Vísir - 01.09.1917, Blaðsíða 3

Vísir - 01.09.1917, Blaðsíða 3
V i5' f R s/l d. Af saltaðri góðri síld sem er á leiðinni frá Akureyri eru nokkur föt enn óseld. Fyrirtaks skepnufoður. Góður frágangur. Gott verð. Lysthafendur snúi sér sem fyrst til P. A. Olafssonar Valhöll. Sími 680. Dýrtíðarhjálpin almenna. Neðri ðeild alþingis hefir nú gengið frá dýrtiðarmálunum og sent þau til efri deildar. Hér fer á eftir frnmv. *m almenna dýr- tíðarhjálp eins og deildin skildi Við það og i aðalatriðum líklega eins og þingið lætnr það frá sér fara: 1. gr. Á. meðan Norðarálfuófriður- innstendar er landsstjórninni heim- Ut að yeita sýslufélögum, bœjarfé- lögum og hreppsfélögum lán, tii þess að afstýra almennri neyð af dýrtið og matvælaskorti. Lánin standa vsxta- og afborg- an&Iaus, þar til 2 ár eru liðin frá ófriðarlokum, en endurgreiðast á næstu 10 árum frá þeim tíma. Landsstjórnin setur nánari á- kvæði um lán þessi, úthlutan þeirra og notfeun. Skal leitast við að verja þeim meir til at- vinnubóta en hallærisstyrka bein- línis, og hvergi skal veita lán I þessi nema fuíl þörf sé sýnileg. 2. gr. Ef nauðsyn krefur, sfeal landsstjórninni heimilt að veita lán eamkv. 1. gr. í vörum, með sömu kjörum sem þar eegir. 3. gr. Enn fremur er Iands- stjórninni heimiit, á meðan Norð- urálfuófriðuíinn ateiidur, uð verja fé úr landisjóði til atvinnuböts, •»vo sem til þeas að undirbúa stórhýsi, er sýnilega þarf að reiaa innan skamma, hafn&rgerðir, vita, brýr og vegi, og til að reka mat- jurtarækt í stærri stií, námugröft eða önnur nauðsynjafyrirtæki. 4 gr. Nú veits hreppafélög eða kaup t iðif einetökam mönnam lán, þe’m til frsmfæris, eftir 15. sept. 1917 og þar til 3 mánuð- ím eftir ófriðarlok, og skulu þau Ián eigi talin sveitarstyrkur. Lög þessi raska eigi gildandi ákvæðum Iag« um skiffci hreppa á rneðul um endurgreiðslu fram- kga, er maður fær af dvalarsveit sinni. 5. gr. Til framkvæmda þess- um lögum heimilast land-stjórn- inni lántaka, svo sem þörf krefur. 6. gr. Lög þessi öðlást gildi þegar í atað. iiiðasta orðið? Maximilian Harðen nm ófriðinn. Frá því var sagfc á dögHnum, &ð tímarit Maximilians Hardens, „Die Zukunft8 hafi verið gerfc upptækt og útkoma þess bönnuð eftir 30. júni s. 1. Hvort það bann hefir verið tekið aftur veit Yisir ekki, en í norsku blaði frá 25. júlí er birtur kafli úr grein eftir Harden, sem virSisfc varla get& verið svo gömul. Greinin heitir: „Við fjórða hliðið“ og er hugleiðingar um fjórða ófriðárárið, sem þá fór í hönd. En þó gétur líks verið að sú grein hafi verið hans síðasta og valdið þvi að bannað var að gefa blaðið út. H&nn segir að tiihugsunin til hinna ófriðaráranna þriggja hafi verið ægileg, en þó sö hún verst er horft sé fram a það íjórðs. — En kvíðvænlegust finst honum til- hngsunin fyrir Þýskalaud og hann endar greinina á þessa Ieið: Það þarf kraftaverk til þess að friður komisfc bráðlega á, og það ern að eins tvö kraftaverk, sem um getur verið að ræða: annað, að óvinirnir (feandamenn) verði brotnir slgerlega á bák aftur, og hitt, að Þjóðverjar falli frá kröf- um sínum um að bera ægishjálm yfir öllum heiminum. En mannlegur kraftur getur hrandið að eins öðra kraftaverk- inu i framkvæmd. Markmið óvina vorra er: Iýð- stjórn, réttur til sjálfsstjórnar fyrir allar þjóðir, sem færar eru um að stjórna sér sjálfar, veruleg og varanleg takmörkun á herbúnað- inum, gjörðardómstóll, sem allir verða að híýða og sem aller menn- ingarþjóðir vernda og sfcyrkjá, svo að trygging sé fyrir því að hann komi ákvörðunum sinum fram. Ástsnd, sem gerir það mögulegfc að fylgja réttinum fram gagnvart ofstopanum sem styðst við her- valdið, ástand, sem flyfcar úr- skurðarvaldið um frið og stríð úr höndum einstaks mánns i hendur alþjóðadómstðli, alþjóðahæstarétti. Ef Þýskaland sæi hið mikla himintákn timans, ^sem lýsir yfir þessu markmiði, þá væri auðvelt að fá samkomulagi feomið á milli ófriðarþjóðanna, og friðurinn gæti komist á á morgun. Ef það (Þýskáland) hefir óbeit á þessu ástandi, sem þúsund miljónir manna þrá, þá verður það að berjast til þraotar, þangað til annarhvor hnigur. | Þannig er s&nnleikurinn án alls | orð&tildurs málsaðila, eins og hann birtist þeim, sem ekki eru hræddir, en vilja sjá. Þjóðarviljinn einn getur ráðið þvi, sem á að verða, og hann á framvegis að vera frjáls. Ea sfcjórnmálamenn verða að leiðbeina honum og vísa honum til vegar. - 48 - ina, fyrst annan og SVO hinn, og rétti þá uú framundan sér og lagði þá flata á jarð- Veginn og hvíldi hökuna á þeim. Að þvi búnu fór hann að kalla* á hjálp. Eftir nokkra stund heyrði hann að einhver kom öslandi yfir forina og gekb aftan að hon- um. — „Réttu mér hönd, lagsmaður!11 sagði hann. „Kastaðu til mín reipi eða einhverju þess háttar.11 Lað var kvenmannsrödd sem svaraði bonum, og kannaðist hann jafnskjótt við hana. „Eg get víst sjálfur brölt á fæfcur, ef þér viljið að eins leysa burðarólarnar11. Tíu fjórðunga bagginn valt nú þung- lamalega út í leðjuna og hann gat risið á fætur með nokkurri fyrirhöfn. „Þarna voruð þór bominn i hann krapp- unn!“ sagði Jenny Gaston lilæjandi, þegar hún sá hvernig hann var til reika. „Nei, það var langt frá því!“ svaraði hann. „Þetta er uppáhalds leikur minn °g heilsubótarhreyfingar. J?ér ættuð að íeyna það einu sinni sjálf. í>að er svo dæma- laust styrkjandi fyrir brjóstvöðvana — að eg tali nú ekki um hrygginn11. Hann þurkaði sér í framan og strauk í skyndi leðjuna af höndunum. „Nei, hvað er að tarna!11 ballaði hún, ^ögar hún sá hver hann var. „Það er þá Jack London: Gull-æðið. - 49 - aldrei nema herra — — Kitti — hérra Kitti Stormur ætlaði eg að segja11. „Eg þakka yður innilega fyrir hjálp- ina og sömuleiðis fyrir þetta nafn!“ svar- aði hann. Þotta er eins og einhvers konar endurskírn og framvegis mun og ávalt krefjast þess, að eg verði kallaður Kitti Stormur. IJað er tilvalið nafn og ekki tóm vitleysa útíloftið eins og mörg nöfn eru“. Hann þagði um stund og varð alt í einu hálfæstur á svipinn. „Á eg að segja yður hvað eg ætla að gera? spurði hann svo. „Eg æltl að snúa aftur til Banda- ríkjanna, og eg ætla að giffca mig þar og eignast fjölda barna og klekja þeim upp. Núrní! Og svo ætla eg í rökkrunum að safna krökkunum í kringum mig og segja þeim frá öllum þeim þrautum og mann- raunum, sem eg varð að þola á leiðinni yfir Ckilcoot. — Og ef þau fara þá okki að orga og grenja — ja, eg segi bara það — ef þau fara þá ekki að æpa og krína, þá skal eg rass-skella þau“. VIII. Heimskautiveturinn nálgaðist óðnm. — Fannlög voru þegar orðin býsna mikil og þrátt fyrir sífelda næðinga var vötnin farin að leggja. Einn daginn undir kvöld gerði .- 50 - kægviðri og hjálpuðu þeir Jón gamli og Kitti þeim Eóbert og Halla að bera far- angur þeirra á bátinn og sáu hann hverfa út á vatnið í hríðaréli. „Og nu skulum við fara tímanlega að hátta“, sagði Jón gamli, „og reyna að kom- ast af stað snemma i fyrramálið. Ef óveð- ur hamlar ekki, þá ættum við að geta náð til Dyea annað kyöld og ef við getum svo náð þar í skip tafarlítið, þá verðum við komnir aftnr til San Francisco eftir viku á að giska11. „Hefurðu haft skemtun af ferðinni?“ spurði Kitti og var eins og annars hugar. Tjaldstæðið við Lindermanns vatn, þar sem þeir voru siðustu nóttina, var nú orð- ið harla fáskrúðugt. Höfðu þeir Kóbert og Halli flutt þaðan alt, sem nýtilegt var, jafnvel tjaldið sjálft auk heldur annað, og urðu þeir frændnr, Jón gamli og Kitti að hýrast undir gömlum og götngum segl- dúksgarmi, er var það eina, sem þeir höfðu sér til skjóls gegn hríðum og hvassviðri. Kvöldmatinn elduðu þeir á hlóðum í brotn- um og beygluðum ílátum og höfðu ekki annað sér til þæginda en fáeinar ábreiður og matvæli til tveggja eða þriggja mátíba. Kitti var orðinn eitthvað utan við sig og eirðarlaus siðan að báturinn hvarf þeim sýnum. Jón gamli tók eftir þessari breyt- ingu á honum, en hélt að það stafaði af

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.