Vísir - 01.09.1917, Blaðsíða 1

Vísir - 01.09.1917, Blaðsíða 1
TJtgefandí: HLUTAPBLAG JAKOB MÖLLEB SÍMI 400 Skrifstoía og afgreiðsla i HÓTEL ÍSLAND SIMI 400 7. árg. Langardaginn 1. sept. 1917. 239. tbL e&HU Btö Gift i misgripum (Konan hans pabbs). Gamanieikar I 3 þáttum eftir Hennequin Millands viðfræga VaudeviIIe, Ieikinn og útbmnn af Pathé Frerés í Parfs. Aðalhlatv. tvö leikur Prlnoe (Yendelby) hinn góðknnni franski skop- leikari, aam oft hefir leikið áðnr á dögum Lehmanns og Msx Linders. nt Ingólfsstræti 21 Simi 544 opin hvern virkan dag kl. 4—7 e.h. Allir þeir, sem vilja koma áfengismálinm i viðunandi horf, án þess að hnekkja persónufrelsi manna og almennum mannréttind- um, eru beðnir mð snúa sér þangað. Vísir er bezta auglýsingablaðið. Knattspyrnuféiag Reykjavíkur. (yngri tleiltl) Æflng i Kvöld ULl- 8 Hljóðfærahús Rvíkur verðnr lokað laugardag og mánndag. K.F.U.M. og K.F.U.K. f a r a skemtiferð að EUiðavatni á morgUD, sunnmdaglnn 2. september, ef veður leyfir. Meðlimir mæti hjá „Norðnrpólnum" stundvíslega kl. 9 árdegis og taki nesti með sér. Fr. Fr. Æsingar gegn stjórninni Æsingmr miklar eru nú gegn ■tjórninni mm allan Eyjafjörð, og miklu meiri að sögr, en fundar- ályktsnir þær bera vott nm, sem birt&r voru hér í bJaðinu í gær. í Norðurlandi birtist Býlega grein með fyrirsögninni: Óstjórn- in mikla. Er þess þar brafist að stjórnin verði rekiu frá völd um tafarlaust, og haft við orð að léttast værl að leysi þingið upp K. F. D. M. Æfing kl. í Mætið allir ! Heimakensla. Undrritgður kennir íslensku. Er til viðtala kl. 5—6. Grnndarstíg 17. Hailgr. Jónsson. NÝJA BÍÓ Opiumsreykjari Mjög áhrifamikill og vel leikinn sjónleikur í 3 þáttum. Aðalhlmtv., bræðurna Kauf- mann, syni barónsins, leiks: Alf Bliiteclier og Robert Smith. — Tölnsett sæti. — Afgreiðsla fluteÍBgabátsins Skjaldbreið sem um tima heldnr uppi ferðnm tll afta.fells* S^SlU CVllSLIxr) er hjá Nic. Bjarnason Austurstræti 1. Taisími 157. Það tilkynnist bér með vinnm og vandamönnnm, að móðir og tengdamóðir okkar, Sigríðnr Vigdís Gestsdóttir, andaðist i nótt. — Jarðarförin verðnr auglýst síðar. Gnðrún Jóseisdóttir. Jón Brynjólísson. og láta nýjar kosningar fara fram. Það sem aðailega hefir bleypt þessmm æsingnm af stað, er, eins og gefur að shilja, hin óskiljan- lega ráðstöfun stjórnarinnar, áð ákveða fiatningsgjald á steinoliu 20 kr. á tunnn. Enda verður varla sagt ennað um það tiltæki en að það sé furðu ósyifið, eink um þegar tillit er tekið til þess, hve hörmmlegt áetsndið er fyrir öllnm sem olíu þurfa til útgerðar. Það er eins og stjórnin hsfi ákveð- ið að gera sitt til þess að gera útgerðarmenn fjárþrota. Líf s ábyr g ð ariéla gið Danmark. Skuldlausar eignir Tryggingarupphæð yfir 25 miljónir kr. yfir 100 miljónir kr. Alíslensk laeknisskoðun sem fyr, og Pol’ca frá skoðunardegi hér. Félacið hefir beypt fyrir n*r 50 þúsund krónur i baukavöXtsbréfum Landsbauka íslauds. Umboðsmaðnr Þorvaldur Pálsson, læknir Bankastræti 10. RitstjórB Véis er kunnugt um «ð lifsábyrgðsrfélagið „Danmark" tekur og hefir tekið íeienska Jækuiiskoðun fuU gilda og heimilað umboðsmanni sinum bér að afheuda skýrteini þegar að læknisskoðun afstsðinni. Vísir §7 átbseidd&st& bkiill

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.