her- kastaknum nr. 7, 9—10 siðd.[205 Félagspreulamiðjan. /

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.