Vísir - 19.08.1917, Page 4

Vísir - 19.08.1917, Page 4
VISiií *í) þ&u jyrir hönd ráðherre. Ann- ars vítti hann tðninn í athuga- BCmdnm yfirskoðunarmanna og kvað þá hafa dróttað ósæmilegn athæfi að mestu sómamönnum. Hart þótti Einstri það að stjórn- in mætti ekki senda athugasemd- ir yfirskoðunarmanna til hlutað- eigandi starfsmanna landsins, þvi M. ól. hafði sagt að yfirskoðunar- menn varðaöi ekkert um álit alikra manna. Einar sagðist hafa hald- ið að M. Ól. væri gáfaðri maðnr en svo, að hann bæri slikt á borð. Eftir nokkrar umræður voru till. samþyktar. 5. og 6. mál voiu afgreidd ura- ræðilaust. 7. mál. Sala á Höfnnm í Hfina- vatnssýalu. Futningsmsður Þór. Jónsson, tók frumvarpið aftur. Um 8 mál, Kornforðabúrin, urðu leiðinlega langar umræður. Björn Stefánsson hafði fiutt breytinga- tillögur við frnmvarpið, en þær voru allar feldar. Vísað til 3. umiæðu. 9. mál. Tillága til þingsálykt- unar um uppeldismál var tekið út af dagskrá. 10. mál var fossafrv. Bjarna Jónssonar. Byrjaði flm. á því að visa til ammæla Einars Arnórssonar nm að hagui' landsins væri góður, en of góður væri hann ekki, og því væri bösta aðferðin fyrir landið að græða fé án þess að taka það úr vasa einstaklinganna. Hér væru miklar auðsuppsprettur sem ekki hefðu verið notáðar enn. Aðrar þjóðir notuðu sínar auðs- uppsprettur en viS ekki. Ein mesta auðsuppsprcttan værn foss- arnir og námurnar. Vafasamt taldi hann enn hvort borgaði sig eftir stríðið stð vinna námurnar, en rétt að kndið tæki þó að sér að vinns þær, ef nokkur von væri um að það borgaði sig, til þess að ekki Ienli i útlendingum. En afllindir væri sjálfsagt að taka I sigu landsins, þvi að einstakl- ingar gætu ekki hagnýtt þær fyrir eigið fé og yrðu þá að öðr- um kosti að leigja fossana eða sélja eða þá leppa fyrirtækið. Ekki kvað Bjarni nauðsynlegt að leggja járnbraut, þótt sett væri upp áburðarverksmiBja vi5 Sogið, er hitt væri annað mál, að ef járnbraut væri lögð hér, þá yrði hún auðvitað rekin með rafmagai en ekki koinm. Hver mismunur yrði á kostnaði gætu menn gjört sér í hagarlund með því að hugsa nm hvað mundi kosta að elda við rafmagn úr Elliðaánum og bera það saman við veröið á gaslnu. Síðan ávarpaði Bjarni sparnaðar- mennina i þinginu og bað þá að verða sér nú samferða og spara hina isleusku þjóð, að hfia ekki Jenti í höadum útlendra auðkýf- iuga. Loks lagði Bjarni til að máiinn væri vísað til íjárhags- nefndar. Sveinn ólafsson þakkaði Bjarna íyrir tróna á landið, en ekki gat hann orðið honum sammála um írumv. hans, af því að fyrirtækið væri ekki /ulltrygt. Þótt Norð- menn græði á slikum atvinnu- refestri, þá væri ekki víst að við gerðum það lika, ende ættum við enga menn líka að hæfileiknm og Norðmennina Birkeltnd og Eide. Til mála kvað hann geta komið að nota fossefiið til að vinna pappír fir grasi. Nauðsynlegt áleit hann að kosin yrði 9 manna nefnd til að rannsaka málið og athuga alt sem best, en ekki ger- legt að samþykkja frnmv. Bjarna svona athngunarlaust. Bjarni Jónsson kvað hættulauat að fá stjórninni þeasi heimildar- lög, en hitt væri hættulegt að stjórnln hefði ehkert í höndunnm, og því aetti að samþykkja frumv. en ekki drepa. Sveinn Ólafsron kvað rétt að athuga málið, en ekki mætti sam- þykkja það óathugað, því að þá gæti farið svo, að málið yrði ekki að neinu. Málinu vísað til fjárhagsn. 11. mál. Hækkun á burðar- gjaldi. Framsm. fjárhagsn. var Magn. Guðm. — Jörundur lagðist fast á móti frv. Sömuleiðis B. Kr. S v. ÓJ. lagði Iika á móti frumv. af þvi að gjaldið mundi ekki auka mikið tekjur landsins, vegna þess að póstur og simi yrði mikið minna notað. . Vildi fara þá leið, sem B. Kr. stakk upp á, að láta gjaldið ná til bréfa einna. Frv. var visað til 2. umr. 12. mál. Hækkun á fiiflutnings- gjaldi. Tekið út af dagskrá. 13. mál. Breyting á takjuskatts- lögunum. Samþ. til 2. umr. eftir etnttorð meðmæli en eindregin frá framsögum. fjárhagsn. (G. Sv.) og fjármálaráðherra. IJtan af landi. (Símfregn). Hjalteyri i gær. Sildveiðarnar eru nú líklega að hefjast aftur. Víðir feom inn (til Svalbarðseyrar) í gær með nm 300 tnnnnr. Annars hefir verið svo að segja sildarlaust hér nyrðra í 3 vikur, nema í reknet; rek- netaskip hafa fengið alt að tvö hnndrnð tunnum, jafnvel þó að rcður hafi verið hálfill. Sýnir það að síldin hefir aldrei farið, heldur að eins dýpkað á sér. Skipin eru öll óti í dag. : I Bæjayfyétíis'. Talsfmar Alþingis. 354 þmgmannaslmi. Om þetta númer þurfa þeir að biðja, er œtla að ná tali af þing* mönnim í Alþingishúsinu í síma. 411 skjalafgreiðsla, 61 skrifstofa. Kampa vín frá Sanitas fæst nú aftur. Sjálfsagt að kaupa í söðlasmíðabúðinni Laugaveg 18 B Aktýgi, Kliftöskur, Roiðtýgi, þar á meðal spaðahnakkar með enskUv lagi er þykja ágætir. Toskar, Töskcpúðar, ýmskonar ól&r og svo hin ágætn hestaböft. — BeislissteHgur og ífctöð. Stærri og smærri tjöld eptir pöntun. Frá Ameríku: Smátöskur og veski. A 11 selt meö sanngjörnu verði. E. Kristjánsson. Áímæli á xaorguB. Helgi Sftlomonsson kennsri. \ f Ögmundur Signrðsson Elfs Egill Sigurðsson Ágúst Bjarnason próf. Þórhallur Árnason stud. med. María Ól&fsdóttir hf. Áslaug Stephensen hf. E. s. PenBsylvanía kom hingað í gær. Erþaðvafa- laust stærsta flutningaskipið sem hefir komið hinguð. Mikiðvantar á að það hafi fullfermi af vörum meðferðis og þó mun ekki meira vörumagn hafa komið hingaðmeð nokfern skipi. Iheit. * N. N. bakari hér í bænum færði Vísi 10 krónur í gær, sem hann hafði „heitið á‘‘ Vífilstaðehælið, E. s. „Hekla“ er væntunleg hingað frá DAnmörbu bráðlega. Trúlofan. Trúlofuð eru í KiBpmannahöfn ungfrú Guðrfin D*1 Sigurðaidóttir og Jólius Axelholm verkfræðisg- ur. Kosningarnar í Norður-ísafjarðarsýsln fóru fram í gær. IJm firslitin er ýmsa spáð, eftir því hverjum mennfylgja. Atkvæði verða talin upp úr helg- inni. Undirbúningnr undir kosn- ingarnar var allmifeill og mögnnð skammagreia birtist í „Nirði“ am heimastjórnarmenn og hafði Iegið við borð að blaðið yrði gert upp- tækt. Sigurður Mag'uíisson trésmið- ur, Bergstaðastræti 22 liér í l»æn- um andaðist að morgni pess 18. 1>. m. efiir langa legu og strang- an sjúkdém. Þetta tilkynnist öllum vinum. Aðstandcndur hins liltna. ÍI3ITÐ óskast 1. okt. næsfck. Sigfús Einarsson. Es. „Norah Elsmle“, enskt fiatningaskip, kom til Haínsrfjarðar í gær frá ísafirði, én þangað hafðl skipið bomið með tunnHr og salfc til Jóh&nns Þor- fcteinssonar kaupmanna. Það á að taba fisk í Hafnarfirði og ef tll vill hér líka. Með skipinu kom að vesfcan Gaðmundur Gaðmundsson ftkáld og kona hans og síra Magnfi* Jónsson á ísafirði, kona hans og börn. Síldarlaust var og hafði Iengi verið fyiir Vestfjörðum er „Norah EIsmie“ fór það&u. Hæsta veiði á véi- skipin þar var að eins orðin 900 tunnur. Alltnikið hefir rekið þar af bolkrabb® á ýmsum stöðum, t. d. um 6000 á Önundarfirði. Ett nú er tekið fyrir þann reka og gera menn sér vonir um að sild- in mnni þá koma affcar. BÁlagsprentímiðjan, /

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.