Vísir - 23.07.1917, Side 4
V» ° » B
Maskinnolía, lagerolia og cylinderolia.
Sími 214
Hið íslenska SteinolíuhluiaféSag.
Að austanL
„Útgerðin í kaldakoli1'.
Á Austfjörðam er nó sagður
dágóður afli, einkum á opna báta,
sn beitulítið. Vélbátar eru mjög
teptir frá veiðum vegna olíuskorts.
Af Seyðisfirði sækja í venjulegn
árferði 20—30 vélbátar sjó um
jþetta leyti árs, en nú eru þeir
uðeins 10. — Br það afskaplegt
tjón, sem landið bíður vegna olíu>
leysisins, ekki siður en vegna
kolaleysisins.
Ljdtt, ef satt er.;
Siglufjarðarblaðið Fram hefir
það eftir mönnum af hákarlaskip-
inu „Njáli“ sem hittu norska síld-
veiðamenn norður í íshafi, að
tvær skipshafnir af norskum síld-
veiðurum hafi orðið að yfirgefa
skip sín í íshafinu og hverfa heim,
vegna þess að þýskir kafbáts-
menn háfi ónýtt véiarnar í skip-
nm þeirra og skorið i sundur
uegliu. Likar sögHr þessari segir
Fram að hafi borist til Austfjarða
og muni því eitthvaðvera hæft í
þessu.
Smjðrverðið.
Tillaga til þingsályktunar um
áð skora á stjórnina að fella úr
gildi hámarksverðið á smjöri er
fram komin í neðri deild.
Bjargráðanefnd
Neðri deiláar Alþingis er það
anðvitað sem ber fram frv. um
eignarnám á branðgergarhnsnm,
en ekki alsherjarnefnd eins og
stóð í blaðina í gær.
Nýr vélbátur
kom hingað frá Danmörku i
gær. BátnrÍDn heitir Skjaldbreið
og er eign Þórðar Bjarnasonar.
Hann var orðinn olínlans erhann
kom upp undir landið, en hafði
fengið ágætt sjóveður en þoku
talsverða og hitti ekkert skip á
leiðinni. — Valtýr Blöndal stndent
kom hingað með bátnum.
Annar nýr bátnr var að koma
til Vestmannaeyja þegar Skjald-
breið fór þar nm. Var sá einnig
olinlaus.
Síldvelðin
Símfregn barst hing&ð frá Ak-
ureyri í gær nm að slluveiðin
væri byrjnð, bæði á vélbáta og
botnvörpnnga. Botnvörpnngarnir
fengu í fyrstu ferðinni 300—400
tannur.
|1 Saumastofa
** Vöruhússins. ff
Karlmannafatnaðir besft
saumaðir. — Best efni.
— Fljótust afgreiðsda. — <
&
Aðkomumenn
og aðrir, sem þnrfa að fá sér
föt eða fataefni, mega
ekki gleyma að líta inn í
Klæðaverslun
H. ANDERSEN & S0N,
Aðalstræti 16.
Hvergi meira úrval; ávalt
roeð hverri skipsferð.
laupamaður
óskast nú með Botniu að Hafra-
nesi í Reyðaifirði. Gott kaup í
boði. Talið við
Ríkarð Jónsson, Hverfisg. 47,
sem allra fyrst.
SMstofa aiiamEiiféL
Lækjargötu 6 B Simi 31
ILéreft o. fl. er tekið til að
sanmaí Þingholtsstræti 5
(uppi). [375
2 dugleg&r kaupakonur óskast
nálægt Rvík þyrftu helst að kunna
að slá. — Einnig óskast Ieigðir 2
duglegir vagnhestar í 3 vikur til
mán. A. v. á. [30S
Þvottakonu vantar að Vífilsstöð-
nm. Uppl. hjá yfirhjúkrunarkon-
unni. [17
Kanpakonu eða telpu til snún-
inga vantar sýslnmánninn á Blöndu
óei. Menn snúi sér til Einars H.
Kvaran, Aðalstræti 16 [353
Góða stúlku eða konu vantar I
vinnu hálfan eða allan daginn.
Uppl. í Barnaskólannm. [370
Drengur óskast til smávika all-
an eða hálfan daginn. Sími 528
(kl. 4 síðd.) [373
Lundi reittur og óreittur fæsfc
við Gamla íshúeið. [342
Morgunkjólar mesta úrval í
Lækjargötu 12 a. [1
Umbúðapappír til'sölu. Sími 528
______________________ [352
Barnavagn óskast um tíma í
skiftum fyrit kerru. Uppl. á Grett-
isgötu 47. [362
Bsjnrfrétiif. |.
Afmæli i dag:
Sigriður Björnsdóttir, húsfrú.
Hálfdán Helgason, stúdent.
Páll Signrðsson, stúdent.
Lagarfoss
á að fara héðan í dag kl. 6. —
Teknr engan póst.
Kolaskip
kom faingað í gær með tnrm til
„Kol og Salt“. Það er rússneskt
seglskip nm 500 smál. að stærð
og fór frá Eoglandi 27. júní.
Öðru kolaskipi, sem fór úr höfn
9. júlí hefir verið sökt.
opin hvern virkan dag kl. 4—7 e.h.
Allir þelr, sem vilja koma
áfengismálinu í viðnnandi horf,
án þess að hnekkja persónufrelsi
manna og almennnm mannréttind-
um, eru beðnir að snúa sér þangað.
Auglýsið í VisL
Kransar úr lifandi blómum fást
í Tjarnargötu 11 B. [334
Koffort til bqIu á Grettisgötu
50 uppi. [3e6
Morgunkjólar, langsjöl og þrí- .
hyrnir fáat altaf í Garðastræti 4
(uppi). Sími 394. [188
HÚSNJSB9I
Afmæli á m.orgun:
Ingigerður Sigurðardóttir, hfr.
Júlíus Á. Þórarinsson, sjóm.
Sofía Sjöbergb, húsfrú.
Sigurjón Gunnarsson, verkam.
Gnnnlaugur Árnoddsson, sjóm.
Helgi Þórðarson, smiðnr.
Ditlev Thomsen, ræðismuður.
Katrín Briem, húsfrú.
Hulldór Þorsteinsson, skipstj.
Einar Pálsson, prestnr.
Taisimar Alþingis.
354 þingmannasimi
Um þetta númer þurfa þeir að
Mðja, er ætla að ná tali af þing-
taönnunt í Alþingishúsinu í sima.
411 skjalafgreiðsla,
61 skrifstofa.
Fálkinn
fór héðan í gær til Danmerkur
með nm 30 farþega og póst.
Hollfoss
fór frá Halifax 21. j ttlí.
Kveldúlfstrollararnir
fóru norður í gær til síldveiða
með fjölda verkafólks.
E.s. Borg
ter norður á Siglufjörð og
Hjalteyri í kvöld eðu á morgun.
Feðgarnir
Thor Jensen og Richard Thors
eru aú komnir tiIGIasgow. Barst
hingað simskeyti frá þeim ífyrra-
dag og kváðnst þeir ekki vita um
neina skipsferð hingað.
Sjóðsstofnnn.
Hjónin Jón Eyjólfsson fyrrnm
kaupmaðnr í Hafnarfirði og kona
hans Sigurjóna Jóakimsdóttir hafa
gefið 500 krónnr til að stófna
með minningarsjóð með nafninn:
„Blómsveigasjóður Sigurjónu Jóa-
kimsdóttur“ til styrktar sængnr-
konnm i Hafnarfirði.
YATRTGfilNGAR
Brnnatryggíngar,
sm- og stríðsvátrygginga?
A. V. Tuliniu*,
Bfiðatrati - Tuliimi 354.
Tekið á móti innborgunum 12—3.
Stór stofa (6X6) eða tvö lítil
herbergi með aðgangi að eldhúsi
óskast til leigu frá 1. okt. UppL
bjá Huðm Egilssyni kanpm. [5
Herbergi óskast til leigu fyrir
tvo menn frá 1. okt. Tilboð merkt
„Herb0rgi“ sendist afgr. Vísisy
[374
LÖGIENN
Oððnr Gíglasoa
yÍCTétUrmáUfiatnlnffsiaaísi?
Laufásvegi 22.
V'enjul. hctima kl. 11—12 og 4—6.
Simi 26.
^ TILKYNNING |
Karlmanshjólhestur í geymsln
hjá Ólafi Magnússyni lögreglu-
þjóni. [371
| TAPAÐ-FUNDIÐ
Peningaseðill fnndinn. Vitjamá hsns til Jóns Sveinssonar trésm. [372
FLDTTIR I
Afgreiðsla „Sanitas“ er fi Smiðjustíg 11. Simi 190. [10
Félagsprentsmiðjan.