Vísir - 08.08.1917, Side 3

Vísir - 08.08.1917, Side 3
vieiR Hollendingar og óíriðurinn. Lesendur Vísis minnast þess ef til vill, að i vetnr var esgt frá Þvi í Vísi, að Hollendingar hefðn bannað vopauðsm kaupförum breskum að hafa viðdvöl í höfn- «m eða landhelgi Hollands leng- mr en herskip. Bretar setta þá h»rt á móti hörðu og heimtnðu að hollensk skip, sem sigldu til eða frá Ameríku kæmu við i höfn á Stóra-Bretlandi til rsnnsóknar, 1 ffitað þess að koma við i Halifax. ®n ainhvern vcginn heflr þetta jsfnast, avo að Bretar hafa leyft skipum Hollendinga að koma við í Halifax til rasnsóknar. í erlendum blöðum frá því í byrjun jónímánaðar er sagt frá því, að n ’ý 1 e g & hafl orðið «am- lcomnleg um þetta milli Breta og Hollendinga, og í júnimánuði var 41 hollensku skipi veitt leyfi til að sigía um Hafifax áu þess að koma við í Bretlandi. Af þessum skipum fluttu 31 matvörur og skepnufóður, 6 ábarð og 4 stein- olíu. Einnig hafa Bretar leyft hoHenskum skipum á öðram sigl- ingaleiðum að fara fram hjá Bret- luidi, t. d. skipum frá Miðjarð&r- hsifinu að fara beint til Holiands frá Gibraltar. Og hollensk skip sem lágu í enskum höfnum fesgu Ieyfl til að fara heimleiðis jafn- skjótt og önnur skip koma í þeirra stað. ||harles g§amca, 244 Frh. svo búnu klappaði hún á makkann á honum og hélt af stað. Hestur ídu tók þegur á sprett og þegar þau nálguðust Adonis, tók hún svipuna í vinstri hönáina til þess að hafa hægri hendina Iausa, haliaði sér aftur í söðlinum og reyndi að grípa í taumana á honum um leið og hann straukst fram hjá henni. Það kann að vera, að henni hefði tokist þetta — tekist að ná I tauminn og stöðva hestinn — það er ekki gott um það að segja — en um leið og hún ætlaði að grípa taim- inn hóf Maude svipuna á loft °g lét hana ríða baint framan á ídu og á hönd hennar, en að síð- «stu lenti höggið á löðursveittan hálsinn á Adónis. Tryltist hann nú fyrir fult og alt og þaat út í Af þeBsu öllu má sjá, að sam- komulag hefir verið orðið allgott milli Hollendinga og Breta, en líka að Hollendingar vilja mikið til vinna að fá að h&fa óhindraðar sámgöngur við Ameríku. En vera má að þeir hafi þó ekki þurft að vinna það til, að leyfa vopnuðum skipam að hafa viðdvöl i höfnum sínum, heldur t. d. leyft útflutn- ing á afurðum, sém Bretar höfðu þörf fyrir. Það er t. d. vist að þeir hafa tekið það mjög nærri sór að íeyfa útflutning á kartöfl- um í svo atórum stil sem aagt er að þeir hafi gert. En. það er víat, að þeir hafa orðið að vinna eitthvað töluvert til og því skki ólíklagt að Þjóð- verjar gætu verið búnir að fá að minsta kosti yflrskinsástæðu til að segja þeim stríð á hendur, efþeir hefða viljað það. Og sannleikur- ins er nú sjálfssgt sá, að það veiður það, sem mestu ræður um þáttöku hlutlausu þjóðanna í ófriðn- um úr þessu, hvort ófriðarþjóðirn- ar þykist ajá sér hag í því að neyða þær til þess. Ea þó sð Þjóðverjua kæmi það ef til vill sð mörgu leyti vel, að geta náð Hollandi undir sig, bæðivegnaaf- urða landsins og legu þess milli Belgíu og Þýskalands, þá mundi það vafalaust mælait' mjög ilía fyrir í Þýskalandi, ef stjórnin fæii með ófrið á hendur þessum nágrönnum sfnnm og frændum. Þar að auki hsfa HoIIendingar all-mikinn her og myndu veita öflugt viðnám og yrði landið þá ekki svo mjög eítirsóknarvert, lofíið með Maude dinglandi í söðl- ínum. ída horfði á þau um stund yflrkomin af skelfingu, en greip svo hendi fyrir auga eins og hún gæti ekki afborið þessa hræðilegu sjón. Litla síðar heyrðist hljóð, hátt og hvelt, og ómaði það í eyrum ída marga daga á eftir. Þetta hljóð yfirgnæfði hófskell hestsins og áður en það var dáið út, steyptist bæði heaturinn og sú, sem á honum sat, i heudings kasti ofau í gryfjana og yfir hana nm leið. Sló nú öllu í þögn og heyrðist ekki annað en sparkið og bröltið í hestinum, þegar hann var að reyna að risa á fætur. ída reið þangað að, stökk af baki og ætlaði &ð komast að honum. Eu hún stóð þar alveg höggdofa af ótta og skelfingu, því að hest- urinn og Maude voru þarna í einni bendu og var Maude þegar orðin blóðug og marin undan fót- um hestsin, sem var nú i danða- teygjunum. Á þessu stóð ekki nema örlitla stund, og áður en ída hafði rank- að við sér, var Staffoid kominn þar við hlið henni og farían að eftir að farið hefði verið yfir það herskyldi. Það mælir þannig alt með því, að Þjóðverjar muni Iáta sér það lynda, þó að Hollendingar og aðr- ar hlntl&naar þjóðir leigi Bretum skip. En vitanlega verða þáu skotin i k&t eins og önnur skip sem um hafbannssvæðið sigla. — En ef bandamenn gera þá kröfu, sem einnig hefir verið talað um, að fá að elta þýska kafbáta npp í landhelgi hlutl&usra lauda, þá má búast við þvi að Þjóðverjar rísi öndverðir gegn því, þó að kafbát&rnir vitanlega megi ekki heldur hafást við í landhelgi hlut- iausra. Það liggar þó ef til vlll ekki líkt því eins nærri og ætla mætti að hiutl&usu þjóðirnar Iendi i ó- friðnam. Um Danmörku er t. d. mjög líkt ástatt og Holland, að mörgu leiti. Og þátttaka Noregs í ófriðnam, sem væntanlega yrði bandamanna megin, yrði að likind- um til þess að bandamenn fengju yfirböndina í Eystrasalti; áð minsta- kosti yrði Þjóðverjum það lítið fegnaðarefni, ef bandamenn hefðu herskipastöð einhversstað&r ásuð- vesturströnd Noregs. Erlend mynt. Kbh. 6/8 Bank. Pósfch Sterl. pd. 16,66 16.40 16,20 Fre 57,25 60,00 60,00 Doll 3,30 3,52 3,60 reyna að dragá Maude undan hestinum og var það ekki Iétt verk, því að hesturinn lá yfir hana að nokkru leyti, en þó tókst honum þetta með því að beita Sllum kröftum og bar hann hana á grastó þar nálægt. ídá kraup niður við hlið hans og var nú orðin rólegri, en þó hálftitrandi. Hún tók höfuð Mamde á kné sér og fór &ð þerra blóðið af hinu nndurfngra andliti. Var andlit hennar óskaddað með öllu, og hvergi fleiðrað, en blóðið seytlaði úr sári aftan við annað gagnaugað. Stafford hljóp að læk, sem þár var, til að ná vatni og reyndi að dreypa því á Maude þó að] tennurnar væru klemdar íaot saman, en ída baðaði hið fannhvíta enni. Alt i einu kipt- ist Stafford við og lagði höndina á hjartað á Maude. Það bærðist ekki. Hann Iagði vangann að vörHm hennar, en gat ekki held- ur orðið var við neinn andardrátt. Hann gat engu orði komið upp fyrst i stað, en svo tók hann um höndina á ídu, leit á hana og sagði: Kaíhátahernaðurinn. Fréttaritari danska blaðsins „Politiken" í Paris sendi blaðinu eftirfarandi pistii, sem hér er birt-, ur í lausl. þýðingu. Aldrei hefi eg heyrt hræðilegri frásögn um aðfarir þýskra kaf- báta en þá, sem eg heyrði þrjá norska sjómenn segja í dag. Menn þessir eru nýkomnir tilParísarog eru þeir einir eftir á Iífi Norð- manna þeirra, sem voru skipverj- ar á Horsksi skipinu „Eong Haa- kon“ írá Haugasundi, sem sökt var 24. júní. En á skipinu voru 24 Norðmenn als. — Af komust auk þessara þriggja manna, ensk- ur kyndari og Spánverji. Hinir skipverjarnir fórust allir, vorm bókstaflega sundurtættir af kúlum kaíbátsíns, sem ósflátanlega voru látnar dynja á skipinu meðan mennirnir voru að komast i bát- ana. 3Kong Haakon“ og annað norskt skip, „Barbro" frá Kristjaniu, voru um miðnætti milli 23. og 24. júní ásamt 8 skipnm öðrum frá ýms- nm löndnm stödd alllangt frá ströndum Frskklands, er þýskur kafbátmr réðst á þau. Fyrstsðkti hann grísku skipi; það sðkk á 30 sekúndum með allri áhöfn, 19 manns. „Kong Haakon" gerðitil- raun til að komast undan með þvi að sigla i eislæga króka, en eftir bvo sem hálítíma kom kaf- báturinn úr kafi i 25 metra íjar- lægð fyrir aftan skipið. Hann hóf þegar skothríðina fyrirvara- laust og sáu Þjóðverjar þó auð- vitað vel hlutleysismerkin á K H. — Þetta er þýðingarlaast — hún er dáin! 43. kapituli. Dansieikurinn, sem frú Ciaus- ford var vön að stofna tií um miðjan samkvæmistimanu, var venjuiega mjög tilkomumikill, en þetta áríð var hann enn glæsi- legri og fjölmennari en nokkiu sinni áðaí, þvi að maður hennar, Clausford lávarður, var eiun af hluthöfmnum i Suður-Afríkufélag- inu, eins og öllum er kunnugt, og jafnkunnugt var mönnum það, að félag þétta hafði risið úr rúst- um eftir hnekki þann, sem það hafði beðið af uppreisn hinna innj fæddu og stóð nú með miklum blóma og gerðu allir hluthafarnir sér hinar glæsilegustu vonir um það og framtíð þess. Fjárhirslur Clacsfords og annara þeirra félaga voru því troðnar og fleytifullar og þurfti hann því ekki að Ieggja h&rt að sér til að sýna r&usn sina í fullum mæli. Hovard var að ganga npp stig- ann og brosti háðslega um leið istiF og miliöniF eftir

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.