Vísir - 27.08.1917, Blaðsíða 3
YISiR
silfri ber hornið á þöndum vængj*
en stendar siálfur á ibenvið-
arbfit. Á stikilsoddisum er dreka-
höfuð úr silfri með gspandi gini,
og eilfurlok og umgerð er á horn-
inu og siífurknöttur á iokinu og
er það alt haglega gert af Jónatan
JðnsByni 'gullsmið. — Er hornið
að öllu leyti þannig úr garði gert
að gefandanum og smiðunumbáð-
am er til hins mesta sóma.
Hornið rerður til sýnis nœotu
daga í gkgganum hjá Hslldóri
Sigurðssyni á Ingólfshvoli.
í öðru lagi verður kept am
„knattspyrnubikar Reykja?ikur“
þ. 9. sept. n. k. Um það keppa
yngri flokkar og unglingaflokkur-
inn „Yíkingur" annaat um þá
ksppleika, eu aðrir keppendur
verða vafalaust 2 eða 3, yngsri
deildir Yals, K. R. og e. t. v.
flsiri. Gripnrinn er gjöf frá A.
Y. Tuliniua en mun ekki vera
fullgerður enn, en verðsir einnig
tii sýnia á sanid. stað og hornið
Verður þett® í fyreta sinn sem
uuglingaflokkar hv?yja kispplaika
hér og því ekki eíður góðrar
skemtonar og raikib áhuga að
vænta »f þeim en eldri félögun-
um, enda æfa félögin sig af hinn
meíta ksppi þessa dagaaa. Og
þó að íítið b.-fi sést tii unglinga-
fiokkanna hér opiobariega, þá vita
menn að í þeirra höp era rnörg
efni í ágæta knattepyínunienn, t.
d. heíir Yíkingur borið bærri bkt
í viðureign við eldri manna flokka.
— Bik&rinn verðus* einnig eign
þess féla s sem vianur hann
þtisvar sinsum.
Knattspyrnuvinir bíða kapp-
Seikja yi gji flokkarma með sér-
stskri eftirvæntingu, vegna þess
að það eru þeir sem hsida eíga
þróttinni við. Ea menn vænta
þess að aliir knatt-pyrnumenuirn-
leggi stund á að æfa sig sem
best, ekki aðeins til þass *ð vinna
sigur á þessu móti og vinna verð-
launin, heldur til þess líks, að
búa sig undir að keppa við knatt-
spyrnufélög frá öðram löndum,
sem vafalaust koma hingað fljöt-
lega að ófriðnum loknum, enþeas
verður vonandi ekki iangt aðbíða
úr þessu.
En það verða fleiri að sýaa á-
huga sinn fyrir viðgangi þessar-
ar íþróttar hér á landi en þeir
einir aem hana ttanda. Allir s@m
unna henni verða að eækja kapp-
leikana, og enginn má láta sig
vanta.
Kappleikftrnir verða að vera
vei sóttir, ef vel á að f*ra. Og
inngangseyririnn verður ekki svo
tilflnnanlegur, að allir íþróttavin-
ir geti ekki stnðist útgjöldin.
íþröttavinur.
Leiðréttisig.
E»ar sem eg undirritaður hefi
faeyrt að mér sé ætiað það óhapp
er vildi til hér í sumar, er bif-
reiðin hvolfdist aistur á Þingvöll-
um, þá vil eg leyfá mór, sð gera
þá athugasemd við þ&nn þvætting,
j að sá, eem stjórnaði þeirri hifreið
hét og heitir Bertel Sigargeirsson
(RE. 3).
pt. Reykjavík 28. ágúst 1917.
Barthold Magnússon
Hafn»rfirði.
(IU. 8).
Konur í her Rússa.
Konnrnar berjast
en karlarnir flýja.
Prá því hefir áður verið sagt,
a8 fjöldi kvenna berst i her Rússa
Konur frá Petrograd hafa mynd-
I að heila „battalion" — bftttalion
dauðans kalla þær hana. —
Þegar á^tandið var sem verst
i her Rússa, reynda konur þessar
alt hvað þær gáta til að koma i
veg fyrir flótta hermannanna af
vígvellinum. Foringi sveitar þess-
arár heitir frú Bochkareva. Hún
særðist í orustu seint i júlí. Hún
segir svo frá, að eifct sinn, er
stórskotaliðið hafði undirbúið á-
hlaup á skofcgrftfir Þjóðverja með
því að eyðileggja vírgirðingar og
varnarvirki þeirra, hafi heilar fylk-
ingar kurlmanna snúið bakinu að
Þjóðverjum og Iagt á flótta.; Kon
urnar eggjuðu þá fast til fram-
göngu, en það stoðaði ekkert. Þjóð-
verjnr hófu nú skothríð, en kon-
urnar ásamt nokkrum Óakefldum
karlmamiasveitum gerðu áhlaip á
þá og tóku tvær skotgrafaraðir
Þegar dimms tók urðu konuraar
viðskíla við karimeBnina. Þær
vora afkróað&r af Þjóðverjsru og
komust við illan leik inn í skðg
nokkurn. Skoruðu þær núáksrl-
mennina að koma sér til hjálp&r
„en það hafði engin áhrif á bleyð-
umar“, segir frú Bochkareve.
Hermeniiirnir svöraðs. því aðþeir
þyrðu ekki inn f skógina þvl
Þjóðverjar kynna að vera þar fyr-
ir. KarlmenHÍrair neituðu því Iíka
»0 fara njósnatför inn í skóginn,
svo frú B. fór þangað sjálf við
þriðja kvenmann. í þeim leiðangri
særðist hún á höfði.
Enskur blaðamaður segist hftfa
séð flmm rússneskar kvenhetjur,
sem lágu í spítala í Petrograd.
Ein þeirra hafði bjá sér bjálm af
þýdkUtn hermftnai. Hún saaðist
hafa rekið byssastingims í Þjóð-
verjft, hleypt af og dtepið hann
þannig, en hjálminn kvaðst hún
hafa tekið af honum til minnis
um atburðinn — og hún brosti
gkðlega um Ieið og hún sagði
frá þesBH.
Ein stúlkan sagðist hafa verið
dálitið hrædd fyrst, áður en skip-
unin var gefln um að gera áhlaup,
og eins er hún sá fyrsta mann-
iun falls. En svo hefði hún faeyrt
hinar etúlkuraar æpa eggjunar-
orð og þær hefðu hlaupið yfir
mannabúkana og þftnnig hefði hón
vanist því.
Sú þriðja sagðist ekkert hafa
vitað hvað fram fór. Prú Botch-
koreva hefði verið alstaðar nálæg
og hvatt þær tii að deyja eins og
rússueskum hermöunum sæmdi.
Aít í eiuu sáum við heilan hóp
Þjóðverja koma á mótí okkvr.
Við umkringdum þá og fóllust
þeim svo hendur, að þeir vö 'puðu
frá sér bysáunam, réttu npp hend-
urnar og hröpuðu: „Gað minn
góður! Það eru konur!“
Sagt er &ð konur s-éu líka í her
miðveldanns, á eusturvígstöðvun-
um og fari stöðugt fjölgándi. —
MeðaS f&nga sem Rissssr hafa t®k-
ið af Þjóðverjum eru sllmargar
konur. Þær voru í karlmsnna-
fötum. Ea flestM muuu konurn-
ar vera i her Rússs.
— 30 —
urinn bonum engu léttari en þegai- iiann
bar fullkomna byrði.
Hann var nú oröinn reglulegur vinnu-
vargur. Stundum valt hann út af sofandi
þegar hann var að matast og svaf þá eins
og steinn þangað til einhver ýtti við hon-
um, og þá hljóðaði hann upp yfir sig af
kvölum og [sinadrætti í fótunum. Honum
var allur skrokkurinn helaumur og allur
marinn og fleiðraður, en samt fanst hon-
um þetta ekki eins óbærilegt eins og að
klöngrást yfir eggjagrjótið á Dyea-slóttunni
sem leið þeirra lá yfir á tveggja mílna
kafla, og þessar tvær mílur jafngiltu í
sjálfu sór 38 mílum. Hann þvoði sér í
framan einu sinni á dag. Neglurnar voru
óhreinar og allar rifnar og sprungnar og
annögl á hverjum fingri. Herðar ogbrjóst
var núið undan burðarólunum, og lærðist
honum þá fyrst að hugsa með vorkunsemi
til hesta þeirra, sem hann hafði oftlega séð
á strætum borganna.
.Þó var mataræðið versta raunin, sem
hann varð að þola og var næstum búið að
riða honum að fulln. Þessi óvenjulega
stritvinna, sem hann varð að inna af hendi
útheimti það, að hann gengi rösklega að
mat sínum, og hann var óvanur því að
háma í sig mikið af fleski og brúnum gróf-
gerðum baunum, sem bólgnaði alt í honum.
Afieiðingin varð sú, að maginn þoldi þetta
Jack London; Gull-æðið.
— 31 —
ekki og bauð við því ög var hann þá í
nokkra daga kominn að niðurfalli af sulti
og seyru. En að lokum rann upp sá fagn-
aðardagur að hann gat gleypt í sig matinn
eins og banhungruð skepna og fanst hann
þó þurfa meira.
Þegar þeir höfðu komið farangrinum yfir
hina svonefndu brú á gilinu, breyttu þeir
ferða-áætlun sinni. Hafði sú fregn borist
yfir skarðið, að niðri við Lindermansvatn
væri verið að fella seinnstu trén til að
smíða úr þejm báta. Héldu þeir Róberfc
og Halli þá áleiðis og báru með sérsmíða-
tóf, flefctisög, ábreiður og matvæli, en Kitti
og frændi hans urðu eftir hjá hinum far-
angrinum. Jón gamli lét nú Ivitta hjálpa
sér við matreiðsluna og báru þeir nú bagga
sína hvor við annars hlið. Svona leið tím-
inn og tók nú að snjóa á hæstu fjöll, en
færi svo, að veturinn legðist að áður en
þeir kæmust yfir skarðið, þá mundi það
tefja þá alt að því ár. Jón gamii lét tíu
fjórðunga bagga á sinn stálharða hrygg
og blöskraði Kitta það, en hann beit á jaxl-
inn og batt annan tíu fjórðunga bagga á
sinn stálharða hrygg og blöskraði Kitta
það líkh, en hann beit aftur á jaxliun og
lyfti bagganum á herðar sér. Það var
ilt aðgöngu, en nú vissi hann hvernig hann
átti að bera sig til, öll óþarfafita og allur
linkuskapur var horfinn, eu skrokkurinn
— 32 —
farinn að harðna og vöðvarnir að stælast.
Auk þess tok hann vel eftir öllu, sem fyrir
augun bar, og gaf því nánar gætur. Hann
tók meðal annars eftir því, að Indíánarnir
spentu 61 um höfuðið og sneið hann þá
eina slíka handa sjálfum sór og festi hana
við ólar þær, sem gengu yfir axlirnar.
Þetta var mikill léttir og innan skamms
tók hann þann sið upp, að raða ýmsu dóti,
sem ekki fór vel í bagga, ofan á aðalbagg-
ann. Á þennan hátt lagði hann með hund-
rað pund á bakinu og þar ofan á fimtán til
tuttugu pund, en auk þess gat hann hald-
ið á exi eða ár í annari hendinni og mafc-
aríláti í hinni.
En alfc af óx stritið hvað harí sem þeir
lögðu á sig. Vegurinn fór síversnandi,
baggarnir þyngdust og með hverjum degi
færðist snjólínan lengra niður effcir fjalla-
hlíðunum, en burðargjaldið var nú komið
upp í sexsíu cnnt. Ekki fengu þeir neinar
fregnir af Róbert og Halla hinu megin
skarðsins og þóttust því vita, að þeir væru
önnum kafnir að fella tré og fletta þeim
í borðvið til bátasmíðisins. Jón gamli var
farinn að verða hálfórólegur. Hann gat
klófest fáeina Indíána, sem voru á aftur-
leið frá Lindermansvatni og fékk þá til
þsss að hjálpa til með flutningiun. Þeir
heimtaðu þrjátíu eent á pundið fyrir að
koma farangrinum uppá brúnina á Ckilcooffc