Vísir - 31.07.1917, Side 4

Vísir - 31.07.1917, Side 4
VISiii '15 1 "" Til mÍHBÍB. BDrgaisij6í*skrifstcf*n kl. 10—18 og 1—8 B»j*ríöget»«krif«tof*» kL 10—12eg 1- B BseiugjBl<lkerukfiíiU>i«fl kl. 10—18 og 1—-’ ísI»adsb»Bki kl. 10—4. K. V. D. M. Ato. SABsk eraamid. 8l/, eííd, L. F. K. K. Bókaútl&n m&nndaga kl. 6—8. Landakotsspit. HeitaiífecarUmi kl. 11—1 XaUtdsiiuikinB kl. 10—0. L&ndibókaaaía 12—8 «g 5—8. Oliis 1—ö Landujófar, afgr. 10—8 og 4—5. Xiandffllsaima, v.d. 8—10. Mga áags 10—19 og 4—'1. Nfttlúrngripasafn l*/a—■®Vr PóitfefwiS 8—7, stumud. 8—1. SamábyegSlB 1-5. StjómRriáSsikrifstoíunar opnar 10—4. VUUutaðahsðíii: hein&Bókniz 12—1. Ðjóðmeajasbíaið, opið daglega 12—9 Skjöl Rússakeisara. Frá, því er e*gt í döneknm blöð- am, að rússneska etjórnin hafi gert gangskör &ð því að leita að sönnunum fyrir því, að Nikulás keisari hafi ataðið i eamningnm við Þjóðverja im sérfrið. Hafa skjöl hans öll og einkabréf verið tekin af honnm og lesin vel og vandlega, en enginn „fiugnfótnr" fundist fyrir þessum grun sem á lá. Meðal bréfanna eru roörg róg- hréf um bandamenn, einkum Breta, frá hinum og þessum Þjóðverja- sinnum. í einu þeirra segir bréf- ritarinn t. d. að Bretar séu í þann veginn að semj* frið við Þjóð- verja, en á það hafði keisarinn skrifað: Það cr langt siðan eg heyrði þennan þvætting. Einnig hefir nýja stjórnin látið rannsaka »kjöl og bréf ekkju- drotningarinnar rússnesku, Dag- marar Kristjánsdóttnr, í sama skyni og með sama árangri. Afmaeli á morgun: Vilborg Vigdís Jónadóttir, húsfr. Ágústa Gunnlaugsdóttir, húsfr. Eagnh. Helgadóttir, matsöluk. Síra Árni Björnsson í Görðum. Guðrún Ág. Ólafsdóttir, húsfrú. ólafur Gunnlaugsson, verkam. Jón Þórðarson, prentari. Stefán Stefánsson, skólam. Ingimnndnr Þófðarson, trésm. Þórfinr Jensson. atjórnarráðsrit. Jón Bjarnason, kaupm. Georg Copland, kanpm. Guðmundar Magnússon, skósm. Talsimar Alþingls. ' 354 þingmannasimi. Um þetta númer þurfa þeir a<f Mðja, er œtla að ná tali af þing■ mmnum í Alþingishúsinu í síma. 411 skjalafgreiðsla. 61 akrifstofa. 3 iiertoergi ásamt eldhúsi og geymslu óskast 1. okt. UppJ. gefur Magnús Gunn- arsson Lmfásveg 3 Tvð fbúðarhús við Hverfisgötu til sölu, og ibúðar 1. október. Garðar Gíslason. Hiti var mestur á Akureyri i morg- nn, 17,7 gr. og áSeyðisfirði 17,1, á Grímsst 15, á ísafirði 13,2, Rvik 12,6 og 12,2 1 Vestmannaeyjum, skv. veðurskeytum. Styrkbelðnir og önnur erindi til fjárveitinga- nefndar neðri deildar, verða að vera komnar til nefndarinnar fyr- ir laugardagekvöld; annars ekki teknar til greina. Sbr. augl, hér í blaðinn. Afgreiðsla „Sanitas“ er á Smiðjustíg 11. Simi 190. [10 TáPAÐ - JFUNDIB Tapist hefir nvartveski. Skilist til Gísla Jóhannseouar bjá Johnson & Kaaber. [454 Kanpakona óskast strax. Talið við Þorleif Jönsson, Kaupangi. Liugaveg 12. Bifreiðar ávalt til leigji í lengri og ekemri ferðir. — Sími 444. Útlendingar nokkrir hafa gert ýmsar óspekt- ir á götunnm undanfarnar nætnr og haft hnífa á lofti. Hafa ein- stakir menn haít* beyg af þessu en mennirnir þó reyn&t hinir mein- lausustu þegar á herti. En að akaðlausu gæti lögreglan látið meira til sín taká í því að halda uppi reglu á götnm bæjarins, Eitt eða tvö herbergi með eldhúsi eða aðgang að eld- húii og geymslu óskast til leigu í eíðasta lagi frá 1. okt. Fyrirfram- borgun mánaðarlega. fifRTGCtlNGAR Stúlka óskast í vist bálfan dag- inn. Uppl. Grettisg. 45. 443 Kiapamaður óskast á gott og skemtilegt sveitaheimili. Uppl. I Netaversl Sigurjóns. [452 Kaupakona óskast strax anstur í Bangárvallasýilu. Uppl. Njáls- götu 33 A. [441 KADPSIAPUR Morgunkjólar mesta úrvsl i Lækjsrgötu 12 a. [1 Lnglcgar lítið notaðar svefn- berbergÍBmublsr óskast til kanps. A. v. á. [415 Kort dönsku mælingamannanna yfir Borgarfjörð óskast keypt. A. v. á. [439 Til sölu er Betlehemsstjarna og Lafrans-rósaknúppar Hverfisgötu 61 nppi. [453 _ Bósir í pottum eru til sölu á Njálsgötu 27 B. [435 Morgunkjólar, langsjöl og þrí- hyrnBi fást altaí i Garðastræti 4 (nppi). Sími 394. [188 Kransar úr lifandi blómam fást í Tjarnargötu 11 B. [334 Reiðhest.ar til sölu. A. v. á. E.s. Mjölnir, sem Iegið hefir hér vikum sim- an, fór vestur á ísafjörð fyrir nokkrum döguœ. Átti hánn að ferma þar fisk til Spánar og fó? þaðan í morgun á leið til Þing- eyrar, Bildudals, Patreksfjarðar og ef til vill Stykkishólma; tekur hann fisk á öilum þessum höfn- um og kemur svo hingað. Þingfandir. í dag var fnndur haldlnn í sameinuðn þingi kl. 12 Va» eitt mál á dagskrá: Þingsál.tiII. nm kolanóm er var samþykt eins og hún kom frá efri deild. — í efri deild ern 4 mál á degskrá, þar á meðal sjúkrasamlagsfrv. og húsa- leigulögin. — í neðri deild eru 12 mál á dagskrá, mörg þáu sömu sem i gær voru tekin út af dag- skrá vegna tímaleysis. Siðaet var till. um skipun nefndar til ráðu- neytis stjórninni, skv. till. Kven- réttindafélagsins. Fálkinu mun hafa komið til Kanpmanna- hafnar í fyrradag. Skeyti barst hingað frá honum þaðan í gær. Samskot. N. N. færði Yíai 10 kr. í gær handa fjölskyldum mannanna af Escondido. — Yísir þakkar gjöf- ina og vonar að fleiri komi á eftir. Enmafryggingar, saa- og síríðsYátryogiupr A. V. Tulinius, MiSsirsðti - T&Iaími 254. Tekið á móti innborKunum 12—8. Oððar Gíslason ylnréttarmálafiutBlqfiffliiBu Laufásvegi 22. Vaajjœl. huima kl. 11—12 og 4—S. Simi 26. Frá 1. eða 2. ágúst verBur úrval &f alls konar klukkum bjá Jóni Hermannssyni úrsmið Hverfisgötu 32. ósiast nú þegar til sendiferða á íjóamyndastofu Ólafs Magnússonar, Templarasundi 3. Tveir ágætir ferðaliestar stórir, fallegir og gallaJausir, fást [450 Barnavagn til sölu. A. v. á. [449 Barnastóll til sölu. A. v. á. [448 Egg fást nú á Njálsgötu 22. [447 Lögbergs sögur eru keyptar háa vérðí. A. V. á. [445 Katlmannsreiðbjól (frihjól) óskast keypt. A. v. á. [444 Stór stofa (6X6) eða työ lítil herbergi með aðgangi að eldhúsí óskast til leigu frá 1. okt. Uppl- hjá 6fuðm Egilssyni kaupm. [5 Stofa með húsgögnum óskast í 2 mánuði eftir 2 daga. Borgun fyrirfram. A. v. á. [431 Góð íbúð ÓBkast frá 1. okt. n. k. Tilboð sendist póstbox 361. [446 Lítið herbergi strax til leigu í Vonarstræti 2. [442 Ein stofa til leigu nú þegar- Uppl. á Grettisg. 46 appi. [440 2 herbergi til leigu frá 1. ágúst. Uppl. í Veltusundi 1. [451 keyptir á Lundi í Lundarreykja- dal. Verð 300 og 350 kr. Félagsprentsmiðjan.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.