Vísir - 22.08.1917, Blaðsíða 3
V I s I 8
Hafnia Lager
— Pilsner
nýkomið i
Liverpool.
«ða íela þeim ný mikilsyarðandi
vandamál. Og í því eftmbandi
gat hann þeas að «tj. héldist illa
á fitirfsmönnnm aínum við versl-
unina oe að tveir aðalmennirnir
ssm við hana hefðu verið, væra
ná að negja npp vistinni, en í
lex og lökur
15 teg.
fvíbökur
2. teg.
nýkomið í
Liverpool.
þeirra stað ráðinn nngnr o? ger-
samlega óreyadar maðnr, að visu
mesti efnismaðar að dómi þeirra
er hann þekkti, enda væri houum
ætlað hærri laun cn æðstu em-
bættismönnnm.
Foroætisráðherra varð
fyrir svörum aðallega af etjórnar-
innar hálfa. Byrjaði bann og end-
aði ræðn sina með því að þakka
GígIs fyrir hans r#að«, sem von
var til, og fallvissaði hann nm
að með tilliti til þosi að öll mann-
»nna verk værn að ví#u ófallkom-
in, væri óhætt að íallyrðn að stjórn-
inni hefði tekist afbragðsvel i 511-
nm ófriðarráðstöfannm sinam og
þó einkum skipskanpannm. Kvað
hann það mjög vafesamt að skipa-
k&up hefð* nokkurn tíma verið
betar ráðin. Um vörukaupin sagði
hann að þeos ^yrði að gæfcs, að
stjórnin hefði oft orðið að kaups
vörar án tiilits til þess hvað þær
kostnða og væri því eðlilegt að
kanpmenn gætu komist að befcri
kjöram með þvi að aæta færi.
Hann kvað stjórnina ekki h&fa
álitið þörf á þvi að senda mann
til Ameríku fyr en gert var, en
&lllr væru þeir ágætismenn sem
sendir hefðu verið. Og alt var
eftir þessu.
Hinir ráðherrarnir tóku i sama
strengizm og fanat forsætisráðherra
síst hafa lofað framkvæmdir stjórn- I
arinnar «m skör fram og atvinna-
málaráðherranam fanst ekkert út
á það setjandi þó sfcjórnarblöðin
skömmuðu trúnaðarmenn stjórn-
arinnar og hélt jafnvel að fordæmi
mundi ver» fyrir því. Annars
kvað hairn blöðin vera stjórninni
óviðkomandi.
Einar Jónsson kvsð stjórnina
hafa staðlð ílla í stöðu sinni yfir-
laitt og hefði hún síst orðið land-
inn að meira gagni eneinsnunns
istjórnin hefði orðið. Einkum hefði
atvinnumálsráðh. reynst jafnvel
niikla ónýfc*ri en búist hefði ver-
ið við. Og það bótti bonum of
langt gengið, er stjórmn neitaði
því að Landið og Timinn kæ nu
henni við.
Sveinn Ólafsoon fann það að .
gerðnm stjórnarinnar aðhúnhefði
ekki geit oins og fyrir hana hefði
verið lagt í þvi að senda vörar
út nm landið án þess að á þær
legðist aukakostnaður. Aakaþing-
ið hefði lagt þáð fyrir hana en
hún hefði ekki farið eftir því nema
í eitt ”eða trö skifti. Nú legði
hún 20 króna flatningsgjald á
hverja steinolítnnna sem flutfc væri
með skipum hennar út um land.
Fleira fann hann ekki athana-
vert í fari atjórnarinnar.
G. Sv. talaði þá aftur og lét nú
öllu ófriðlegar en í fyrra skiftið.
— Eu það var komið sem komið
var. Áheyrendar gátu ekki fund-
ið annað en að neðri deild alþing-
is áliti að atjórnin hefði yflrleitt
staðið vel í stöðu sinni og að hún
væri þinginu snmboðin.
Þingvellir
í niðnrniðsln.
Til skamms tíma, alt fram und-
ir ófriðarbyrjun, vora það mest-
megsis úfclondingar, sem ferðuðust
til Þingvalla, gistu þar og dvöld-
ust. Handa þeim var „Valhöll"
reist og nokkuð gert til þesa að
gera þeim dvölina bærilega. Nú
er fcekið tyrir ferðamannastraum-
Ostarr
Mysu
Mejeri
Boehsteiner
Gouda
Schweiser
Roquefort
nýkomnir i
Liverpool
inn frá útlöndum, en i þeirra etað
hafa Reykvíkingar og ýmsir aðrir
landsmenn mjög aakið komarsín-
ar þangað hin slðari árin. Þetta
er mjög eðlilegt, því að veltiár
hefir verið í landina, svo aö fólk
hefír átt létt&ra með að láta ferða-
' *" " i— #
F'ylsnr-
Flesk
(reykt og saltað)
Skinke
nýkomið í
Liverpool.
- 18 -
iingi maður spratt á fætur og þreif hönd
hans.
„0, þú bjargvsettur minn og frelsunar-
maður!“ hrópaði Kitti.
Jóni gamla gast ekki sem best að þessu
uppþoti og þótti það eitthvað grunsamlegt.
Honum hafði aldrei komið til hugar, að
bróðursonur sinn tæki þessu tilboði sínu
með slíkum fagnaðarlátum.
„Fað er þó líklega aldrei meining þín?“
sagði hann.
„Hvenær eigum við að leggja upp?“
„Þetta verður engin skemtiferð og þú
verður okkur bara til trafala11.
„Nei, það verð eg ekki. Bæði get eg
unnið og hefi lika sannarlega mátt vinna
baki brotnu síðan eg komst að „Undiröld-
unni“.
„Það verður bver okkar að flytja með
sér vistir til eins árs og aðstreymið til
Klondike verður svo stórkostlegt, að Indí-
ána-burðarkarlarnir geta fráleitt borið all-
an þann farangur. Halli og Eóbert verða
sjalíir að bera sínar pjönkur og þess vegna
setla eg að fylgja þeim — til þess að bjálpa
þeim með flutninginn. Og sama neyðist þú
að gera ef þú ætlar þór að slást i för-
ina“.
iiLáttu mig sjá fyrir því!“
,>Ekki getur þú borið neitt“, sagði Jón
gamii.
Jack London: GuII-æÖið.
- 19 - <
„Hve nær leggjum við af stað?“
„Á morgun!“
„Þú skalt nú samt ekki ímynda þér,
að þessi hugvekja þín um karlmans þol og
þrek hafi riðið baggamuninn11, sagði Kitti
að skilnaði. „Eg mátti til að komast eitt-
hvað í burtu — eitthvað út í buskann, til
þess að sleppa úr klónum á Ó’Hara“.
„Hver er þessi Ó’Hara? Er það Jap-
ani?“
„Nei nei, hann er Irlendiugur og reglu-
legur þrælatyftari, en góður vinur minn.
Hann er ritstjóri og eigandi „Undiröld-
unnar“ og veraldarinnar argasta blóðsuga.
Allir verða að sitja og standa eins og hon-
um þóknast og eg held næstum að hann
gæti látið dauða skrokkana þræla undir
sig.“
Sama kvöldið skrifaði Kitti Bellew rit-
stjóranum nokkrar línur.
„Þetta verður ekki nema hálfsmánaðar
bvíldartími11, sagði hann meðal annars, „og
þú verður að fá einhvern aplakálf til að
Ijuka við löngu neðanmálssöguna. Mér þyk-
ir leiðinlegt sjálfum að verða að grípa til
þessa óyndisúrræðis, en eg er til-neyddur
vegna beilsunnar, enda mun eg ganga þeim
mun ósleitulegar að verki þegar eg kem
aftur.
- 20 -
H.
Kitti Bellew lenti mitt í hinni ógur-
legu þröng á ströndinni viðDyea og vax
öll ströndin þakin þúsund punda farangrí
mörg þúsund manna. JÞessir himinháu hlað-
ar af vistum og allskonar skrani, sem flutt
var í land úr gufuskipunum, fórunúsmám
saman að mjakast upp eftir Dyeadalnum
og yfir Chilcoot. Yar sú leið tuttugu og
atta mílur og varð að bera hvern einasta
hlut á bakinu alla þá leið. Indiána-burð-
arkarlarnir höfðu hækkað burðargjaldið upp
1 fjöratíu cent á pundið úr átta centum,
en alt fyrir það komust þeir ekki yíir það
sem þeir höfðu að gera, enda var fyrirsjá-
anlegt, að veturinn mundi ganga í garð
áður en helmingurinn af öllum þeim far-
angri yrði kominn þeim megin vatnaskil-
anna, sem honum var ætlað að komast.
Af öllum þeim græningjum, sem þar
voru saman 'komnir, var Kitti langmestur
græninginn. Eins og fjölda margir aðrirT
bar hann á ser gríðarstóra skammbyssu,
sem var áföst við skothylkjabelti og dingl-
aði þar fram og attur, en þessi vopnaburð-
ur var allur að undirlagi Jóns gamla og
endurminninga bans frá gömlum óstjórnar-
og lögleysndögum. En Kitti var há-róman-
tiskur að upplagi. Hann var frá sér num-
inn af þessu gullfundar-æfintýri ogleitraeð