Vísir - 14.07.1917, Page 3

Vísir - 14.07.1917, Page 3
Y1P 18 VERKtfÖLK 1 þaö, sém ráöiö er hjá oss iil síldarvinnu á Siglufirði er beðið um að vitja farmiða á skrifstoíu Jes Zimsens í dag eða á mánudag íyrir hádegi. APRÍL, sem flytja á fólkið til Siglufjarð- ar, fer héðau næstkomandi þriðjudag 17. þ. m. kl. 9 árdegis. Fiskiveiðahlutafélagið ISLAND. Dl 1 ðdýrari en annarsstaðw hjá Jóh. Ogm. Oddssyn! Sími 339. Laugaveg 63. Drekkið nú! Öáfengur Aliance bjór, Porter & Lager á y2 fl. tií sölu í bakaríinu á Frakkastíg 14. Theodór & Siggeir. MJÚLK í heildsölu og smásölu ódýrast hjá Jóni frá Vaðnesi. TiUiyniiiiig:. Herra Ámnndi Árnaeon kaupmaðir á Hverfisgötu 37 veitir mðfc- töku taui í laugarnar frá 15. þ. m. úr miðbænum meðan eg er fjar- Guðmundur Jónsson baðvörður. isiir og miliöniF eftir gharles ggamce, 220 Frh. til móts við ídi og rétti henni höndina. — Við vildum ekki láta það dragast, góða ída mín, sagði hún, að heimsækja yðnr og óska yðnr til hamingju og láta yður í Jjósi samfögnuð okkar. Herra Wordley hefir sagt okkur þessi gleðitíðindi og langaði okkur hjónin þá til að samfagna yðnr undir eins. Frú Wayne heilsaði henni líka með handabandi og Iét i ljósi ánægju sína. Sama er að segja um okkur, sagði hún, og eg vona, að þér akoðið ekki þessa heimsókn okkar sem átroðning eða forvitnlsflan. ída tók í höndina á þeim öll- *m og lét bera þeim te. Hún var mjög hæglát og yfirlætislaus, ®n sýndi það þó í öllu viðmóti sínu, að gestir þessir vorn henni velkomnir og að heimsókn þeirra gladdi hana. — Fögnuður okkar yfir þess- um gleðitíðindum er nú rannar ekki alveg laus við eigingirni, ída mín góð, sagði Jávarðurinn. Okkur fanst það nokkurskonar héraðsbrestur, að Heronshöllin skyldi eiga að standa anð og yfir- gefin þar sem ættin átti þó unga og fagra mey til að halda uppi heiðri sinum. Þér getið ekki ímyndað yður hvað við vorum öll áhyggjufull út af högnm yðar, enda er ekki yert að eyða floiri orðum að því. Eg treysti því, að nú séu upprunnir bjartari tímar fyrir þetta gamla höfðingjasetur og að því megi nú fylgja auður og allsnægtir. En hvað sem því líður, þá viljum við fullvissa yður nm það, að við gleðjumst af heim- komu yðar og hamingju þeirri, sem yður hefir fallið i skant. — Og við viljum líka taka það fram, sagði frú Bannerdale og leit til frú Wayne, að við vilj- um vona, að þér eéuð komin til okkar aftar i orðsins fylsta skiln- ingi og að þér umjangist okkur eins og jafningja yðár og vini. Það er auðvitað, að eins og nú er ástatt, ssgði hún og leit sorg- arbúning ídu, — þá getum við ekki fagnað yður með gleðisam- komu, en við vonum, að þér verð- ið daglegur gestur okkar og að við megum umgangast yður eins og þér væruð okkár eigið barn. ída svaraði þessu með nokkr- um viðeigandi orðnm og gerðu þau sig ánægð með það, þó ekki væri hún orðmörg eða íburðar- mikil. Töluðu þau um þetta sín á milli á heimleiðinni. — Jú, henni þótti vænt umað sjá okkur, sagði frú Bannerdale og það gladdi mig, að hún var svona hæglát og barst ekki meira á. Yesalings stúlkan. Eg er hrædd um, að hún hafi verið þungt haldin og háfi átt reglulega bágt. Hún er sro holddregin og veiklu- leg og þegar hún kom inn til okkar, var hún eitthvað svo rauna- leg á svipinn að mér Iá við að tárast. — Við verðum að líta eftir henni. sagði frú Vayne. Það er eitthvað svo óviðkunnanlegt, að hún skuli vera eiu sins liðs, þó að Jessie annist hana anðvitað eftir þvi sem henni er mögulegfc. Frú Bannerdale brosti. — ída Heron er ein af þeim ■túlkum, sem vel getur sóð um sig sjálf, sagði hún, — er bæðí stilt og ráðsett. Það hefði marg- ur í hennar sporum mist alla stjórn á sér við allar þessar um- breytingar, en það var ekki annað að sjá á henni, en að hún værl fullkomlega róleg. — Hún ber sig eins og tíginni konu sæmir, sagði nú lávarðurinn. — Eg held að við gernm okkur ekki fyllilega grein fyrir hvað Heronsættin er gömnl og við er- um eins og einhverjir nýgræðing- ar í samanburði við hana og þessa grannvöxnu unglingsstúlku. sem nú er orðin húsfreyja í Her* onsdal og eigandi að stórkostlðg- nm. auðæfum. — Við verðum að finna ein- hvern mann handa henni, aágði frú Wayne, sem alt af var að hugsa um að koma fólki i bjóna- band. — En það verður nú vandinn meiri að fá nngfrú ídu til að takc þeim manni, þegar hann er fund- %

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.