Vísir - 14.07.1917, Blaðsíða 4

Vísir - 14.07.1917, Blaðsíða 4
v l S 1 K rkjji iit <Jk ,ifa >fa »k jte.akJft Bnjarfrittir. | Afmæli I dag: Björn M. Ólien, piófessor. Árni Signrðsion, sjómaður. Bagbildnr Teitsdóttir, húsfró. Halldór Jónasson, cand. pbíl. Sveinbjörn Þorsteinsson, sjóm. Gnnnar Signrðsson, eand. jar. Gisli H. Gíslason, trésmiðnr. Herdís Magnúsdóttir, húsfrú. Jón Jónsson, kennari. Helga Magnúidóttir, húsfrú. Afmæli á morgnn: Guðfinna Gísladóttir, húsfrú. Þórólfnr JónssoD, verkamaður. Ólafnr Jens Sigurðsson, sjóm. Gnnnhild Thorsteinsson, Ijósm. Friðrik Y. Hálldórsson, prentari. Þorv.Gnðmundsson, afgreiðslum. Björn JónsBon, prestur. Gnðbrandnr Björnsson, prestnr, Talsimar Alþingis. 354 þingmannasimi. Um þetta númer þurfa þeir að biðja, er ætla að ná tali af þing- mönnum í Álþingishúsinu í sima. 411 skjalafgreiðsia. 61 skrifstofft. „Drot", seglskipið sem hingað kom í fyrrakvöld, hafði að sögn skip- verja lent í miklnm æfintýrum. Skipið er s®nskt, lagði npphifiega »f stað í þessa ferð í aprílmán- nði og komst þá tafalítið hing&ð norðnr nndir Jand. Á þeirri leið hitti það þó tvo þýska kafbáta og ■koðnðu Þjóðverjar skipsskjölin en létn það óáreitt fara leiðar sinnar. En er komið var hér npp undir landið, bittir enakt her- skip það, sendi það til enskrar hafnar og átti breskur vopnaður botnvörpungnr að draga það þang- að. Gekk sú ferð vel þangað til komið var suður nndir Bretland. Þar varð enn þýekur kaíbátnr á vegl þess, skaut hann á ekipið 5 skotnm, en ekkert hitti. Botn- vörpnngnrinn breski réðist í því á kaíbátinn og sökti honum eftir stntta viðnreign. Var síðan hald- i5 til Stornoway og þar lá Drot lengi. i. leiðinni hingsð aftur hitti Drot fjórða kafbátinn, skaut hann kúln í veg fyrir það og skipverjar fórn í bátana, en fengn þó að haldft skipinu og fara leið- ar Binnar. — Þannig hefir Árni Jónason eigandi trjáviðarfirmsins sagt Vísi sögnna eftir skipstjór- ■nnm. Fálklnn á nð fara héðan áleiðis til Danmerknr þ. 22. þ. m. „Harry", vékkip Nathans & Olsens fór veit- ur að Stranmnesi í fyrrakvöld með verkfæri og verkamenn til að rífa Goðafoas. Kominn heim! Jón Kristjánsson læknir. Járnboltar til sölu á Skólavörðustíg 18. Ólafnr Daníelsson. Stúlka vön kvenfatasaumi ósk- ast strax á saumastof- una á Laugaveg 8. Three Castlesog C a p s t a n Cigarettur fást í versluninni GOÐAFOSS. SÍMI 436. Langaveg 5. Sjal tapað. Brúnt kachmir-sjal með silkikögri hefir tapast í bílferð frá Beykjavik til Vífilstaða. Fiimandi beðinn að skik sjal- inu til Vífilsstaða gegn fnndarl. Saumastofa |1 if Vöruhússins. I Karlmannafatnaðir beit saumaðir. — Best efni. ^ — Fljótust afgreiðila. Messað í dómkirkjnnni á morgnn LJ- ÍO árd. síra Bjarni Jóns- son. Engin siðdegismessa. „Rollo“ fór héðan { morgnn veitnr nm haf að fengnn leyfi Breta. Brlend mynt. Kbb. ia/7 Bauk. Pósth Sterl pd. 16,32 16.50 16 50 Fre. 60,25 62,00 62,00 Doll 3,44 3,55 3,60 $ 4 f Larsen&Petersenf Fianofabrik Köbenliavn Einkasala fyrir ísland § í Vörnhúsinn. § & & jtþ Nokknr Piano fyrirliggj- ^ ^ andi hér á stiðnnm; sömn- ár leiðis Pinnostólar og nótnr. ^ Þvottakonn vantar að Vífilsstöð- um. Uppl. hjá yfirhjúkrnnarkon- nnni. [17 3 kaupakonnr óskast á ágæt heimili i Húnavatnssýslu. Uppl. á Ámtmans8tíg 2 hjá Magnúsi Pétursysni. [194 Stúlka óskast í vist frá 15. júlí A. v. á. [219 Nýr stór tveggja manna bátur með ölln tilheyrandi til sölu. A, v. á, Dreng vantar nú etrax ti! að keyra mjólk af Seltjarnarnesi til Reykjavíkur. Upplýsingar hjá Þorsteini Tómassyni Lækjargötu 10. Lækjargötu 6 B Simi 31 opin hvern virkan dag kl. 4—7 e.h. Allir þeir, sem vilja koma áföngiflmálinn í viðu»andl borf, án þeœs að hnekkja persónufrelsi manna og almennum mannréttind- um, eru beðnir að snúa eér þangað. Oddnr Gísiasen yærréttsrmálaflatninfgMBawr Laufánvegi 22. V'tnjal. jSBÍma kl. 11—12 og 4—& Simi 2S. VÁTRYGGINGAR Brnnatryggingar, og stríðsvátryggiagair A. V. Tuliniui, Miðntrnti — Talnimi S54. Tekið á móti innborgunum 12—3. Telpu, til snúninga vantar mig strax. Steindór Björnsson, Grettis- götu 10 uppi. [228 Uppvartningsstúlkn vantar á Iugólf. Upplýsingar nm borð hjáMatten Stefánsdóttur. [243 Stúlku vantar í kanpavinnn á gott heimili í Borgarfirði. Árni kauprn. Eiríksaon vísar á i da». _____________________________[236 Karlm*ðnr óskar eftir kanpa- vinnu á góðu keimili af .séretök- um ástæðum. Uppl. í Barnaskól- anum. [242 Stúlka óskaflt í kaupavinnu á gott heimili í Borgarfirði. Menn snúi sér til Rósu Jónsd. á sauraa- stofunni Laugaveg 5. [238 Morgunkjólar mesta úrval í Lækjargötn 12 a. [1 Morgunkjólar fást ódýrastir á Nylendugöta 11 B. [9 Nýr strokkur óskast til kaups strax. Má einnig vora notaðnr. A. V. á. [18& Þeir sem viíja fá keypt bús í Reykjavík eða Hafnarfirði ættn að taia við Einar Markússon. [227 Notuð vaðstígvél banda ungling eru til sölu. A. y á. [21& Nokkrir notaðir söðlar í ágæt® standi til göln, eiunig tjáld og madresiur í eöðlasmíðflbúðinni á Laugaveg 18 B Sími 646. [218 Nýtt klæðispils til söiu. A. v. á. _______________[221 Morgnnkjólar, kngsjöl og þ«» hyrnnr fást altaf í Garðastræíi 4 (uppi). Sími 394. j 88 ' Stór stofa (6X6) eða tvö lítil berbergi með aðgangi að eldhúsi óskast til leigu frá 1. okt. Uppl. hjá Ctnðm Egilssyni kanpm. [5 Herhergi til leign fra miðjum júlí til 1. október og lengur ef um semur. Liugaveg 44. [235 Landi reyktur og óreyktur fæst við Gamla íshúsið. [234 Reiðhestur til sölu, verður til sýni't i heitaréttiani á Laugaveg 18 kl. 6 í kvöld. [244 Kápa til sölu á Grettisgötu 46. ■_______________________[239 Barnflkerra til söln Giettisgötu 30 uppi. [240 Sjómanna raadre»sur fást í Mjö- fetræti 10. [241 Álftarhamnr til sölu. Sími 237. [385 Félagsprentsmiðjan.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.