Vísir - 31.07.1917, Page 2
* i S 1 K
Utílntningsbann Bandarikjanna
Engin útflutningsleyfi veitt í tvo mánnði?
Hlutlausnm þjóðum settir tveir kostir?
í döníkum blööam sem Víbí
faafa borist, til 11. þ. m., er það
talið nær fallvíst, að Bandaríkja-
etjórnin ætli að stöðva alla nauð-
synjavöraflutninga til Dmmerkur,
Svíþjóðar og HoIIands fyrir fult
og alt, þangað til komið verði á
algerða útflutningsbanní á öllum
elíkum vörum frá þessum löndum
til Þýskalands, Og það er haft
eftir Hoover, matvælaumsjónar-
manni Bindarikjanna að þessi ráð-
stöfun verði gerð, þrátt fyrir það
að Bandaríkjastjórn sé það full-
Ijóst, að reka kunni að því að
falutUusu þjóðirnar neyðiat til að
varpa ;hlatley*i sínu í ófriðnum
fyrir borð og ganga í lið við ann-
anhvorn ófriðaraðila.
í amerískum blöðum sem Vísir
heflr séð, er sagt frá því að Wil-
son forseti hafi Iátið þau um-
mæli fylgja útflutningsbanninu, að
Bandaríkin muni leitast við að
hjálpa hlutlausHm þjóðum, en hann
leggnr áherslu á það, að fyrst og
fremst hvili bú skylda á stjórn-
inni að sjá ríkjunum sjálfum far-
borða og bandamönnum þeirra og
því næst að lcoma algerlega í veg
-fyrir endurútflutninga á amerísh-
um vörum frá hlutlausum lónd-
um til Þyskalands. — Blaðið, sem
þetta er tekið úr, segir að útflutn-
ingsbannið muni koma þyngst nið-
mr á Norðurlöndum, HoIIandi og
Sviss. Ennfremur segir það:
„Þessi yfirlýsing (Wilsons) hefir
styrkt þá trú manna hér (i Was-
bington) að stjórnin ætli að þver-
taka fyrir alla útflutninga í sex-
tíu daga, eða þangað til fullkom-
in rannsókn á nauðBynjavörubirgð-
nm landsins heflr farið fram“.
Útflutningebannið gekk i gildi
15. þm., eins og kunnugt er, og
var tilkynt að eftir það yrði ekki
leyft að flytja nein matvæli, fóð-
mrtegundir, skotfæri, áburðarefni
eða málma úr landlnm, nema að
Kartöflurnar.
Nýlega var sagt frá því í sim-
skeyturo, að blóðugar róstur hafi
orðið í Amsterdam i Hollandi út
af kartöfluskorti. En bvo er mál
með vexti, áð i Hollandi erfram-
leitt afar mikið af kartöflum, kál-
meti og slíku, en etjórnin heflr
leyffc útflutning á kartöflum í
lengstu Iög og súpa landsmenn af
því seyðið. Hefir þetta Taldiðaf-
skaplegri grémju meðal Iýðsins.
fengnm sérstöku leyfi stjórnarinn-
ar oggegnþví að gefa tryggingu
gegn endurútflutningi til Þýska-
lands.
Sagt er að það haö mikiðfylgi
á þingi Bandaríkjanna, að herða
mjög á kröfunnm til hlutlausra
þjóða, og satja þeim þá tvo kosti,
að ganga að þossum kröfum eða
að svelta. T. d. er sagt að þess
verði krafist, að hlutlausar þjóðir
hefji ótakmarkaðar siglingar á ný
og i þágu handamanna, ennfrem-
ur að herskip bandamanna fái ó-
hindruð að fara ferða sinnainnan
landhelgi Norðurlanda (og Holl-
ands) til að elta uppi þýaka kaf-
báta.sem hafi þar fylgsni.
Blaðið sem þetta er haft eftir,
aegir að allar afleiðingar þessara
ráðstafana hafi verið vandlega í-
hugaðar, og að mönnum sé það
ljóst, að ef ófriðurinn standi lengi
enn, þá mmni „uý andlit“ bætast
við í hersveltunum báðumegin,til-
neydd af yfirvofandi hungursneyð.
Sendimenn hlutlausra þjóða i
Norðurálfunni hafa verið að leita
samninga við Bandarikjastjórn um
einhverja linun á útflutningsbann-
inu. En herfræðlngarnir balda því
fast fram, að Bandarikin megi
ekki, sín sjálfra og bandamanna
sinna vegna, fara gálaualega með
matvælabirgðir sínar og aðrar
nauðsynjavörmr, hvað sem hlut-
lausum þjóðum líði.
Sumir meðlimir Bandaríkja-
þingsins og þar á meðal Kuox,
senator frá Pensylvaniu og fyrv.
herra, segja: „Beitið útflutnings-
banninm óhikað. Látið þá, sem
hafa orðið of seinir til að gera
sér grein fyrir þvi, um hvað er
barist í þessari heimsstyrjöld, fá
tækifæri til að læra það.
Látið hlutlauam þjóðirnar þreifa
á því, að þelr sem ekki erm með
038 erm á móti oss“.
Líklega hefir stjórnin verið
neydd til þeis að leyfa útflutn-
inginn bæði til Englands og Þýska-
lands. Og sagt er að Bretárhafi
haft nógar kartöflur og verð á
þeim þar aðeins sem svarar 13 —
14 aur. pundið. Nú er kartöflu-
uppskera Breta að byrja og segir
í útlendum blöðum að hún mmni
verða ágæt, þar muni verða nóg-
a? kartöflur heima fyrir allan
næita vetur og verðið bráðlega
lækka um holming.
Fpá Alþingi.
Fnndir í gær.
í neðri deild voru 14 mál á
dagekrá.
1. mál. F/v. til I. um vátrygg-
ing sveitabæja; afgreitt umræða-
laust til Ed.
2. mál. Frv. til 1. um breyt-
ing á lögmm mm stofnun lands-
banka.
Allsherjarnefndin Ieggur til að
landsbank&útibúið skuli sett i Sað-
ur-MúlasýsIa, en ekki á Seyðis-
firði. Áttust þeir talsvert við
Magnús Guðmundsson, framsm.
allsherjarnefndar og Þorst. Jóns-
son, og sýndist þar mjög sitt hvor-
um. Sveinn Ólafsson tók allrösk-
lega ofau í við Þorstein fyrir til-
lögur hans í þessm máli og upp-
lýsti meðal annars, að þrátt fyrir
það að jarðarhundruð væru hundr-
aði flelri í N.-Múlasýslu, þá væru
tún eins mikil og kýr þrem fleiri
í S.-Múla8ýslu, og búskapar allur
og framfarir hlutfallslega miklu
meiri en i Norður-Múlas. — Ýmsir
fleiri tóku til máls og urðu um-
ræður bæði langar og hv&ssar. —
Loks var samþykt að satja úti-
búið í Suður-Múlasýslu með 13 :
4 atkv.
3. mál. Frv. til I. um stimpil-
gjald. — Fjárhagsnefndin heflr
lagt til að samþykkja frumv. og
hafðl Magnús Guðmundsson orð
fyrir henni; taldi hann nanðsyn-
legt aS leggja á þetta gjald vegna
þess að landið þyrftí nauðsynlega
að fá meiri tekjar, en hini vildi
hann ekki neita, að frv. væri að
sumu Ieyti ranglátt.
Sveinn Ólafsson talaði á móti
frumvarpinu, kvað það í alla staði
óhæfllegt og miða að því að gera
alt viðskiftalif miklu flóknara en
áður. Bjarni frá Vogi varði frv.
enda er það margra ára gamalt
fóstur hans. Björn Kristjánsson
taiaði á móti frv. og átaldi fjár-
hagsnefnd fyrlr ódugnað hennar í
að útvega landinu tekjur. Gisli
Sv. svaraði íyrlr hönd nefndar-
innar og þótti ummælin koma úr
hörðustu átt þar sem stjórnln sjálf
hefði ekkert gert til að afla tekna.
Kvað hann mundu tækifæri til
þess að víkja að þessu siðar á
þinginu, og ræða nm frammistöðu
stjórnarinnar í fjármálum. Ean
tölaðu ýmsir en ekkert nýtPkom
fram í málinu. Loks var frv.
samþ. til 3. umræðu.
Þegar hér var komið var kl.
langt gengin til 4 og tók forseti
þvi það til bragðs að taka 4 næstu
mál út af dagskrá. Var þá kom-
ið að 8. málinu „heimild handa
bæjar- og sveitaratjómum til að
taka brauðgerðarhús eignarnámi
eða á leigu. Bjarni frá Vogi tal-
aði með breytingartillögu sinni
um að heimila »ð eina eignarnám,
en hún var feld og frumv. samþ.
til 3. umr. óbreytt eins og það
kom frá biargráðanefnd. Síðan
voru 6 síðustu málin tekin út af
dagskrú og fundi slitlð.
í efri deild var mjög stuttai
fundur og fjórum dagakrármsl-
unum vísáð áfram sama sem um-
i'æðulaust, þar á meðal afgroiddi
deildin, eins og sagt var frá í gærf
fyrstu Iögin frá þess* þingi til
stjórnarlnnar. Eitt mál var tekið
af dagskrá.
Nýmæli.
Bæjarfógetaembættið.
Allsherjarnefndin í neðri deild
befir komið fram með álit citt um
frv. til laga um skiftingu bæjar-
fógetaembættisins í Keykjavik og
stofnun sérstakrar tollgæslu þar.
Er álit hennar mjög ítarlegt og
ræðnr hún deildinni til að sam-
þykkja frv., þó með þeirri breyt-
ingu, að lögreglustjórnin hnigi
undir tollstjóraembættið. Er nefnd-
io þar öll á einu máli og sömu-
Ieiðis fjárveitínganefndiu um fjár-
hagshlið málsins. Má því gjöra
ráð fyrir að frv. komist að minsta
kosti gegnum neðri deild.
Fyrirhleðsla Þverár og
Markarfljóts.
Landbúnaðarnefndin i neðri d,
leggur það til, að landssjóður kosti
fyrirhleðslu Markarfljóts og Þverár,
en vill láta landsstjórnina hlutast
til um að verðhækkunarskattur
verði á sínum tíma greiddur a(
jörðunum á þessu svæði sem bót-
um taka.
Búðalokunin.
Frv. Matth. Ólafssonar, sem
getið var im í gær, fer fram á
það að bannað verði að hafa eölu-
búðir i Reykjavík opnar lengur én
til kl. 7 að kveldi, frá 8 að morgni,
á límabilinu frá 1. jan. tii febrúar-
Ioka og frá 16. júlí til 31. ágúit
og til kl. 8 að kvöldi á öðrum.
tímum árs. Á laugardögum má
þó hafa búðir opnar til kl. 9 og
til miðnættis á Þorlákcmessu-
kvöldi; á aðfangadag jóla og
gamlársdegi skal lokað kl. 4 siðd.
Lokað skal búðum allau daginn
snmardaginn fyrsta, 17. júní og
2. ágúst. Ef 17. júní eða 2. ág.
ber opp á laugardag má þó versl-
un fara fram til hádegis þá dag*.
Frumv. þetta er komið fram að
ósk Kaupmannafél. Reykjavik*rf
og segir flutningsm. að því næi
hver einasti kaupm. i bænum sé
þyí samþykkur.
Aukin loggæsla.
Frumv. Magn. Torf&sonar um
aukna löggæclu fer fram á það,
að skipaðir skuli löggæslumenn
eftir þörfum, lögreglustjórum til
aðatoðar i kauptúnum Og ka*p-
stöðuro, sem mestar siglingar eru
til og þeim greidd Iaun úr lands-
sjóði. — Ástæður til þessarar
lagasetningar telur flœ. þær, að
tollar fari hækkandi, tollstofnum
fjölgandi og lög séu sett er þ*rfi
strangrar löggæslu, svo að lög-
reglustjórum sé orðlð örðigt að
halda *ppi sæmilegii löggæslu, og
eigl löggæslan ekki enn að spill-
ast frá því sem orðið er, virðist
nauður til reba að sérstakir lög-
gæslumenn sé* skipaðir fyrir
landsfé.