Vísir - 23.07.1917, Page 1

Vísir - 23.07.1917, Page 1
Útgefandi: HLUTAI’ÉLAG Eitstj. JAKOB MÖLLEB SÍMI 400 VISIR Skj:ifstofa og afgreiðala í HÓTEL ÍSLAND SÍMI 400 7. árg Mánadaginn 23. Júlí 1917 199. tbl. G&MLá BtÖ Á skakkri hæð. Afarskemtilegar dauskar gam- anleikar i 2 þátfcam. Aðalhlutv. leika: £!m. Gregers, Hildur Möller, Jörgea Lnnd. Hættur frumskógarins. Amérískur sjónleikur, framúr- ekarandi spenaandi og vel leikinn. Konráð R. Konráðsson | læknir. n Þingholfcsstræti 21. Sími 575. | Heima kl. 10—12 og 6—7. Mótorbitur 8 tonna með góðri vél, fæat á leign til flntninga o. fl. i Iengri eða ekemri ferðir. Upplýaingar í Landstjörmmni Hótel ísland. Simi 889. Frá því í dag ©r rakarastofum í bænum fyrst um sinn lokað kl. 7. — Á laugardögum kl. 10y2. — Ungur piltur vanur verslunarstörfam óskar eftir framtiðaratvinnu frá 1. okt. næst komandi, helst á skrifatofu eða við stóra verslun. Tilboð með kaapupphæð merkfc „55“ sendist á afgreiðslu þessa blaðs fyrir þann 1. ágóst. Bifreið fér til Keflavíkur á morgun kl. 11 f. h. frá Nýja-Landi. — Sími 367. Nokkrir menn geta fengið far. Sæmundur Yilhjálmsson. Duglegur sjómaður óskast nú þegar til síldveiða á stóran mótorkútter. Menn snúi sér íyrir kl. 6 i dag til Lækjartorgi 2. mm eiga að birtast i VÍSI, verður að afhenða i siðasta lagi M. 9 I. h. útkomu-daginn ® Larsen&Petersen^ Pianofafcrik Kökenliavn A Binkasala fyrir ísland * , í Vöruhúsinn. $ # & ^ Nokkar Piano fyrirliggj- ^ ^ andi hér á st&ðnnm; sömn- ^ ^ leiðis Pianostólar og nótar. ^ Laugaveg 12. Bifreiðar ávait til leigu í lengri og skemri ferðir. — Sími 444. NÝJA BÍÓ I Kraftur bænarinnar. Framúrskarandi fallegnr sjón- leikur leikinn af Vitagraph félaglnn i Amöríkn af sönn- um viðburði. Á göngutúr. Gamanleikur leikinn af Nordisk films Co. I VÍSIR ©r elsta og besta dagblað landsins. Liisábyrgðariélagið Danmark. Skuldlausar eignir Tryggingarupphæð yfir 25 miljónir kr. yfir 100 miljónirkr. Alíslensk læknisskoðun sem fyr, og Pollca frá skoðnnardegi hér. Félagið hefir keypt fyrir nær 50 þúsnnd krónnr i bankavaxtabréfum Landsbanka íelands. Umboðsmaður Þorvaldur Pálsson, læknir Bankastræti 10. Bitstjóra Vide er knnnngt nm. að lifsábyrgðarfélagið „Danmark“ tekur og hefir tekið íslenska læknisskoðnn full gilda og heimilað nmboðsmanni sinum hér að afhenda skýrteini þegar að læknisskoðun afetaðinni. Símskeyti irá irðttaritara .Visls'. Kaupm.höfn, 21. júlí. Rússneski herinn er í upplansn. Heilar fylkingar hlaupast á brott af vígvellinum og virða boð og bann her- foringja að vettugi. Lvoff inrsti hefir sagt af sér forsætisráðherraembætt- inu, en Kerensky hefir tekið við því. Þjóðverjar hafa tekið ijölda fanga.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.